Fylkir


Fylkir - 29.01.1977, Blaðsíða 10

Fylkir - 29.01.1977, Blaðsíða 10
FYLKIR 10_______ VIGNIR GUÐNASON: - Xir ársskýrslu ÖþróHamÍóslöðvar - Frá vígslu íþróttahallarinnar. Fánahylling. — Valtýr Snæhjörnsson fánaberi. 100 m bringusund karla: 1. Úlfar Daníelsson, Týr, Þegar Sundhöllin var vígð þann 12. júlí 1976 hafði sundráð ÍBV skipulagt æfingar og var byrjað af krafti þann 22. júlí, og var æft á hverju kvöldi í l‘/2 klst, einnig var þrekæfinga- aðstaðan óspart notuð og skokk að um allar Eyjar til þess að ná upp úthaldi. Ekki veitti af, þar sem Vestmannaeyjabörn höfðu lítið getað synt í 3V2 ár, eftir að hafa misst eina af skemmtilegri laugum landsins undir hraun. öllum æfingum ÍBV stjórn- aði Jón H. Daníelsson með góð- um árangri. í ágústmánuði kom hér landsliðsþjálfarinn í sundi, Guðmundur Harðarson, og var í átta daga með æfingar og leið. beindi bæði börnum í sundinu og verðandi sundþjálfurum hér. Var þetta ómetanlegur tími og mikil hvatning fyrir simdþjálfunina. Árangur lét ekki á sér standa, og eru mörg af börnunum komin með tíma á landsmælikvarða. í september var haldið hér veglegt sundmót í tilefni af 30 ára afmæli ÍBV. Var öllu besta sundfólki landsins boðin þátt. taka. Árangur varð mjög góð- ur, eitt íslandsmet var sett og mörg persónuleg met slegin. í byrjun nóvember var æfing. um breytt þannig, að ÍBV sá um 2 æfingar í viku og Þór og Týr sínar tvær æfingar hvort félag, gafst þetta að sumu leyti vel, en þá kom upp hinn gamli frægi rígur, sem var milli fé- laganna, ekki eingöngu í sund- inu heldur og í öllum öðrum greinum íþrótta. Er það mjög miður, að félögin skuli lítið sem ekkert geta haft sameig- inlpgt og starfað saman, þar sem árangur yrði í mörgum til- fellum tvöfaldur undir merki ÍBV. Þann 3., 4. og 5. desember sendi sundráð ÍBV 5 af sínu besta sundfólki til þátttöku í Bikarmóti Sundsambands ís- lands. Voru það þau Bjarni Magnússon, Guðný Jensdóttir, Helena Hilmarsdóttir, Elsa Ing ólfsdóttir, Sigríður Einarsdótt. ir, Halldór Sveinsson og Jón Haukur þjálfari. Stóðu þau sig með miklum sóma, fengu 6 stig og settu 5 Vestmannaeyjamet. 19. desember sl. stóð sund. ráð ÍBV fyrir Vestmannaeyja. meistaramóti í sundi, en þá hafði ekki verið keppt um Vest mannaeyjameisaratittil í sundi síðan 1939. Keppendur voru fjölmargir frá sunddeildum Týs og Þórs. Var Týr með 114 skráningar í mótið og Þór 66. Keppnin var mjög spennandi og jöfn, og endaði með því, að Sunddeild Týs hlaut 356 stig, en Sunddeild Þórs 107. Glæsilegur farandbikar var veittur fyrir besta afrekið í mótinu, og hlaut hann Guðný Jensdóttir, Sunddeild Týs, fyr. ir 200 m baksund, tími 3.14,0, sem er mjög góður tími og að sjálfsögðu Vestmannaeyjamet. Fyrir þennan árangur fékk hún 545 stig, og átti einnig næst besta afrekið. (öll fyrstu sætin eru lögleg Vestmannaeyja met): 50 m bringusund sveina 12 ára og yngri: 1. Smári Harðarson, Týr tími 44,6 sek. 2. Gunnar M. Sigurfinnsson, Týr, tími 47,3 sek. 3. Þröstur Kristjánsson, Týr, tími 51,9 sek. 50 m bringusund telpna. 