Alþýðublaðið - 05.01.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.01.1924, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Skifting þjóðarinnar eltir &tTÍima. (Eftir »Hagtíðindum<.) Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvern- ig landsbúar skiftust eftir atvinnu samkvæmt manntalinu 1920. Tii hverrar atvinnu eru taldir allir, sem þá atvinnu stunda sem að- alatvinnu, ásamt konum þeirra og öðru skylduliði, sem er á þeirra tramfæri, en innanhúshjú eru öll taiin sér undir atvinnu- flokknum >Ymisleg þjónustu- störi<. U Tí rtí w 13 -*•» I m 0 tí o M 1 1 M CD^ 05^ eq^ (M oo^ CD l> cC oT 00 iH (M ccT of rH O rH t-H rH ]> I> t'- 05 CD CD (M (M iH r-H 05 CO CO CD 00 05 CD 05 CD 50 TTi 00 CD co O t^ O rH CD rH rH rH rH r—1- 50 00 05 00 t> t-H CD O I> rH 05 00 co co co 50 05 r—f ríf 50 <M r—1 05 r-H 00 00 50 50 CD rH t-H <M O 05 CO rH 05 50 CD <M I> (M 05 50 00 00 Tþ CD 00 CD 00 rH 05 rH CD 50 (M rH *-H 05 50 50 (M . . - • • - • • - 0 0 XD «4-1 • «—1 <D cö S-4 3 iH bc 0 O a cð 0 0 .. • c« Ö 20 cö p 0 bc -4-3 00 3 0 bp 03 a cð 0 .9 e S m ‘CD lð 0 *> cö 3 bD O co Xíl bO O § 0 bn 0 H-4 03 ••H > W> 20 03 U cð M ‘J3 ■ c<5 u cð 'Ö 02 s D '3 20 ‘5> > <D > C 5 <D > bL <D r~i a 3 03 bD a» XX 0 'CD cö M O nO o cS s oo Ph 'Ö 0 cð K CB a 'jx TZ 43 »*—< ■s s> s OQ *0 o 05 co 05 00 rH lO 00 CM co m a c3 m Samkvæmt þessu hafa 85°/0 iandsbúa verið taldir 1 atvinnu- greinunum laudbúnaði, fiskveið- um, iðnaði og verzlun og sam- göngum. Þegar athuguð er breytingin á atvinnuskiítingunni næsta ára- tuginn á undan manntalinu eða síðan manntalið fór fram 1910, þá virðist öruggara að skifta innanhúshjúunum niður á þær atvinnugreinar, sem þau hafa startað hjá. því að greiningin á milii innanhúshjúa og atvinnu- hjúa er oít mjög vafasöm, eink- anlega ( landbúnaðinum, og er ekki öidungis víst, að hún hafi yerið alveg eins við bæði mann- tölin. Enn fremur er sá munur, að við manntalið 1910 kom und- ir »Ymisleg þjónustustörf< tölu- vert mikið af daglaunamönnum (4150), sem að réttu lagi áttu heima undir atvinnugreinum þeim, sem taldar eru þar á undan, en án þess að sæist, hvernig þeir skiftust niður á þær. Við mann- talið 1920 hefir aftur á móti ver- ið gerð meiri gangskör að því að skifta daglaunamönnunum eftir þeirri vinnu, sem þeir starfa að, og hefir það tekist svo, að ekkl éru eítir nema örfáir menn í þessum óákveðna flokki (52). Til þess að fá réttan samanburð á milii manntalanna, verður því að flytja 4100 manns ásamt 300 hjúum þeirra úr »ÝmisIegum þjónustustörfum< i9ioyfiríþær atvinnugreinar, sem þeir eiga h«ima í. Þykir sennilegt, áð meginþorri þeirra eigi að teljast undir »Verzlun og samgöngur< (eyrarvinna), en nokkur hluti undir >Handverk og iðnað< (grjótvinna, vegavinna o. fl). Aftur á móti mun það varla teljandi, sem