Fylkir


Fylkir - 23.12.1971, Blaðsíða 9

Fylkir - 23.12.1971, Blaðsíða 9
FYLKIR 9 ..^23». J ólaklukkur nar JÓLASAGA — ÞÝDD VR NORSKU. Ævaforn saga segir frá því, a'ð í fjarlægu landi hafi einu sinni staðið mjög merkileg kirkja. í stærstu borg lands- ins var kirkjan reist á hæð einni. Umhverfis hana voru múrar miklir úr höggnum grásteini og í gegnum vold- ugt, bogamyndað hlið var gengig inn að þessum fagra helgidómi. Inni í kórnum var skraut- legt altari úr hvítum marm- ara. Þar var lika orgelið, en tónar þess voru svo voldugir, að þegar leikið var á orgelið héldu borgarbúar að storm- ur væri skollinn á og flýttu sér að loka bæði gluggum og dyrum. Það merkilegasta við þessa fögru kirl: ju var þó hinn undursamlegi hljómur klukknanna. Kirkjuturn- inn var gerður úr líparit og umvafinn villivínviði svo hátt sem augað eygði. En sjólf turnspíran var svo há, að sagt. var, að aðeins í heið s'kíru veðri væri hægt að sjá topp hennar, og þó gat mað- ur aldrei verið viss um að hafa séð alla leið. Þeir, sem byggt höfðu turninn voru dánir fyrir hundruðum ára svo að eng- inn vissi, hve hár hann var. En eitt vissu allir: Uppi í turn inum var klukknakerfi úr jólaklukkum. Þær höfðu ver- ið þar frá því að kirkjan var byggð, og sagt var að frá þeim bærust fegurstu syni og þakkaði honum fyr- ir málalokin. Hann sagði lít- ið, en aldrei hef ég séð hann með meira gleðibragði, en þegar hann tók í höndina á mér í það skiptið. Það sem hann afrekaði í sambandsmál inu, mun verða glæsilegasta endurminningin um Jón Magnússon, þegar tímar líða.“ Jörundur Brynjólfsson fyrr verandi alþingismaður segir í bréfi til greinarhöfundar m. a.: „Jón Magnússon var gáfumaður og prýðilega menntaður. Hann var mjög góður lögfræðingur og laginn og lipur í ölum samningum, en markvíst stefndi hann að settu marki í öllum slikum samningum. _ Jóni hefur aldrei verið þai kað það eins og vert væri, samninginn við Dani 1918. Þar átti hann mest an þátt allra manna að þeir tókust. Og ég efast um að nokkrum manni öðrum hefði tekizt það eins vel.“ Jón þótti ekki mikill ræðu maður, talaði sjaldan og stutt, en rökfastur í deilum. Hann var fastur fyrir og þrár þar sem hann tók það í sig. Frægast dæmi þess er, þá er hann snéri aftur frá Hafnar- firði, er hann var kominn á leið til útlanda, til þess að hafa hönd í bagga með sér- legu herliði, sem átti að taka j fósturson Ólafs Friðrikssonar I rússneskan og flytja burt úr [ landi samkvæmt úrskurði heilbrigðisyfirvalda. Jón Krabbe, forstöðumað- ur íslenzku stjórnarskrif- stofunnar í Khöfn, þek-ti Jón manna bezt, og kannski hef- ur enginn lýst honum betur. Hann segir svo í endurminn- ■ j ingum sínum: „Á hinum I langa ferli Jóns Magnússon ar sem forsætisráðherra 1917 —22 og frá 1924 fram að and láti hans 1926 _ hafði tekizt náið samband milli mín og þessa ágætismanns. Eg dáð- ist að hæfileikum hans í með ferð mála og óeigingirni í skapferli hans. Hann var ger sneyddur hégómaskap og að því er ég fékk séð einnig alllri pólitískri metorðagirni. Honum var raun að því að þurfa að taka þátt í veizlu- höldum og halda ræður op- inberlega, og hann sagði mér að þá hafi hann átt beztu ár ævi sinnar, er hann gegndi því ekki sérlega kröfufreka starfi að vera bæjarfógeti í Vestmannaeyjum. í þessum efnum sem nú voru nefnd vorum við sama sinnis, og ég fann á vissan hátt til meiri skyldleika við hann en nok'k- urn annan mann sem ég hafði unnið fyrir . . . Hann var kyrrlátur og hógvær, og ekki glæsilegur og andríkur eins og Hannes Hafstein; hann vai' hygginn og ákveðinn, en skorti þann kraft og þá þörf til að láta að sér kveða sem ýtir mörgum stjórnmálamönn urn áfram. . . .