Fylkir


Fylkir - 03.12.1977, Blaðsíða 2

Fylkir - 03.12.1977, Blaðsíða 2
FYLKIR Ritstj. og ábm.: Bjorn Guðmundsson. Pósthölí 116. - Vm. Afgr. og augl.: ^JJfci!::; Sírnar; 1344 og U29. tæðisfélögin i Vestmannaeyjum. Prentsmiðjan Eyrún hf. Enn um nýju flugstöðína Framhald af 1. síðu séð ástæðu til að gagnrýna stað- setaingu hans. Allt þarf að skoða vel. Eg veit ekki hvort minn á- gæti kunningi Jóhann Friðfinns- son hefur athugað þessi mál sem skyldi. En flugmennirnir hafa vitað þetta. Og þeir ætlast auðvitað ekki til að framar verði byggðar flugbrautir á ís- landi án viðeigandi öryggis- svæða. Það er nóg komið af slíku. En með tillögum sínum á fyrrnefndum fúndi voru þeir aðeins að lýsa áhugamálum sín- um sem flugmenn. Það yrði ekkert áhlaupaverk að ryðja burt öllum hæðunum meðfram norðurkanti himiar nýju brautar, og það mundi kosta mikið fé. Eg veit ekki hvað svona braut kynni að bæta við mörgum flugdögum á ári, frá því sem nú er. En þeir yrðu örugglega sárafáir. Svari sá er veit. Er mögulegt að Vestmanna- eyingar almennt telji, að með fálæti sí'-iu gagnvart þessum til- lögum flugmannanna, séu flug- málayfirvöld að „hundsa hags. muni almennings"? Er það svo, að Vestmannaeyingar vilji offra öllu þessu landi og lands- lagi, sem hér um ræðir, undir 'nýja flugbraut, sem e. t. v. mundi fjölga flugdögum um c'ír fáa á ári? Er það svo, að Vest- mannaeyingar almennt telji það Þá er iokíð að þessu smni síldveiðum haustsins/ Alltáf er það einhver ákveðinn sjarmí, sera fylgir.þyí að veíða, þenna*.i fisk, sjarmi sem ekki finnst við aðrar veiöar. Þá er þefcta hm ágæfcasta lyftistöng í atvinnulífinu, bæði til sjós og lands. Var það og öiikil guðs rnildi, að samningar skyldu takast hér um. söltun, og það reyndar á síðustu stundu. Mætti ætla að töma- Mjdð væri í buddum margra um þessi máuaðamót, ef þessi Mböt hefðí ekki koraið til, ekki hafa aflabrögð á hinum hefðbundna veiðiskap verið svo beysin Ihaust. Ékfci stóð á því, þegar rek- netabatar höfðu Iokíð vei'ðum. að dagblöðin tækju að roikna út hlutinn. Fastír liðir voru {íþað samkværat venju, þ. e. h-^sti báturinn vár. tektr>n og talan hirt, ei*a og hálf milljón í vasann fyrir úthaldið, takk, hvorki meira né mínna. Þótti þeim dagblaðsmönnum að vonura mikið tU um þénust- xma fyrtr ekki lengra tímabil. Ekki var i téðu blaði minnst á miðlungshluti'.in, hvað þá að rætt væri-um þá sem.ekki Mðu að físka fyrir tryggingu, ienda slíktekkí fréttnæmt efni. Petta er að verða nokkuð ár. visst, á nötaveiðum þÓ.sér. staklega, að aflahæsti bátur> inn er tekinn og notaður sem viðrniðun. Vart er hægt að segja, að aðrir loðnubátar e:i Sigurður hafí fengið piáss í tréttum, þegar upp hefur ver. ið slegíð aflatölxim. Kvað á síðustu vertíð svo rammt að þessum fréttaflutoingi, að skipstjórnarmenn á Sigurðí kvörtuðu yfir að vera svo til „einskipa" í fréttum af loðntu veiðum. Pví verður ekki á móti mælt að hluturinn á stærstu skípun- um er góður, enda eftirsótfc að komast þar í rúm og þess dæmi að menn hafa beðið í hátt á aanað ár eftir plássi% En það sitja bara ekki allír við sama borð, hvað aflaraagn og aflahl-ut varðar, t. a. m. var því litið hreyft i fréttum, af loðnuveiðum í sumar, hvað skipverjar á minnsta bátnum höíðu upp úr krafsinu fyrir sína vinnu, þðtt Sigurður væri að vanda tekinn til viðmið. unar. Hvernig værí ;iú, að blaða- menn á dagblöðunum reyndu að víkka sjóndeildarhringinn nokkuð í fréttaflutningj sín- um á krórajtölum úr atvhxm. lífinu og tækju ekki eingðngtt sjdmenn á aflahæstu skipun. um og afkastamestu söltunar- stúlkurnar sera dæmi. ]?að væri tíl að mynda einkar fróð. legt að heyra hver ágöðirm væri hjá söluhæsta kaupmana inum í Eeykjavík fyrir jðlin. Eða þá hve hárri upphæð sölu laun uuglegasta fasteignasal- ans nærau t. d. í maímáríuði. 