Fylkir


Fylkir - 18.03.1978, Síða 1

Fylkir - 18.03.1978, Síða 1
SÖLUBÖRN, ATHUGI9! Verðlaun til þriggja söluhæstu barnanna hafa verið ákveðin, fyrir tímahilið frá ára- mótum tii júní-loka. 1. verðlaun kr. 25.000. 2. verðlaun kr. 15.000. 3. verðlaun kr. 10.000. og 4. verðlaun til þess þátttakanda, sem oft- ast selur 30 blöð eða meira. Fylkir. Príjhjör vtjM bffijarstjérnflrkosninganna Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, vegna bæj- arstjórnarkosninga í maí 1978, :er fram í Samkomuhúsi Vest- mannaeyja (Litla sal) dagana 8. og 9. apríl n. k. Kjörfundur hefst laugardag- i’.in 8. apríl kl. 11.00 og stend- ur til kl. 19.00 þann dag. Sunnudaginn 9. apríl hefst kjör fundur að nýju kl. 10.00 og jýkur kl. 20.00. Utan kjörfundar atkvæðagreiðsla fer >am á skrifstofu Sj álfstæðisfélaganna í Eyverjasalnum í Samkomu- húsinu, og hefst miðvikudagá'in 22. mars n. k. og stendur yfir alla virka daga kl. 14.00 til 18.00 til og með 7. apríl, á öðr- um tímum eftir samkomulagi við kjörstjórn. f reglum um prófkjörið segir svo m. a.: 5. grein. „ a. Að hæfilegum tíma hðn- um, að mati kjörstjórnar, frá því framhoðsfrestur rann út, skal pró'kjör hefjast. Kjörfund- Trillukarl hefur orðið Margt hefur veriö sagt og ritað um sjávarútvegsmál að undanförnu, enda eðlilegt þar s-em afkoma iólks í sjávarpláss- um byggist á því að skynsam- legar ákvarðanir séu teknar til tryggingar því að næg atvinna haldist. Við Vestmannaeyingar verðum að vera vel á verði og stuðla að friðui svæða kring- um Eyjar. Undanfarin ár he.'nr mátt toga upp í landssteina hér enda sést nú ekki branda á miðunum austan, vestan og sunnan við Eyjar. E.i í friðaða svæðinu milli lands og Eyja hefur fiskur verið að aukast. Líklegt má telja, að verði friðuð miðin, eða viss svæði í einu, þá muni fljótlega skap- ast grundvöllur fyrir línu- og handfæraveiðum þar. Pað ’r að minnsta kosti óhjákvæmi- legt að gera ráðstafanir, sem stuðlað gætu að bættum hag hi rna svonefndu dragnótabáta, annars liggur ljóst fyrir að hrá- efni stöðvanna hér verði í fram- tíðinni meátan parUnn togara- f'skur. Guöni Hcrmanscn sýnir í Akógcs um páskana. Sýningin verður opnuð kl. 2000 ;í skírdag og stendur yfir til kl. 2200 á annan í páSK. um. Alia þessa daga er sýningin opin frá ki. 1400 2200. Sýndar verða 38 olíumynd- ir í aðalsal, og yfir 20 vatnslilamyndir í efri sal. Guðni hefur haldið yfir 20 sjáifstæðar sýningar í Vestmannaeyjum, Reykjavík og í Færeyjum (Ljósm.: Sigurg.) ur stendur yfir í tvo daga í röð og a. m. k. í átta klst. hvorn dag. Kjörstað og stund- ir skal auglýsa vel og skilmerki- lega. b. Kjörstjórn gefur kost á utankjörstaðar kosningu í a. m. k. 10 daga fyrir kjörfund. c. Kosningarétt hafa allir meðlimir sjálfstæðisfélafranna i Vestmannaeyjum og aðrir þeir Vestmannaeyingar, sem eru yf- irlýstir stuðningsmenn Uokks- i.is, og/eða ætla að styðja flokk inn í bæjarstjórnarkosningun- um í vor, og eru 18 ára og eldri. 7. grein. a. Kjösandi lætur í Ijös vilja sinn með því að skrifa tölur fyrir 'ramam nöfn þeirra fram- bjóðenda á framboðslistrnum, er hann kýs. Taían 1 merkir að k.icsandi vhl þann framb.jóð- anda efstan á lista flokksins við næstkomandi bæjarstióm- arkosningar. Talan 2. merkir að kjósandi vill þann fram- bjóðanda annan á listann og' talan 3 merkir þriðja mann o. s frv. b. Með framangreindum hætti hefur kjósandi rétt til að velja fimm menn. Velji kjósandi færri menn en fjóra, þá er kjörseðillinn ógild- 16 menn eru í framboði tU prófkjörsins, hefur þeim verið raðað á framboðslistar.'i sam- kvæmt prófkjörs reglum í þá röð er hér segir (útdregið af bæjarfógeta): ur.” 1. Geir Jón Þórisson, lögregluþj., Stóragerði 7 2. Steingrímur Arnar, verkstjóri, Faxastíg 39. 3. Ingibjörg Johnsen, frú, Skólavegi 7. 4. Sigurður Jónsson, yfirkennari, Fjólugötu 8. 5. Magnús Jónasson, stöðvarstj., Höfðavegi 28. 6. Gísli G. Guðlaugsson, vélvirki, Smáragötu 13. 7. Jón í. Sigurðsson, hafnsögum., Vestm.br. 44. 8. Sigurður Ó. Karlsson, rennismiður, Skólav. 26 9. Bjarni Sighvatsson, kaupmaður, Heimag. 28 10. Sigurgeir Ólafsson, skipstjóri, Boðaslóð 26. 11. Arnar Sigurmundsson, framkv.stj., Bröttug. 30 12. Georg Þ. Kristjánsson, verkstjóri, Hástv. 54. 13. Guðni Grímsson, vélstjóri, Dverghamri 42. 14. Þórður R. Sigurðsson, útgerðarm., Fjólug. 27 15. Gunnlaug-ur Axelsson, framkv.stj., Kirkjuv. 67 16. Sigurbjörg Axelsdóttir, frú, Hátúni 12. Vestmannaeyjum 17. mars 1978. Kjörstjórnin.

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.