“ Kona Jóns var Þóra Jóns- dóttir, háyfii'dóme.ra Péturs- sonar. Nokkur heimildarrit:/ And vari 1928, æviágr. E. H. Kvar- an. / Alþingismannatal, Rvk. 1952. / A.KL.J. Lögfræðinga- tal. / Alþingistíðindi. / Kr. x\lb.: Hannes Hafstein, ævi- saga / Þoi'steinn Gíslason: Þættir úr stjóx'nmálasögu ís- lands árin 1896 — 1918. klukknahljómar veraldarinn- ar. Sumir sögðu að frábær tónlistarmaður hefði steypt þær og stillt og komið þeim fyrir í turninum. Þess vegna væri hljómur þeirra svo fag- ur. Aðrir sögðu, að hin dá- samlega hljómfegurð stafaði af því, að þær væru svo hátt uppi í hinu hreina, tæra lofti. En allir voru sammála um, áð undursamlegri hljómar gætu aldrei borizt að eyrum nokkurs manns, það væri lík ast englasöng í skýjum him- insins. Nú hafði enginn heyrt þess ar 'klukkur hringja í mörg, mörg ár. Gamall maður, sem átti heima rétt hjá kirkjunni sagði að móðir sín hefði heyrt þennan dýrðlega klukkna- hljóm, þegar hún var bai-n. Það var allt, sem vitað var. Það var gamall og góður siður í þessari borg, að á jólanótt fóru allir, bæði stór- ir og smáir, til kirkjunnar til að gefa Jesúbarninu gjafir sínar. Og sagt var, að þegar stærsta og bezta gjöfin væri lögð á altarið, þá blandaðist hljómur jólaklukknanna sam an við tóna orgelsins og radd ir söngflokksins. Þegar frá leið náði verald- leikinn æ sterkari tökum á hugum borgarbúanna, og engin gjöf reyndist þess um- komin að framkalla hina ó- viðjafnanlegu hljóma jóla- 'klukknanna. Það voru eink- um auðmennirnir, sem nú fóru upp að altarinu og reyndu að yfirbjóða hver ann an með dýrum gjöfum. „Vex-a má, að gjöfin mín fái jólaklukkurnar til að hringja", var eina hugsun þeirra hvers um sig. Og svo heyrðist aðeins þytur vinds- ins í háa turninum, þrátt fyrir viðhafnarmikla guðs- þjónustu og dýrar gjafir. í litlu þorpi, ekki allfjarri áttu heima tveir litlir dreng- ir, Pétur og litli bi'óðir hans. Þaðan sást í skíru veðri, turninn á hinni undraverðu kirkju. Drengirnir vissu lítið um jólaklukkurnar, en hina viðhafnarmiklu guðsþjónustu j á jólanótt könnuðust þeir vel við, og nú höfðu þeir með allri leynd ákveðið að fara þangað á næstu jólum. „Það er enginn, sem getur ímyndað sér alla þá fegurð og dýrð, sem þar er að sjá, og heyra“, sagði Pétur við bróður sinn. „Mér hefur meira að segja verið sagt, að stundum komi sjálft Jesú- barnið og blessi söfnuðinn. Hugsaðu þér, ef við fengjum að sjá það.“ Á aðfangadag var mjög kalt og fann'koma nokkur. Þegar leið á daginn lögðu þeir af stað Pétur og litli bróðir og leiddust. Rökkxúð færðist yfir og þeir sáu greini lega ljósin, sem loguðu í öll- um gluggum borgarinnar. Þeg ar þeir nálguðust borgarhliðið sáu þeir einhverja dökka hrúgu í snjónum. Þeir færðu sig nær til að athuga hvað þetta væri og kom þá í ljós að þar var gömul, fátæk kona, sem hnigið hafði niður á vegarbrúnina, yfirkomin af þreytu. Mjúki snjórinn hafði veitt henni næga hvíld svo að hún var sofnuð. Pétur var nógu stór til að skilja, að ef konan lægi þarna, mundi hún aldrei vakna aftur. Hann kraup við hlið hennar og reyndi að vekja hana. Hann ýtti við henni og tók, í handlegg henn ar en hún virtist eiga erfitt með að vakna. No'kkur augna; blik horfði Pétur þögull á hana en sagði síðan: „Þetta dugar ekki, litli bróðir, þú verður að fara einn en ég ætla að reyna að halda henni vakandi. „Fara einn,“ kallaði Litlibróðii’, „og þá ferð þú á mis við þessa miklu jólahátíð?“ Pétur barðist við að dylja tárin. „Líttu á vesalings kon una Litlibróðir. Hún frýs í hel, ef enginn hjálpar henni. Allir bæjarbúar eru farnir til kirkju, en þegar þú kemur aftur, getur þú fengið ein- hvern til að sækja hana. Eg ætla að vera hjá henni og gefa henni nestið mitt og í'eyna að sjá um að hún hel- frjósi ekki. Við þurfum ekki báðir að missa af guðsþjón- ustunni fyrir það, svo að það er bezt að þú farir. En þú verður að hlusta fyrir okkur báða. Eg held að Jesú viti hvað feginn ég hefði vilj að vera með. Og ef þú getur laumazt upp að altarinu, án þess að að verða fyrir öðr- um, þá leggðu þennan silfur pening á altarið, sem litla, gjöf frá mér.“ Litlibróðir gat naumazt var izt gráti, en einn fór hann til kirkjunnar og Pétur heyrði fótatak hans íjarlægjast meir og meir. Stóra kirkjan ljóm- aði þetta jólakvöld. Margir hvísluðust á um það, að al- drei hefði kirkjan þeirra ver ið eins fögur. Þegar vold- ugir tónar orgelsins hljóm- uðu og allt fólkið söng titruðu veggir kirkjunnar og Pétur litli ,sem hafðist við fyrir utan borgarhliðið fann að Tréklossar eru vinsæl jólagjöf Rauðir og bláir stærðir 22 — 27 Rauðir og bláir úr lakkleðri. stærðir 35 — 41 Svartir stærðir 28 — 46 Brúnir stærðir 40 — 45 Axel Ó. Lárusson. Skóverzlun. Ulugagata 41. Upplýsingar gefur Ólaf- ur Gunnarsson, sími 1368.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.