Fylkir


Fylkir - 29.10.1977, Blaðsíða 1

Fylkir - 29.10.1977, Blaðsíða 1
PRÓFKJÖRIÐ 29. árg. Vestmannaeyjum 29. október 1977 17. tbl. 45. ÁRSHÁTÍÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA. Alþingismennirnir, Guðlaugur Gíslason og frú Sigur- laug Jónsdóttir, Ingólfur Jónsson og frú Eva Jónsdóttir voru sérstaklega heiðruð og þokkuð vel unnin störf, en þeir hafa báðir sem kunnugt er tilkynnt að þeir gefi ekki kost á sér í framboð við alþingiskosningarnar sem framundan eru. Framkvæmda og byggða- áætlun Vestm.eyja 1977-86 Yfirlit neð framangreindu heiti, 120 blaðsíður auk upp- drátta, hefur verið til umfjöll- unar hjá bæjarstjórn um nokk- uð skeið. Er þetta mikla upp. lýsingarit uvmið af 3 aðilum, Vestm.eyjakaupstað, Samtök- um sunnlenskra sveitarfélaga og Pramkvæmdastofnun ríkis- OPIfi HÚS Eyverjar er að taka upp á þeirri nýbreytni, að hafa „op- ið hús" í Eyverjasalnum í Sam komuhúsinu (gengið inn að sunnan), einu sinni í viku. Mun þess starfsemi félagsins hefjast n.k. föstudag, 4. nóv. kl. g e.h. Geta félagar og aðrir komið þarna og spjallað saman yfir kaffibolla eða kók. Munu að jafnaði vera þarna einhverjir úr stjórn Eyverja eða Fulltrúa. ráði og haf a þarna heitt á könn unni. Einnig mun þarna vera sjónvarp fyrir þá er vilja líta í það. Einnig liggja þarna frammi blöð og bæklingar, sem menn geta litið í. Væntir stjórn félagsins þess, að sem flestir komi þarna og nýti þessa aðstöðu er félagið heíur þarna búið sér. Þarna er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar og mik- fcin fróðleik. Nokkrar umræður urðu um á. ætlunina á síðasta bæjarstjórn arfundi, benti Jóh. Friðf. m.a. á, að ýmis félagssamtök í bæn- um sem áhuga hefðu á fengju áætlunina til athugunar og um- sagnar. Þar sem áhugamerea gætu komið skoðunum sínum á framfæri. Ekki þarf að efast um, að fjölmargir bæjarbúar utan bæjarstjórnar eru vel fær- ir um að kynna sér málið og koma ábendingum á framfæri. A fundí í fiffitrúaráði Sjálfstæöisfélaganna í Vestmanna- eyjum. sem naldinn var 13. október s.l. var samþykkt að viðhafa prófkjör við val frambjóðanda Sjálfstæðís- flokksins í Vm., vegna alþingis- og bæjarstjórnarkosn- inga sem fram fara á næsta árí. Samþykkt var að kjósa nefndir til þess að semja regl- ur um prófkjörin og skal álit þeirra liggja fyrir 1G. nóv- n.k., en þá mun fulltrúaráðið f jalla um málið og ákveða endanlega prðfkjörsreglur og kjördaga. í prófkjörsnefnd eiga sæti: Steingrímur Arnar, Birgir Jóhannsson, Ingibjörg Johnsen, Sigurbjörg Axelsdóttir, Kristmann Karlssoa t>g Sigurður Þórir Jónsson. ÍYétt frá fulltrúaráðinu, hálfleik. Það er ekki gott þegar það á að vinna leik með 10 til 15 mörkum áður en inná er farið, því fengu Þórarar að kenna illilega á í þessum leik. Þór byrjaði þe-inan leik mjög vel og gekk margt upp af því sem þeir reyndu, þó svo að UMFN tæki Andrés úr umferð riðlaði það ekki leik Usins því hann var mjög hreyfanlegur á meðan það stóð yfir. Aðra sögu er að segja um Hannes þegar honum var„ fengin frakki" í seinni hálfleik. Hann stóð bara á miðjunni í staðinn fyrir að vera á hreyfingu og riðla þann- ig vörn andstæðinganna. Einhvern