fara á undir fisk- veiðar og landbúnað. Hér er gert ráð fyrir, að 8/4 fari undir verzlun og samgöngur, en J/4 undir handveik og iðnað. Þegar gerðar hafa verið þær breytingar, sem hér hefir verið skýrt írá, verður atvinnuskifting- in vlð bæði manntölin þannig: CD»C(MHlC(M(MO)00 O I 2 tí rtí 0 CM <*-< 35 < rH CO CO O 05 05 10 CM O f-d H o i-H w cq 00 ^ co -h co i> tíT cd* .05 r—i ed'ó cd •h’ o 1 "sh H rH r-H (M CO kO Í> O rH O CO (M CO 50 l> xíi rH O O vH — H © 00 ^ (N CD ið l> o H O CD co O CM 05 ^0005(M0:í5<MC0O ^iOIMQíOhCOCOh 00 l> t> t—i zD CO 05 TÍi |> CO CO CO H (M rH rH 08 q i3 > ■+J cð O ÖO cð ® o § s ro T3 & a XZ 03 'O H 6D o ’S > > XS M P » es b W a ■g 0 4J O CQ CJ3 P S-p 03 3 02 p vO bJ) g fi öfl § A N .22 3 S P- 'b © o o o eo oo uO co o œ o o 73 a cð m Hefztu breytingarnar á at- vinnuskiitingunni frá 1910 til 1920 eru samkvæmt þessu þær, að fólki við landbúnað hefir fækkað töluvert, en fjölgað mikið við veizlun og samgöngur og handverk og iðnað. Árið 1910 taldist meira en helmingur lands- búa til landbúnaðarins, en 1920 var hlutfallið komið töiuvert langt niður fytir helming. Og hér er ekki að eins að ræðá um hlutfallslega lækkun, heldur Iíka um beina fækkun. Fólki við landbúnað hefir fækkað um fram undir 2000 manns frá 1910 til 1920. Stafar sú tækkun eingöngu trá fækkun á vinnutólki og kaupafólki. í öllum öðrum flokk- um hefir fólkinu fjöigað milli manntalanna, nema styrkþegum af almannafé, en á því mun hæpið að byggja mikið, því að oít munu menn reyna að hiiðra sér hjá að láta þess getið á manntalsskýrslunum, áð þeír séu á sveitinni. Þegar írá eru talin ýmisleg þjónustustörf, sam ©kki gætir neins, þegar búið er að taka innanhúshjúin burtu, þá er eítirlauna og eigna-menn sá flokkurinn, sem tiltölulega mest hefir fjölgað miili manntalanna. Þó er það ekki eítirlaunamönn- unum, sem hefir fjölgað svo mikið, heldur eignamönnum, og undir þennan flokk hefir 1920 verið teklð fólk, sem lifir á styrk frá einstökum mönnum, en óvíst er, hvar lent hefir áður. Vera má Ifka, að fjölgunin á eigna- möinum sé ekki raunverulega eins mikil eins og hún sýnist, því að venjulega eru upplýsing- arnar á manntalsskýrslunum um þá óíullkomnar og þess oft ekki getið. ^ð þeir lifi á eignum sín- um, svo að fara verður eftir öðrum líkum. Er því ekki ólík- iegt, áð tala eignamanna við manntalið 1910 hafi orðið heldur lág. Að þessum fiokkum undan- skyldum hefir fjölgunin orðið tiltölulega mest í verzlun og samgöngum. Hefir fólki í þeirri grein fjölgað 1910—20 um 57%, þar sem manofjöldinn í heild sinni hefir á sama tíma vaxið um ii,2°/0 Handverk og iðn- aður hefir vaxið um ' 45°/0, ó- líkamleg atvinna um 25%, en fiskveiðar ekki nema um 9%og landbúnaðurhefir lækkað um 4%.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.