Mjölnir


Mjölnir - 22.12.1972, Blaðsíða 3

Mjölnir - 22.12.1972, Blaðsíða 3
Ávallt fyrirliggjðndi vörur í fjölbreyttu úrvali á hagstæðu verði Sendum gegn póstkröfu Sendum sjómönnum okkar og fjölskyldum þeirra beztu JÖLA- og NÝÁRSÓSKIR. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Sendum félagsmönnum kaupfélagsins, starfsfólki þess og viðskiptavinum beztu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár, með þökk fyrir það, sem er að líða. Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri Nýlenduvöradeild Vefnaðarvöradeild Herradeild Jám- og glervörudeild Byggingavöradeild Skódeild Véladeild Raflagnadeild Olíusöludeild Kjötbúð Stjömu Apótek Gúnuníviðgerð Þvottahúsið Mjöll Vátryggingadeild Hótel KEA Matstofa Útgerðarfélag Brauðgerð Efnagerðin Flóra Mjólkursamlag Kjötiðnaðarstöð Keykhús Skipasmiðastöð Smjörlíkisgerð Sláturhús og frystihús Sameign SlS og KEA: Kaffibrennsla Akureyrar Éfnaverksmiðjan Sjöfn Otgerðarfélag Skagfirðinga h.f. SAUÐÁRKRÓKI 0 SAMVINNUBANKINN óskar viðskiptavinum sínum, svo og öllum landsmönnum GLEÐILEGRA JÓLA og FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða. Samvinnubankinn Útibúið Sauðárkróki. — Suðurgötu 3. Umsóknir um styrki til rannsókna á Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum ánægjuleg viðskipti á liðnu ári. ★ nýjungum í atvinnulífi Samkvæmt heimild í lögum um Framkvæmdastofnun ríkisins og ákvörðun stjórnar stofnunarinnar, er hér með auglýst eftir umsóknum um styrki úr Framkvæmdasjóði íslands til rann- sókna á nýjungum í atvinnulífi. Hieimilt er að sækja uim styrki til raimsókna á uppgötvunum, imdirbún- ings nýrra fyrirtækja og nýjunga í framleiðslu eldri fyrirtækja. Til þess að umsókn verði tekin gild, þarf að fylgja henni ítarleg greinar- gerð, vottorð, ef til eru, og allar upplýsingar, aðrar en bein framleiðslu- leyndarmál, sem stutt gætu það, að styrkveiting væri réttmæt. Gert er ráð fyrir að fyrstu styrkveitingar í þessu skyni fari fram á ár- inu 1973 og þurfa umsóknir að berast til Framkvæmdastofnunar ríkisins, Rauðarárstíg 31, Reykjavík, eigi síðar en 31. desemlber 1972. SÖLUmÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA Framkvæmdastofnun ríkisins — MJÖtiNLR

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.