Fylkir


Fylkir - 18.03.1978, Blaðsíða 1

Fylkir - 18.03.1978, Blaðsíða 1
SÖLUBÖRN, ATHUGIQ! Verðlaun til þriggja söluhæstu barnanna liafa verið ákveðin , fyrir tímabilið frá ára- mótum tii júní-loka \ 1. verðlaun kr. 25.000. 2. verðlaun kr. 15.000. i 3. verðlaun kr. 10.000. og 4. verðlaun til þess þátttakanda, sem oft- ast selur 30 blöð eða meira. ; Fylkir. Prélhjör vegna boejarstjórnarhosninganna Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, vegna bæj- arstjórnarkosninga í maí 1978, ier fram í Samkomuhúsi Vest- mannaeyja (Litla sal) dagana 8. og 9. apríl n. k. Kjörfundur hefst laugardag- -'.in 8. apríl kl. 11.00 og stend- ur til kl. 19.00 þann dag. Sunnudaginn 9. apríl hefst kjör fundur aö nýju kl. 10.00 og lýkur kl. 20.00. Utan kjörfundar atkvæðagreiðsla fer '.ram á skrifstofu Sjálfstæðisfélaganna í Eyverjasalnum í Samkomu- húsinu, og hefst miðvikudagivin 22. mars n. k. og stendur yfir alla virka daga kl. 14.00 til 18.00 til og með 7. apríl, á öðr- um tímum eftir samkomulagi við kjörstjórn. í reglum um prófkjöriö segir svo m. a.: 5. grein. ,, a. Að hæfilegum tíma liðn- um, að mati kjörstjórnar, frá því framboðsfrestur rann út, skal pró'kjör hefjast. Kjörfund- Trillukarl hefur orðið Margt hefur veriö sagt og ritað um sjávarútvegsmál að undanförnu, enda eðlilegt þar s-3m afkoma íólks í sjávarpláss- um byggist á því að skynsam- legar ákvarðanir séu teknar til tryggingar þvi að næg atvinna haldist. Við Vestmannaeyingar verðum að vera vel á verði og stuðla að friðu-i svæða kring- um Eyjar. Undanfarin ár heíur mátt toga upp í landssteina hér enda sést nú ^kki branda á miðunum austan, vestan og sunnan við Eyjar. E.i í friðaða svæðinu milli lands og Eyja hefur fiskur verið að aukast. Líklegt má telja, að verði friðuð miðin, eða viss svæði í einu, þá muni fljótlega skap- ast grundvöllur fyrir línu- og handfæraveiðum þar. Pað sr að minnsta kosti óhjákvæmi. legt að gera ráðstafanir, sem stuðlað gætu að bættum hag h-ma svonefndu dragnótabáta, annars liggur ljóst fyrir að hrá- efni stöðvanna hér verði í fram- tíðinni mestan partinn togara- C-'skur. ur stendur yfir í tvo daga í röð og a. m. k. í átta klst. hvorn dag. Kjörstað og stund- ir skal auglýsa vel og skilmerki- lega. b. Kjörstjórn gefur kost á utaLikjörstaðar kosningu í a. m. k. 10 daga fyrir kjörfund. c. Kosningarétt hafa allir meðlimir sjálfstæðisfélafpnna i Vestmannaeyjum og aðrir þeir Vestmannaeyingar, sem eru yf- irlýstir stuðningsmenn f'okks- i'.as, og/eða ætla að styðja flokk inn í bæjarstjórnarkosningun- um í vor, og em 18 ára og eldri. 7. grein. a. Kjósandi lætur i iics vilja sinn með því að skrifa tölur fyrir '"amara nöfn þeirra fram- bjóðenda á framboöslisteium, er hann kýs. Talan 1 merkir að kiósandi vill þann frambjóö- anda efstan á lista flokksins við næstkomandi bæjarstiórn- arkosni'ngar. Talan 2. merkir að k.jósandi vill þann fram- bjóðanda annan á listann og' talan 3 merkir þriðja mann o. s frv. b. Með frama;igreindum 16 menn eru í framboði til hætti hefur kjósandi rétt til að prófkjörsins, hefur þeim verið velja fimm menn. raðað á framboðslistana sam- Velji kjósandi færri menn en kvæmt prófkjörs reglum í þá fjóra, þá er kjörseðillinn ógild- röð er hér segir (útdregið af ur." bæjarfógeta): 1. Geir Jón Pórisson, lögregiuþj., Stóragerði 7 2. Steingrímur Arnar, verkstjóri, Faxastíg 39. 3. Ingibjörg Johnsen, frú, Skólavegi 7. 4. Sigurður Jónsson, yfirkennari, Fjólugötu 8. 5. Magnús Jónasson, stöðvarstj., Höfðavegi 28. 6. Gísli G. Guðlaugsson, vélvirki, Smáragötu 13. 7. Jón í. Sigurðsson, hafnsögum., Vestm.br. 44. 8. Sigurður Ó. Karlsson, rennismiður, Skólav. 26 9. Bjarni Sighvatsson, kaupmaður, Heimag. 28 10. Sigurgeir Ólafsson, skipstjóri, Boðaslóð 26. 11. Arnar Sigurmundsson, framkv.stj., Bröttug. 30 12. Georg P. Kristjánsson, verkstjóri, Hástv. 54. 13. Guðni Grímsson, vélstjóri, Dverghamri 42. 14. Þórður R. Sigurðsson, útgerðarm., Fjólug. 27 15. Gunnlaugxtr Axelsson, framkv.stj., Kirkjuv. 67 16. Sigurbjörg Axelsdóttir, frú, Hátúni 12. Vestmannaeyjum 17. mars 1978. Kjörstjórnin. Guðni Hermansen sýnir í Akóges um páskana. Sýningin verður opnuð kl. 2000 á skírdag pg stendur yfir t.il kl. 2200 á annan í páSK. um. Alia þessa dága er sýnihgin opin frá kl. 1400 - 2200. Sýndar verða 38 olíumynd- ir í aðalsal, og yfir 20 vatnslitamyndir í efri sal. - Guðni hefur haldið yfir .20 sjáJfstæðar sýningar í Vcstmannaryjnm, Reykjavík og í Færeyjum (Ijjósm.: Sigurg.)

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.