Fylkir


Fylkir - 26.11.1977, Blaðsíða 3

Fylkir - 26.11.1977, Blaðsíða 3
FYLKIR Kveðjuorð Framhalcl af 1. síðu í Leikfélagi Vestm.eyja, sem hann starfaði við í fjölda ára, meðal annars sem formaður um árabil. Hann bæði lék og leikstýrði. En heillaríkust hygg ég að störf hans hafi verið að halda félagsskapnum saman til starfa og eru ótalin þau leik- rit sem félagið sýndi í hans stjórnartíð. Sigurður hafði nokkur af- skipti af stjóramálum og var meðal annars ritstjóri Víðis um tíma. Aldrei urðu misjöfn við- horf okkar í stj'ómmálum til misklíðar okkar á milli. Sigurður giftist Margréti Skaftadóttur og eignuðust þau 5 mannvænleg börn. Sigurður Scheving var greind- ur, glaðvær og góðviljaður maður, sem vildi hverjum manni vel og engum illt. Um leið og ég kveð góðan vi'-i, votta ég aðstandendum hans samúð mína. Ólafur Á Kristjánsson láAifeiil FUNDIR OG SAMKOMUR Ðrengir yngri — Mánud. 17.30 Drengir eldri — Fimmt.d. 19.30 Saumaf. yngri — Fimmtd. 17.30 Saumaf. eldri — Mánud. 19.30 Kristniboðssamkoma, laugar- dag kl. 20.30. Allir velkomnir. AÐALFUNDUR Lífeyrissjóðs Vestmannaeyinga. Aðalfundur Lífeyrissjóðs Vestmannaeyinga verður haldinn fimmtudaginn 8. desember í Akóges-htísinu og hefst kl. 20.00 stundvíslega. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarsörf. Lífeyrissjóður Pásthélf 2fte> Vestmannaeyinga STARF LÖGREGLUVARÐSTJÖRA VANTAR ÞIG P0TT EÐA PÖNNU? í lögregluna í Vestmannaeyjum er laust til umsóknar. Vorum að taka upp allar stærðir af hinum vin- sælu Polaris-pottum í þrem litum. Einu sinni Polaris — Alltaf Polaris Polaris pottar hinna vandlátu. ERTU FYRIR RÓMANTÍK ? Nú fást arin-kubbar, sem brenna í 3 klst. og gefa góðan ilm. GUNNAR ÓLAFSSON & CO. Strandvegi M. AÐALFUN DUR Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja boðar til aðalfundar fcyrir árið 1976 í Samkomuhúsinu laugardaginn 3. desember 1977 kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Ársreikningar 1976 liggja frammi í skrifstofu félagsins. Stjómin. ORÐSENDING Peir viðskiptavinir, sem ætla að láta félagið annast ábyrgðartryggingar fyrir bifreiðar sín- ar á næsta ári eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofuna fyrir 1. des. n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist yfirlögregluþjón fyrir 10. des. n.k., en hann gefur allar nánari upplýsingar. Vestmannaeyjum, 22. nóv. 1977. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. ÁRfÐANDI ORÐSENDING um innheimtu þinggjalda Að undanförnu hafa staðið yfir lögtök hjá þeim gjaldendum sem eigi hafa gert full skil þinggjalda fyrri ára. Nú eru að hefjast lögtök hjá þeim er eigi hafa gert full skil gjaldfallinna þinggjalda yfirstandandi árs. Greiðsludráttur skapar gjaldendum aukinn kostnað vegna lögtakskostnaðar og dráttar- vaxta. BÆJARFÓGETINN í VESTMANNAEYJUM BRYTI - MATRÁÐSKONA Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar eftir að ráða bryta eða matráðskonu. Sérmenntun í sjúkrafæði æskileg. Umsóknir sendist fyrir 30. nóvember n.k. Nánari upplýsingar veitir framkv.stjóri í síma 1955. Stjóra Sjúkrahúss og heilsugæzlu- stððvar Vestmannaeyja.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.