1. Sigríður Gísladóttir, Týr, tími 45,0sek. 2. Alda I. Sigurðardóttir, Týr, tími 47,0 sek. 3. Sigrún Elíasdóttir, Týr, tími 48,0 sek. 50 m skriðsund karla: 1. Úlfar Daníelsson, Týr, tími 29,6 sek. 2. HaHlldór Sveinsson, Týr, tími 29,8 sek. 3. Jón H. Daníelsson, Týr, tími 32,5 sek. 50 m skriðsund telpna: 1. Elva Dröfn Ingólfsdóttir, Týr, tími 35,0 sek. 2. Guðrún Hauksdóttir, Týr, tími 38,6 sek. 3. Aðalheiður Björgvinsdótt- ir, Týr. tími 39,0 sek. 50 m bringusund sveina 13 — 14 ára: 1. Samúel Grytvik, Þór, 40,6 sek. 2. Helgi Einarsson, Týr tími 41,1 sek. 3. Bjarni Ó. Magnússon, Þór tími 42,5 sek. 50 m bringusund konur + stúlkur: 1. Guðný Jensdóttir, Týr, tími 41,1 sek. 2. Helga Ágústsdóttir, Týr, tími 46,0 sek. 50 m bringusund drengja: 1. Óskar F. Brynjarsson, Þór, tími 40,4 sek. 2. Eyjólfur Guðjónsson, Týr, tími 44,2 sek. 50 m skriðsund telpna 12 ára og yngri: 1. Sigríður Gísladóttir, Týr, tími 36,2 sek. 2. Elfa Ólafsdóttir, Þór, tími 44,5 sek. 3. Þorbjörg Snorradóttir, Týr, tími 48,5 sek. 50 m bringusund karla: 1. Úlfar Daníelsson, Týr, tími, 36,7 sek. 2. Jón H. Daníelsson, Týr, 38,1 sek. 3. Halldór Sveinsson, Týr, 39,0. sek. 50 m bringusund telpna 13 — 14 ára: 1. Jónína Hallgrímsdóttir, Týr, 42,9 sek. 2. Elfa Dröfn Ingólfsdóttir, Týr, 43,0 sek. 3. Sigrún Guðmundsdóttir, Týr, 43,7 sek. 50 m skriðsund, konur: 1. Halla Svavarsdóttir, Týr, tími 33,5 sek. 2. Ágústa Guðnadóttir, Þór, tími 45,4 sek. 100 m bringusund drengja: 1. Óskar F. Brynjarsson, Þór, tími 1.33,6 2. Eyjólfur Guðjónsson, Týr tími 1.36,9. 50 m skriðsund sveina: 1. Samúel Grytvik, Þór, tími 32,9 sek. 2. Helgi Einarssón, Týr, tími 32,9 sek. 3. Guðmundur Elíasson, Þór tími 37,0 sek. tími 1.24,6. 2. Jón H. Daníelsson, Týr, tími 1.26,3. 50 m baksund telpna: 1. Elva Dröfn Ingólfsdóttir, Týr, tími 43,6 sek. 2. Harpa H. Ingólfsdóttir, Týr, tími 46,1 sek. 3. Helena Hilmarsdóttir, Týr, tími 52,2. sek. 100 m bringusund telpna 12 ára og yngri: 1. Sigríður Gísladóttir, Týr, tími 1.40.7. Drottningin á fullri ferð. Sunddrottning Vestmannaeyja Guðný Jensdóttir, með afreks. verðlaun mótsins. Farandstyttu Framhald á 9. síðu. Frá fyrsta sundmótinu, afmælismóti í. B. V. Laugin tilbúin fyrir keppni.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.