'Pá mættí og taka árshagnað- inn hjá stærsta bifreiðainn. flytjandanum og deila honum niður á tólf mánuði. Af hverju i ósköpunum fáum við aldrei að heyra tölur úr þessum at- vinnugreinum og fleirum á- mdta? Spyr sá sera ekki veit. S^urg.. . eðHlegt og sanngjarnt að fleygja 5—6 hundruð milljónum króna í ma'nnvirki sem þetta? Hitt verður að fylgja hér 'með, að okkur Vestmannaeyinga vantar svo sannarlega þetta fé til annarra nauðsynlegra fram- kvæmda og eigum örugglega til- kall til þess. Að endingu þetta. Þó að kostirnir við staðsetn- ingu flugstöðvar í Djúpadal fremur en úndir Hrafnaklett- um séu margvíslegir, þá hef- Ur hún einnig sína dkosti. Það er með þetta eins og annað, að sjaldnast verður við öllu séð. Samt er ég sannfærður um að þegar tímar líða verði allir hlut aðeigandi sammála um, að flug- stöðin eigi að sta.ida þar sem hún er, og- hvergi annars stað- ar. Því verður auðvitað ekki neit- að, að F. f. mun hafa séð sér hag í því að fá stöðina ndrður undir endamörk byggðarinnar. Og mig grunar að það f jaðrafok sem orðið hefur um þetta mál, sé að einhverju leyti rumiið undan rðtum hagkvæmissjðnar. miða Flugfélagsins, þð að það verði ekki sannað hér. Alla vega virðast bæjaryfir- völd hafa haldið vatni vegna þessara atburða, því ekki finnst nú nokkur stafur bdkaður hjá þeim frá septemberfundi'num 1975, utan reikningur frá hdtel inu hérna fyrir mat og brenni- vín handa fundarmönnum. Steinrn-ímur Arnar. Ailar gerðir af stimplum frá Félagsprentsmiðjunni h.f. Sýnishorn. BÓKABÚÐIN. Heiðarvegi 9, Sími 1434. Jólakort! Tvöföld kort frá kr. 30,00 Mjög fallegur jólapappír. BÓKABÚÐ1N, Heifiarvegi 9, Sími 1434. Spil í úrvali: Lúdó Mattador, Puslur, margar gerðir, Emil í Kattholti, Paddington. Margar fleiri gerðir. Lítið iim! BÓKABÚBIN, Heiðarvegi 9, Sími 1434. ALLT í JÓLABAKSTURINN: D Hveiti, 5 íbs. og 10 lbs. pakkar. ? Hveiti í 25 kg. sekkjum lJ Strásykur D Flórsykur D Púðursykur, Ijós og dökkur D Sýróp ? Blönduð ávaxtsuita D Jarðarberjasulta D Hindberjasulta D Aprikósusulta D Sveskjusulta D Suðu-súkkulaði D Súkkulaðispænir, ljósir og dökkir D Hjúp-súkkulaði D Súkkulaðidropar D Kattartungur (krokettur) n Kakó D Instant Kaffi D Smjör D Smjörlíki D Jurtafeiti D Lyftiduft D Kanill D Negull D Brúnkökukrydd D Matarsóti D Hjartasalt D Allrahanda D Kardimommur D Engifer D Lyftiduft D Döðlur D Gráfíkjur D Rúsínur D Kúrenur D Súkkat D Matarlím D Kókosmjöl D Matarlitur D Heilar möndlur Q Heilar möndlur afhýddar D Saxaðar möndlur D Valhnetur D Valhnetukjarnar BÖKUNARDROPAR f MIKLU ÚRVALI: D Vanilludropar D Sítrónudropar D Möndludropar D Kardimommudropar D Rommdropar D Appelsínudropar D Kókosdropar P Jarðarberjadropar D Piparmintudropar NOTIÐ AULÝSINGUNA SEM MINNISBLAÐ VERSLIÐ Par sem þér fáið allt á sama stað. VERIÐ VELKOMIN! GUNNAR ÚLAFSSON & CO. Strandvegi 47

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.