Fylkir


Fylkir - 11.06.1977, Blaðsíða 3

Fylkir - 11.06.1977, Blaðsíða 3
FYLKIR 3 Fra Hcrjélfi h. j. Eins og kunnugt er fór ms. Herjólfur í ábyrgðarskoðun í byrjun mars sl. Var reiknað með að skoðunin tæki viku- tíma, en vegna þess að í ljós kom, að skrúfuöxull skipsins reyndist gallaður og var dæmd ur ónýtur af flokkunarfélagi skipsins, Norsk Veritas, tafð- ist skipið mun lengur í slipp í Reykjavík en áætlað var og losnaði þaðan ekki fyrr en 20. maí, eða eftir tvo og hálf- an mánuð, og var tíminn einn- ig notaður til að gera nokkrar lagfæringar á skipinu, sem reynslan hafði sýnt að betur mætti úr hendi fara. Heildarkostnaður við ábyrgð arskoðun og lagfæringar narn samtals kr. Á síðasta stjórnarfundi Herj- ólfs hf. var lögð fram skýrsla um heildarkostnað vegna ábyrgðarskoðunar og lagfær. inga og nam heildarkostnaður samtals kr. 42.428.891 Þar af nam krafa á hendur seljanda skipsins kr. 32.218.926. Toll- og söluskattsendur- greiðsla kr. 2.728.835. Ýmsar lagfæringar kr. 7.481.133. eða samtals kr 42.428.891 Að sögn áhafnar virðist vé! skipsins og annað um borð nú vera í eins góðu lagi og best verður á kosið og eru vonancú yfirstignir þeir ágallar, sem í Ijós komu eftir að skipið var afhent frá skipasmíðastöðinni í fyrrasumar. Flutningur frá 21. 5 til 4. 6., eða fyrsta hálfa mánuðinn eftir viðgerð: Farþegar, fullorðnir 2414 Farþegar, börn og elli- lífeyrisþegar 505 Samtals 2919 Bifreiðar, fólksbifreiðar, vörubifreiðar, rútur, samt. 608 Kojur, samtals 754 Vörur 400 tonn. Malmngin frá Slippfélaginu Á járn og viði utan húss og innan: Hempels HEMPELS skipamálning. Eyöingaröfl sjávar og seltu ná lengra en til skipa á hafi úti. Þau ná langt inn á land. Hemnels á Á steinveggi utan húss og g* =^Vitretex ii VITRETEX plastmálning "I myndar óvenju stcrka húó. I Hún hefur þvi frarnúr I skarandi veórunarþol. Vitretex á veggina Á tréverk í garói og þúsi: Cuprinol CUPRINOL viöarvörn þrengir sér inn i viöinn og ver hann rotnun og fúa. Cuprinol á viðinn S/ippfé/agið íReykjavíkhf Málningarverksmiöjan Dugguvogi Símar 33433og 33414

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.