veginn finnst mér að Hannes ætti að geta mikið meira og skora svo að segja þegar hann vill, en þegar það á að gera of mikið vill allt fara í handaskol. Staðan í hálfleik var 13 — 9 og hélt það bil áfram að stækka í byrjun seinni hálfleiks. Grát- legt þótti mér að sjá menn „rétta" andstæðingunum svo að segja bcltann hvað eftir annað. Þórarar þurfa ekki að örvænta frekar en Týrarar ef þeir sýna leiki eins og báðir fyrri hálfleikirnir voru leiknrr. Bestu menn voru Steinar í markinu sem varði 11 skot þar. af tvö víti og Hebbi sem er að verða geysilega skemmtilegur leikmaður. Flest mörk: Hannes 7 (1 v), Hebbi 6 (5 v). 90991. TÝR — UMFN: Óheppnir fa-iist mér Týrar. arnir að vinna þennan leik ekki því eftir gangi fyrri hálf- leiks hefðu þeir átt að vera að vinna með 2ja til 3ja marka mun. Prátt fyrir að leikuri'.in værj tiltölulega jafn var hann alls ekki skemmtilegur á að horfa nema lokakaflinn. Fram- an af leiddi UMFN, en Týr- urum tókst þó að komast yfir í fyrri hálfleik 9 — 8. Sigur. lás var hroðalega óheppinn að glopra niður þrem hraðaupp- hlaupum sem gefa hefðu átt mörk og líklega mua það hafa nægt til sigurs í þessum leik. Það háir liðinu óneitanlega hversu markvarslan er léleg og mstökin mörg. Besti maður Týs er án efa Slgurlás, því hann er maðurinn sem allt snýst um. Mag'iús var lúnkinn að skora og var hann markahæstur með 6 mörk. En hroðalegt er að sjá hann brjóta af sér, en það er hlutur sem þarf að læra líka. PÓR — UMFN: Herfilegt var að sjá hvern- ig Þórararnir gátu gloprað gjörunnum leik niður í seinni Vandamál Rafveitunnar verður að leysa Eins og margsinnis hefur komið fram 1 umræðum og blaðagreinum varð ekkert fyr- irtæki bæjarsjóðs fyrir eins geigvænlegu tjóni og aðstöðumissi og Rafveitan. Þetta fyrirtæki hefur alltaf haft orð á sér fyrir hagstæðan rekstur og var svo fyrir náttúruhamfarirnar 1973, að fyrirtækið var mjög sjálfstætt og staða þess sterk fjár- hagslega. Það var því eftir því vonast, að þar sem reglur viðlagasjóðs um tjónabætur voru svo takmarkaðar sem raun bar vitni, þá myndi Úttektamefndin rétta hlut fyrirtækisins með tillögum, sém um mu'.iaði, svo fyrirtækið kæmist aftur í sambærilega aðstöðu og fyi- ir gos. Því miður hefur þetta farið á annan veg. Tillögur úttektarnefndar miðast aðeins við hugsanlegar Iánsútvegánir og þvíumlíkt, en ekki þær staðreyndir sem fyrir liggja, að fyrirtækið, sem svo vel var sett, er nú þvert á móti mjög illa komið f járhagslega og þarf fjárstuð'mng, óafturkræfan, til að komast aftur í sína fyrri aðstöðu. Úr því sem komið er, verður þetta mál alþingismanna okkar að knýja á við fjár. málayfirvöld landsins, en óneitanlega hefði aðstaða þeirra orðið betri, hefðu þeir haft beittara vopn, en skýrsla Úttektarnefndar er. Framvinda þessa máls, er eitt af þeim allra brýnustu málum, er bíða lirlausnar. Formaður fjárveitingarnefndar, Steinþór Gestsson, var hér um s.l. helgi og voru þessi mál meðal þeirra, sem hæst báru í viðræð- um við hann. Allir sem aðstöðu hafa til, verða að leggj- ast á eitt með að vinna þessu máli gagn sem um munar. Jóh. Friðf.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.