Fylkir


Fylkir - 29.01.1977, Qupperneq 1

Fylkir - 29.01.1977, Qupperneq 1
29. árg. Vestmannaeyjum 29. janúar 1977 1. tbl. Fréttatilhynninð Frðmhvtemdaneínddr Lokauppgjör fjársötnunar til kaupa á tækjum og búnaði í Iþróttamiðstöðina í Brimhólalaut. Frá því að tölur voru síðast birtar að lokinni vígslu íþrótta- hússins í haust hafa eftirfarandi framlög borist: Net h. f..................................... kr. 25.000 Starfsfólk Apóteks Vestmannaeyja .............. — 5.000 Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar ........... — 100.000 Jóna Steinsdóttir, áheit .................... — 1.000 Ágóði sýningar Ollerupflokksins ............... — 21.620 Söfnun Flakkarans .......!.... ............... — 3.000 Starfsmenn hafnarsjóðs ........................ — 2.000 Verslun Axels Ó. Lárussonar, — knettir ........ — 60.000 Hlutavelta barna: ............................. — 2.610 Ýmsir hópar iðnaðarmanna ...................... — 20.083 Hlutavelta barna ............................. — 630 Guðni Einarsson, Bröttug. 1; Grétar ísfeld, Illugagötu 40. Hlutavelta barna: ................. .......... — 1.429 Emil Pór Kristjánsson, Hrauntúni 49; Símon Pór Eðvarðsson, Hrauntúni 61; Guðni Einar Bragason, Hrauntúni 73; Hörður Olafsson, Hrauntúni 26. Hlutavelta barna: ........................... — 2.100 Jón B. Sigurðsson, Hólagötu 31; Heimir Hallgrímsson, Heiðarv. 56; Gunnar Leifsson, Illugagötu 48; Sigursteinn Leifsson, Illugag. 48. N. N........................................ — 1.000 títgerð m/b Sigurbáru ....................... — 25.000 Áhöfn m/b Gunnars Jónssonar ................. — 41.000 Skipasmíðastöð Vestmannaeyja ................ — 30.000 Framhald á 2. síðu. Pessi mynd er af hinum glæsilega hóp sölubarna er hlutskarpastur var við sölu Fylkis á sl. ári, með Steini Ingvarssyni, sem séð hefur um sölu blaðsins. Á myndina vantar þá Ólaf Sigurðsson, Hólagötu 35 og Halldór Gunnarsson, Hólagötu 36. — Frá vinstri er röðin þessi: Sigfríð Björgvinsdóttir, Illugagötu 16; Magnús Guðmundsson, Illugagötu 71; Jónína Hjörleifsdóttir, Bröttugötu 25; Rut Har- aldsdóttir, Birkihlíð 22; Hrefna Einarsdóttir, Illugagötu 12; Sigrún Elíasdóttir, Ásavegi 20; Pröstur Gunnarsson, Hásteinsvegi 50 (en hann var söluhæstur); Guðni Ólafsson, Miðstræti 18; Sigurjón porkelsson, Hásteinsvegi 7; Óskar Ólafsson, Boðaslóð 27; Valgeir Víðisson, Flötum 10; Georg Árnason, Brekastíg 10; Jón Björgvinsson, Strembugötu 24; Örn Hilmisson, Túngötu 22; til vinstri við Stein, Helgi Steingrímsson, Illugagötu 79; Óskar P. Kristjánsson, Illugagötu 32; Sigfús Guðmundsson, Höfðavegi 61; Loftur Guð- mundsson, Hlugagötu 71.

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.