Fylkir


Fylkir - 03.12.1977, Side 2

Fylkir - 03.12.1977, Side 2
FYLKIR Ritstj. og ábm.: Björn Guömundsson. Pósthólí 116. - Vm. Afgr. og augl.: Simar: 1344 og 1129. Utgeíandi: Sjálfstæðisíélögin í Vestman.naeyjum. Prentun: Prentsmiðjan Eyrún hf. Enn um nýju flugstöðina Framhald af 1. síðu séð ástæðu til að gagnrýna stað- sefningu hans. Allt þarf að skoða vel. Eg veit ekki hvort minn á- gæti kunningi Jóhann Friðfinns- son hefur athugað þessi mál sem skyldi. En flugmennirnir hafa vitað þetta. Og þeir ætlast auðvitað ekki til að framar verði byggðar flugbrautir á ís- landi án viðeigandi öryggis- svæða. Það er nóg komið af slíku. En með tillögum sínum á fyrrnefndum fúndi voru þeir aðeins að lýsa áhugamálum sín- um sem flugmenn. Það yrði ekkert áhlaupaverk að ryðja burt öllum hæðunum meðfram norðurkanti hinnar nýju brautar, og það mundi kosta mikið fé. Eg veit ekki hvað svona braut kynni að bæta við mörgum flugdögum á ári, frá því sem nú er. En þeir yrðu örugglega sárafáir. Svari sá er veit. Er mögulegt að Vestmanna- eyingar almennt telji, að með fálæti súiu gagnvart þessum til- lögum flugmannanna, séu flug- málayfirvöld að „hundsa hags. muni almennings”? Er það svo, að Vestmannaeyingar vilji offra öllu þessu landi og lands- lagi, sem hér um ræðir, undir aýja flugbraut, sem e. t. v. mundi f jölga flugdögum um ör fáa á ári? Er það svo, að Vest- mannaeyingar almennt telji það eðlilegt og sanngjarnt að fleygja 5—6 hundruð milljónum króna í mannvirki sem þetta? Hitt verður að fylgja hér með, að okkur Vestmannaeyinga vantar svo sannarlega þetta fé til annarra nauðsynlegra fram- kvæmda og eigum örugglega til- kall til þess. Að endingu þetta. Þó að kostirnir við staðsetn- i.agu flugstöðvar í Djúpadal fremur en úndir Hrafnaklett- um séu margvíslegir, þá hef- ur hún einnig sína ókosti. Það er með þetta eins og annað, að sjaldnast verður við öllu séð. Samt er ég sannfærður um að þegar tímar líða verði allir hlut aðeigandi sammála um, að flug- stöðin eigi að sta.ida þar sem hún er, og. hvergi annars stað- ar. Því verður auðvitað ekki neit- að, að F. f. mun hafa séð sér hag í því að fá stöðina norður undir endamörk byggðarinnar. Og mig grunar að það fjaðrafok sem orðið hefur um þetta mál, sé að einhverju leyti runnið undan rótum hagkvæmissjónar_ miða Flugfélagsins, þó að það verði ekki sannað hér. Alla vega virðast bæjaryfir- völd hafa haldið vatni vegna þessara atburða, því ekki finnst nú nokkur stafur bókaður hjá þeim frá septemberfundi'.ium 1975, utan reikningur frá hótel inu héma fyrir mat og brenni- vín handa fundarmönnum. Steingrímur Arnar. Allar gerðir af stimplum frá Félagsprentsmiðjunni h.f. Sýnishom. BOKABUÐIN. Heiðarvegi 9, Sími 1434. Jólakort! Tvöföld kort frá kr. 30,00 Mjög fallegur jólapappír. BÓKABÚÐIN, Heiðarvegi 9, Sími 1434. Spil í úrvali: Lúdó Mattador, Puslur, margar gerðir, Emil í Kattholti, Paddington. Margar fleiri gerðir. Iátið inn! BÓKABÚÐIN, Heiðarvegi 9, Sími 1434. ALLT í JÓLABAKSTURINN: □ Hveiti, 5 Ibs. og 10 lbs. pakkar. □ Hveiti í 25 kg. sekkjum lJ Strásykur □ Flórsykur □ Púðursykur, ljós og dökkur □ Sýróp □ Blönduð ávaxtsulta □ Jarðarberjasulta □ Hindberjasulta □ Aprikósusulta □ Sveskjusulta □ Suðu-súkkulaði □ Súkkulaðispænir, ljósir og dökkir □ Hjúp-súkkulaði □ Súkkulaðidropar □ Kattartungur (krokettur) □ Kakó □ Instant Kaffi □ Smjör □ Smjörlíki □ Jurtafeiti □ Lyftiduft □ Kanill □ Negull ö Brúnkökukrydd □ Matarsóti □ Hjartasalt □ Allrahanda □ Kardimommur □ Engifer □ Lyftiduft ö Döðlur □ Gráfíkjur □ Rúsínur □ Kúrenur □ Súkkat □ Matarlím □ Kókosmjöl ö Matarlitur Q Heilar möndlur □ Heilar möndlur afhýddar □ Saxaðar möndlur Q Valhnetur Q Valhnetukjarnar BÓKUNARDROPAR í MIKLU ÚRVALI: □ Vanilludropar □ Sítrónudropar □ Möndludropar □ Kardimommudropar □ Rommdropar □ Appelsínudropar □ Kókosdropar Q Jarðarberjadropar □ Piparmintudropar NOTIÐ AULÝSINGUNA SEM MINNISBLAÐ VERSLIÐ Par sem þér fáið allt á sama stað. VERIÐ VELKOMIN! GUNNAR ÓLAFSSON & C0 Strandvegi 47 Sigurður hafi fengið pláss í fréttum, þegar upp hefur ver. ið slegið aflatölum. Kvað á síðustu vertið svo rammt að þessum fréttaflutningi, að skipstjórnarmenn á Sigurði kvörtuðu yfir að vera svo tú „einskipa” í fréttum af loðnu. Þá er lokið að þessu sinni veiðum. síldveíðum haustsins.' Alltaf Því verður ekki á móti mælt er það einhver % ákveðinn að hluturinn á stærstu skipun- sjarmi, sem fylgir því að veiða um er góður, enda eftirsótt þenna-n fisk, sjarmi sem ekki að komast þar í rúm og þess finnst við aðrar veiðar. Þá er dærni að menn hafa beðið í þetta hin ágætasta lyftistöng hátt á annað ár eftir plássi, í atvinnulífinu, bæði til sjós En það sitja bara ekki allir og lands. Var það og mikil við sama borð, hvað aflamagn guðs mildi, að samningar Gg aflahlut varðar, t. a. m. var skyldu takast hér um söltun, því lítið hreyft í fréttum, af og það reyndar á síðustu loðnuveiðum í sumar, hvað stundu. Mætti ætla að tóma- skipverjar á minnsta bátnum hljóð væri í buddum margra höfðu upp úr krafsinu fyrir um þessi máaaðamót, ef þessi sína vinnu, þótt Sigurður væri búbót hefði ekki komið til, að vanda tekinn til viðmið- ekki hafa aflabrögð á hinurn unar. hefðbundna veiðiskan verið Hvernig værí mú, að blaða- svo beysin í haust. menn á dagblöðunum reyndu Ekki stóð á því, þegar rek- að víkka sjóndeildarhringinn netabátar höfðu lokið veiðum. nokkuð í fréttaflutningi sín- að dagblöðin tækju að rcikna um á krónutölum úr atvinau- út hlutinn. Fastir liðir voru lífinu og tækju ekki eingöngu það samkvæmt venju, þ. e. sjómenn á aflahæstu skipun. h«sti báturinn vn- tekinn og um og afkastamestu söltunar- talan birt, eúi og hálf milljón stúlkurnar sem dæmi. Það í vasann fyrir úthaldið, takk, væri 01 að mynda einkar fróð. hvorki meira né minna. Þótti legt að heyra hver ágóðinn þeim dagblaðsmönnum að væri hjá söluhæsta kaupmana vonum mikið tU um þénust- inum í Reykjavík fyrir jólin. una fyrir ekki lengra tímabil. Eða þá hve hárri upphæð sölu Ekki var í téðu blaði minnst laun -uglegasta fasteignasal- á miðlungshlutiun, hvað þá ans næmu t. d. í maímártuði. að rætt væri um þá sem ekki 'Þá mætti og taka árshagnaö- náðu að fiska fyrir tryggingu, inn hjá stærsta bifreiðainn- enda slíkt ekkí fréttnæmt efni. flytjandanum og deila hoaum Þetta er að verða nokkuð ár- niður á tólf mánuði. Af hverju vísst, á nótaveiðum þó sér- í ósköpunum fáum við aldrei staklega, að aflahæsti bátux> að heyra tölur úr þessum at- inn er tekinn og notaður sem vinnugreinum og fleirum á- viðmiðun. Vart er hægt að móta? Spyr sá sem ekki veit. segja, að aðrir loðnubátar ea Sigurg.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.