Fylkir


Fylkir - 24.09.1977, Page 2

Fylkir - 24.09.1977, Page 2
FYLKIR Ritstj. og ábm.: Björn Guðmundsson. Pósthólf 116. — Vm. Afgr. og augl.: Símar: 1344 og 1129. Utgefandi: Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum. Prentun: Prentsmiðjan Eyrún hf. Skipalyftan Langt er síðan að byrjað var að tala um að bæta þyrfti aðstöðu hér í Eyjum til skipaviðgerða — og bygg- inga. Er það að vonum, þar sem núverandi aðstæður eru gjörsamlega úr takt við tímann, og bjóða ekki upp á annað en stöðnun eða jafnvel afturför. En slíku verður að sjálfsögðu að hamla gegn. Kemur þar margt til. Helstu atriði eru þau, að eðlilegt og nánast óhjá- kvæmilegt er, að í útgerðarbæ sé aðstaða til viðgerða og viðhalds á skipum. Pá er og þess að geta, að æski- legt er að við hliðina á aðalatvinnuveginum, sjósókn og fiskiðnaði, þróst önnur atvinnugrein. Sýnist nær- tækast að sú atvinnugrein yrði í sambandi við viðgerðir °g byggingu skipa. Einnig ber að benda á, að ekki geta né vilja allir vera við framleiðslu sjávarafurða. Við- gerðir og skipabyggingar bjóða upp á marga mögu- Ieika fyrir iðnaðarmenn, þar er staður fyrir fyrst og fremst járniðnaðarmenn, síðan má nefna rafvirkja, tré- smiði, húsgagnasmiði og málara, svo minnst sé á það helsta. Af þessu sést, að hér er um þýðingarmikið mál að ræða. Peir iðnaðarmenn sem hér eru verða að fá tæki- færi, útgerðin verður að hafa aðgang að þjónustu til viðhalds og viðgerða, og síðast en ekki síst er nauðsyn- legt fyrir þróun bæjarfélagsins, að hægt sé að bjóða upp á önnur atvinnutækifæri en aðeins við framleiðslu sjávarafurða. Lausn þessa máls var fyrir náttúruhamfarirnar kom- in á það stig, að skipalyfta var komin hingað og uppi voru áform um, að þeir aðiljar, sem næst þessu standa, ^ mynduðu samtök með sér um að koma upp aðstöðu til þess að nýta þau atvinnutækifæri, er skipalyfta skapar. Náttúruhamfarirnar settu auðvitað strik í reikninginn. Skipalyftan var flutt héðan. Nú er lyftan komin til baka og málið aftur komið á dagskrá. Og málið er einfald- Iega að koma skipalyftunni í gagnið. En málið er nú ef til vill ekki svo einfalt. Petta fyrir- tæki útheimtir mikið fjármagn, og þar stendur hnífur- inn í kúnni. Á fundi er hafnarstjórn boðaði til um þessi mál og haldinn var í Félagsheimilinu fyrir fáum dögum, kom fram, að hafnarstjórn hafði fengið til liðs við sig fræð- nga ýmiskonar úr Reykjavík til þess að koma áformum um þetta mál á blað. Heldur virtist afstaða þessara manna neikvæð til málsins og reynt að „reikna“ úr mönnum áhugann fyrir málinu. Voru á fundinum lögð fram drög að kostnaðaráætlun við verkið og þar gert ráð fyrir að kostnaður yrði 1800 milljónr króna. Petta er geysi fé og liggur aldeilis ekki á lausu. Heimamenn, sem þarna voru og tjáðu sig um málið, töldu að þessar áætlanir væru ofviða okkur fjárhagslega og hægt væri að komast af með minna, a. m. k. til að byrja með. Menn yrðu að sníða sér stakk eftir vexti í þessu efni sem öðru. Annað væri óraunhæft og myndi ef til vill stöðva framgang málsns. Sýnist við fyrstu sýn, að afstaða heimamanna sé það rétta, ef að einhver skriður á að komast á málið. Skipa- lyftan er komin íil baka, útilokað er að láta hana úr bænum, ekki getur hún legið hér til eilífðarnóns, það verður því að hefjast handa. Málið verður að kom- ast af umræðustigi á framkvæmdastg. Málin standa ein- faldlega þannig. .. Bjorn Guðmundsson. i»8K*88S8æ»iíiK«8g«8íiæ8fi 88***8888*88 88888688 88 868898*888888*8898888886**** * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * 98 * * * * * * * * * vestmáKHM HIN FRÁBÆRA PELIKAN HLJÓMSVEIT S K E M M T I R í K V Ö L D * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * iuu yo yu sjc w sti yy 'ju 'ju 'ju ju sjc sjy sjc sjo oyoo •ju sjc sjc sjc sjc sjc uc oo qo oc qoqo qo qo qo od yp qd qoqo qd*x? qoqo w m m SJCSJCSJCSJ£SJCSJCSJCSJCSJCS)eS)CSJCS)CSJCS<CS)CSJCSJCS)eS)CS¥?9£'S)C,QÉ?QC>SX?<X>‘X>WWWSX>WWW>SX?WSX>SX><X>SX?W<X><^> CW OT OT TO (X) C» OT ^ w w cX> (X) «5 (X> ^ oO oo oo cxS <T) ðD ðtS oR <X> ðo ðO OD cTS OO OO ðo OD OtS oR ðD OD oo * * BIFREIÐASTÖÐ VESTMANNAEVJA HF. Minnir á áður birta auglýsingu um, að ef reikningur er ekki greiddur fyrir 15. næsta mánaðar eftir úttektarmánuð, verða reiknaðir hæstu leyfilegu dráttarvextir. BIFREIÐASTÖÐ VESTMANNAEYJA HF. v/Heiðarveg * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * J8 * * * ISJU SU W SJC 'JU SJC 'JU 'JU 'JU 'JU 'JU W JU JU W W W W W W W SJC W <JC SX> QC QO QO QO QO QO QO QO QO QO QO UO UO ’JO QO QO QO QO QO <X> T)CXScT)<T)iT)<T)cT)tT)<T)cT)iT)<T)(T)-TS<xST)T)iT)cT)<T)<T)'T)cTScxSðC)OOOOoCðQðocTSocSwSoC)OQoCoooGoooQðcScxSoC *************æ*************88***************» * * * | 88 * * æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ * æ æ æ æ æ æ * * * æ æ æ * æ æ æ æ æ æ * æ ÚTVEGSBÆNDUR, VESTMANNAEYJUM! * * * * * * * * Höfum á lager allar tegundir girnisneta, þ. e. ein-, þrí- og fjölgirni (kraftaverkanet) í garni nr. 9, 10, 12, 15 og 18, mösl-;vastærð 5V2” til 73A”, 32 möskva djúp, til afhendingar nú og út vertíðina 1978. æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ * * * * * * * * * æ * * * * * * * * Leitið upplýsinga um verð og greiðslukjör. Innkaupadeild L. í. Ú. Sími 17028 (lager) — 29500(LIÚ) æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ ææææææææææææææææææææææææ**æ****æ*********88*»

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.