Fylkir


Fylkir - 11.03.1978, Blaðsíða 1

Fylkir - 11.03.1978, Blaðsíða 1
Ekki er allt gull sem glóir Pegar Sjálfstæðismenn féll- ust á að vísa til bæjarráðs til- lögunni um að setja þak á yfir- vinnu bæjarstarfsmanna, þá ætluðumst við ekki til að hú.a yrði söltuð. — Við ætluðumst til að tillagan yrði tekin fyr- ir strax. Ekki dreymdi okkur um, að Brautin mundi taka undir með okkur og beinlínis kreJjast þess að bæjarstjóri og starfsmenn hans færu að sam- þykktum bæjarstjórnar. Eg hef oftar en einu sin.ii spurt til hvers bæjarfulltrúar væm látnir samþykkja eitthvað sem svo ekkert væri farið eft- ir. Eða ýmislegt gert og bæjar fulltrúar látni'r samþykkja eftirá. Áður fyrr hefði M. M. svarað því til, að ég hefði bara ekkert í bæjarstjórn að gera. Pví kom það flatt upp á 'leiri en mig, að Brautin skyldi nú á elleftu stundu taka undir þetta. Það skyldi þó aldrei vera að Kratar væru líka að gefast upp á embættismannakerfinu? Það skyldi þó aldrei koma á dagi'.in, að fleiri bæjarfulltrúar en ég séu orðnir þreyttir á því að vera hafðir að fífli æ ofan í æ. Að bæjarfulltrúar séu bara grýla, sem grípa skal til þegar á þarf að halda, en annars hundsaðir. g ^ Kappræðufundur SUS og Eyverjar annars vegar og Alþýðu- bandalagið hins vegar, efna til KAPPRÆÐU- FUNDAR, laugardaginn 18. mars n. k„ kl. 2 e. h. í Samkomuhúsinu. Umræðueíni: Báknið burt. Varnaxmálin. Ræðumenn SUS og Eyverja: Jón Magnús- son, formaður SUS; Hreinn Loftsson; Árni Johnsen. SUS og Eyverjar, - Alþýðubandalagið. Nægur orkuforði í nýja hrauninu til upphitunar bæjarins í áratugi eða lengur Raunvisindasto. nun háskói- ans hefur á undanförnum ár- um haft með höndum rann- sókn á hugsanlegri endingu hitaorkunnar í nýja hrauninu og látið gera tilraunir í sam- bandi við nýtingu orku.mar til húsahitunar. f skýrslu stofnun- Vestmannaeyja 40 ét Hinn 22. janúar sl. voru 40 ár liðin frá því Samkomuhús Vestmannaeyja h. f. var form- lega tekið í notkun. Pann dag ?yrir 40 árum fór fram í hús- inu sú stærsta veisla er þar hefur verið haldin fyrr og síð- ar. Er talið að á 7. hundrað manns rafi snætt þar kvöld- verð og notið þar þeirra at- riða til skemmtunar, sem hús- ið bauð uppá á veisludaginn. Nú 40 árum seinna minnist félagið þessara tímamóta með ýmsum hætti. Þemian dag, er bar upp á sunnudag, vom haldnar tvær barnasýningar í bíóinu og börnum bæjarins boðið ókeypis að sjá þar ágætis barnamynd. Seinni hluta þessa dags var svo aðalfu.idur félagsins fyrir árin 1976 og 1977 haldinn í Litla-salnum. Stjórnarformaður, Jóhann Friðfinnsson, flutti skýrslu stjórnar, og kom þar m. a. fram, að rekstur hússins gekk bærilega þessi ár. Pó ekki væru þarna stórar tölur á ferðin.u var þó reksturinn hallalaus, þrátt f-yrir þó nokkrar fram- kvæmdir. Húsið hefur verið á þessum árum töluvert lagfært og endurbætt, t. d. hefur Stóri- salurinn verið klæddur að neð an og málaður allur. Sama er að segja um anddyri og ganga, þeir hafa og verið teppalagðir. Pá hafa salernin verið teki'.i 01 gagngerðrar endurnýjunar o. fl. hefur verið gert til lagfær- ingar. Má segja að töluvert af þessum framkvæmdum séu til komnar vegna gossins og ver- ið bættar að hluta 01. Arnar Sigurmundsson, vara- formaður gerði síðan grei.i fyr- ir :yrirhuguðum framkvæmd- um í nýbyggingunni. Kom fram hjá Arnari, að loksins virtist vera að rofa til með Framhald á 2. síðu. arinnar frá því í nóvember í haust til iðnaðarráðuneytisins og bæjaryfirvalda segir meðal annars, þar sem rætt er um tilrau'.i, sem gerð var í sumar með því að láta vatn renna niður í hraunið, þar sem ekk- ert gufuuppstreymi var fyrir hendi: „Pjórir brunnar voru grafnir til að safna gufunni og skila þeir yfir 70% af vatninu, sem ¦niður rennur, í formi gufu með lítilli loftblöndun. Árangur þessarar tilraunar sýnir, að ekki ætti að skorta gufu 01 hit- unar svo lengi sem glóð er enn í botni hraunsins." Og síðar í skýrslunni segir ennfremur: „Mikill .hluti hraunsins er 60 — 80 metra yfir sjávarmáli og mælingar benda jafnframt til þess að verulegur hluti neðan sjávarmáls sé einnig heitur. Nokkuð hægir á kælingunni, þegar Lieðar kemur í hraunið, og því góðar líkur á því að hraunið haldist bráðið í a. m. k. 10 ár enn og þann tíma verði auðvelt að framleiða gufu eft- ir þörfum, sem nægði 01 hit- unar alls bæjarins. Með bestu nýtingu þyró'i bærinn ekki stærra virkjunarsvæði en 300x 400 m þennan tíma." Þegar þessi skýrsla var gef- in hafði Raunvísindastofnunin ekkert 01 að byggja á um kæl- ingu hraunsins og þykkt hins bráðna hrauns, sem enn var fyrir hendi, nema mælingar n->n:^ V)q;tvi tPRkinm sern fyrir hendi voru. En til að geta gef- i^ ráöuueyuuu endiuiiega skýrslu um málið töldu for- ráðamenn stofnunari.mar nauð- synlegt að borað yrði niður í hraunið til að ganga úr skugga um kælingu hraunsins og hve þykkt lag væri enn fyrir hendi Framhald á 4. síðu. Böfinii í gangi við fyrri borholuná, sem rætt er um í greininni. Sigurgeir tók myndina 13. febrúar sl.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.