Fylkir


Fylkir - 12.11.1977, Síða 3

Fylkir - 12.11.1977, Síða 3
FYLKIR Útför konu minnar, Ástu Ársælsdóttur frá Fögrubrekku, verður gerð frá Landakirkju, í dag, 12. nóvember kl. 14. Ágúst Helgason. LANDAKIRKJA Bamaguðsþjónusta kl. 11 f. b. Messa kl. 2 e. h. næstkomandi sunnudag. Sóknarprestur. E53!IEJ FUNDIR OG SAMKOMUR AÐVENTKIRKJAN: Samkomur l Aðventkirkjunnl Biblíurannsókn, laugard. kl. 10 Guðsþjó.iusta kl. 11 Kvöldsamkoma kl. 2030. BETEL Guðsþjónusta næstkomandl sunnudag kl. 16.30, þriðjudag og föstudag kl. 20.30. Barnaguðsþjónusta á sunnu- dag kl. 13.00. Ræðumaður: Einar Gíslason. Allir velkomnir Betelsöfnuðurinn. — auglYsing Drengir yngri — Mánud. 17.30. Drengir eldri — Fimt.d. 20.00 Saumaf. yngri — Fimt.d. 17^0 Saumaf. eldri — Mánud. 19.30 ★ Almenn samkoma á sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. FLASH-PERUR FLASH-KUBBAR BLAÐATURNINN J ----------------\ um áramótabrennur Að gefnu tilefni skal tekið fram, að öll brennusöfnun er bönnuð, nema til komi leyfi frá lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra. Leyfi fyrir brennu og brennusöfnun verða afgreidd hjá slc\kkviliðsstjóra og yfirlögreglu- þjóni, eftir 20. nóvember n.k. Leyfin verða bundin þeim skilyrðum, að brennuefni skuli einungis safnað á þann stað, sem í leyfinu greinir og brennan á að vera. Fyrir hverri brennu skal vera fullveðja á- byrgðarmaður/leyfishafi. Ekki er bömum heimilt að safna brennuefni eftir að útivistartíma þeirra lýkur á kvöldin. Vestmannaeyjum 10. nóv. 1977 Slökkviliðsstjóri Yfirlögregluþjónn NÚ FRYSTIR Pá þarf: Shell — Frostlög — ísvara fyrir blöndung —- ísvara fyrir rúður — íssköfur — Lásaspray o. m. íl. Bílastöðin, verslun. Framhald af 1. síðu. sjö skot í leikium. Flest riiörk: Hannes 6 og Hebbi 5 (3 v.). Breiðablik — Pór , Pessi hörku leikur var leik- inn í Garðabæ. Leikur þessi var í járnum allan tímann og mátti ekki á milli sjá hvort lið- ið væri sterkara. Heimildar- maður minn tjáði mér að Pór hefði verið óheppið í lok leiks- ins því þá voru Þórarar einu marki yfir, en tnisstu þá tvo menn útaf og þá jöí’.iuðu Breiða bliksmenn, 26-26. Flest mörk skoruðu: Andrés 7 (besti maður Pórs) Hannes 5 og Böðvar 4. STÓRGÓÐUR LEIKUR A SKIPASKAGA. SJ. laugardag gerðu Týrararn ir í handbolta það mjög gott er þeir sigruðu Akranes 19-17 í afar jöfnum og skemmtilegum leik. Toppurinn í þessum leik var markvarsla Birgis Sveins- so.iar, sem varði eins og „her- foringi” allan leikinn. Alls varði hann 15 skot og þar af 1 víti á lokamínútum leiksins. Leiddu Týrararnir ávallt leikinn með einu til tveim mörkum. Stað- an í hálfleik var 10 -9 Tý í vil. Pótt allt Týsliðið hefði átt góð an dag bar mest á Sigurlási sem stjórnaði spili liðsins sem fyrr. Flest mörk: Sigurlás 6, Snorri 4, Magnús 4. TÝR — AFTURELDING „Geðshræring” varð heimild- armanni mínum að orði um þennan leik. Frábær fyrri hálf- leikur dugði skammt er á leik- inn leið. f fyrri hálfleik endur- tók Birgir sögu sha frá því deginum áður og varði eins og „berserkur” en seinni hálfleik- ur var hreint og beint mar- tröð fyrir hann. Týr var mun betra í byrjun og komst í 7 -1 er 18 mín. voru liðnar og stað- an í hálfleik var 12-7 Tý í vil. í seinii hálfleik fór allt að ganga á afturfótunum og sama sagan endurtók sig frá leik Þórs og Njarðvík. Týrararnir gerðu ekki mark fyrstu 15 mín. síðari hálfleiks. Þá jafnaði Afturelding og komst yfir, en Týr jafnaði er 4 mín voru eftir, en þá voru taugarnar alveg bú.iar og Aft- urelding skoraði tvö síðustu mörkin. Árangur Lása var stórgóður í þessum leik, skaut 7 sinnum og skoraði 6 mörk. Pá skoruðu Magnús og Snorri Jóhannesson 4 mörk hvor. 90991. MUNIÐ HAUSTHAPPDRÆTTIÐ Gerið skil. Dregið í kvöld, aðeins úr seldum miðum. Hverjir hljóta Hitachi litsjónvarps- tækin? — Opið til kl. 21 í kvöld. Afgreiðslan í Eyverjasalnum. AÐALFUNDUR Útvegsbændafélag Vestmannaeyja heldur aðalfund í Akógeshúsinu, fimmtudaginn 17. nóvember n.k. kl. 8,30 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kristján Ragnarsson, formaður L. í. U. mætir á fundinum. Stjórnin — HÚS TIL SÖLU Húseignin Austurgerði 2 í Vestmannaeyjum er til sölu. Húsið er nær fokhelt, með upp- steyptum bílskúr. Nánari upplýsingar um verð og greiðslu- kjör veitir Arnar Sigurmundsson, sími 1963 heima. Viðlagasjóður.

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.