Fylkir


Fylkir - 08.04.1978, Síða 1

Fylkir - 08.04.1978, Síða 1
EGGERT HAUKDAL: Nokkur orð Kaupin o' rafstrengnom til tyjd Að koma til Vestmannaeyja er eins og að koma í nýtt land, ævintýraheim, sem við sjáum í hillingum ofan af landi og höf- um alltaf dáðst að. Samskipti sýslanna á landi, Rangæinga, Vestur-Skaft'slKnga og Árnesinga við Vestmannaeyj- ar hafa löngum verið '.láin og studdu þá hverir aðra á marga lund. Landmenn þurftu margt að sækja til Eyja. Eyjamönn- um kom líka vel sá ma'.inafli, er kom ofan af landi, þæði sem ráðnir skipverjar á ört vax. andi flota þeirra Eyjamanna og til vinnu í landi. Var þetta gagn kvæmur stuðningur og vel þeg- inn. Mynduðust við þessi sam. skipti traust vi'.iáttusambönd, sem héldust um langan tíma og oft mann fram af manni. Marg- ur ungur maðurinn fór sína fyrstu ferð að heiman til Eyja og kom heim ariur margs vís. ari. Voru þetta fyrstu sporin margra á framabraut. Ýmsir sóttu enda lífshamingju sína til Eyja. Vestmannaeyjar máttu kall- ast lífhöfri landsmanna. Þegav róið var til fiskjar frá landi, kom oft fyrir, að hleyþa varð til Eyja, er brimaði snögglega við land, og voru móttökurnar frábærar. — Þá var verslunar. samband mikið við Eyjar. Bæði voru verslunarferðir farnar þangað út og eins komu skip þaðan til laids með vörur. Kom þetta sér mjög vel, en oft voru íerðir þessar erfiðar. — Það var ekki nóg með það, AÐ GEFNU TILEFNI Eftir að hafa lesið leiðara Framsóknarblaðsins í gær, vil ég lýsa ánægju minni yfir því ábti sem höfund- ur hefur á meðframbjóð- endum mínum. En þar fyrir leyfi ég mér að hafa mínar skoðanir í hinum ýmsu málum, hér eft ir sem hingað til, sama hvað leiðarahöfundar Fram. sóknarmanna segja og með þeim ætla ég að standa eða falla. Geir Jón. að fjöldi fólks sótti vertíðir í Eyjum allt fram á síðustu ár, heldur leiddu þessi samskipti til þess, að margt fólk ofan af landi settist að í Eyjum, dug- andi fólk, er setti svip á bæ. inn og hjálpaði til að byggja hann upp. Saga þessara sam- skipta er mikil og merkileg og má akki falla í gleymsku. Mér finnst alltaf eins og Vest mannaeyjar séu riki í ríki'nu, og Vestmannaeyingar heima- kærir, ráðríkir, djarfir, fengsæl- ir og sjálfstæðir menn er treysta á sjálfa sig og sinn mátt. Leið- ir af því, að Vestmannaeyingar hafa jafnan fylgt Sjálfstæðis- flokk'.ium að málum, og traust er fylgi flokksins í Eyjum. Sú er og tm mín, að þetta fylgi muni ekki bregðast í sumar. Fylgi Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi verður að aukast, ef vel á að vera. Það etlir alhliða viðgang þjóðfélags- ins og styður þjóðarhag. Ýms- ir erfiðleikar steðja að vísu að Ertu nú ánægð kerling? — Spyr sá sem ekki veit. Fást nokkur svör? Svörin verða að sjálfsögðu margþætt og marg- vísleg, persónubundin og háð tíma og stað, en þó ótrúlega keimlík, sem sé konan hefur verið óánægð og vill brjótast út úr einangrun kynverunnar og verða að manneskju. En hvernig tekst, hvað tek- ur við, frelsi, hamingja, eða var það bara fjarlægðin, sem gerði fjöllin blá og men'.rina mikla. Lars Leví Larsstadíus, hö - undur að „Ertu nú ánægð kerling”, reynir að lofa okkur að skyggnast með sér inn í heim konunnar, sem konu, og sjá hvað þar er að gerast. Ekki ætla ég mér að reyna að sálgrei-ia persónurnar, sem þarna kcma fram, það verður hver og einn að gera fyrir sig, enda finnst mér það sem við fáum að sjá á sviðinu aðeins vera brot af því, sem höfund- urinn vill segja, sem sagt hann ætlast til þ^ss að við leikhús- f síðasta blaði var bent á afstöðu ráðandi manna krata- flokksins til kaupama á sæ- strengnum til Eyja, en hún kom fram í ummælum Gylfa Þ. þjóð vorri. en ekki þarf að æðr. ast, þó að inn komi sjor. Oft hefur syrt í álinn fyrr. Sjálfstæðisflokknum er þest trúandi til að leysa úr þeim vanda, sem að steðjar. Þess vegna rfður á, að Sjálfstæðis- flokkurinn komi sterkur út úr alþingiskosningunum í sumar. Því er gott að vita af einingu og samstarfi Vestmannaeyinga og sækja með þeim á brattann fylktu liði til sigurs. Eg hlýt að finna til bjartsýni og gleði í starí'i með góðum mönnum. gestir, eftir að hafa fengið að sjá „symbólin”, hugsum sjálf og drögum álykta'iir. Leikverkið er magnað, berort og þó gáskafengið og í þessari uppfærslu blandað söngvum og skemmtilegum lögum e/tir Sig. Rúnar Jónsson, Megas og Gunn Framhald á 2. síðu Gíslasonar í ræðu á Alþingi 30. f. m. þegar orkumálin voru til umræðu. Þegar hann hafði deilt á orkumálaráðherra, Gunnar Thoroddsen, og viðhaft stóryrði eins og fjármálahneyksli sagði ha.in orðrétt: „Ég skal nefna annað dæmi. Eftir að fjárlög og lánsfjárá- ætlun var afgreidd, ákveður hæstv. iðnaðarráðherra að leggja nýjan rafstreng til Vest- mannaeyja til þess að auka ör- yggi þeirra varðandi raforku- öflun og raforkunotkun. Kostn aður við þessa ráðstöfun nem. ur 250 millj. kr. Ég endurtek og vek athygli á, þessi ákvörð- un er tekin eftir að Alþingi hef. ur gengið frá fjárlögum og láns fjáráætlun. Með öðrum orðum. Alþingi er sniðgengið. Og hvei'.i. ig er kostnaðurinn greiddur? Hann er greiddur með því að taka lán, bæði innanlands og er- lendis og skuldabyrðin er auð- vitað lögð á Rafmagnsveitur rík isriis, þó vitað sé, að þessi 250 millj. kr. framkvæmd færi Raf- magnsveitum ríkisins ekki eyri í tekjuaukningu. M. ö. o. án vit- undar Alþingis, óbeint má segja, gegn. vilja Alþingis er tekin á- kvörðun um 250 millj. kr. fram. kvæmd, stofnað til 250 nrillj. kr. skulda og skuldabyrðin lögð á opinbert fyrirtæki.” Svo mörg eru þau orð og má greinilega af þeim marka að rafstreagurinn til Vest- mannaeyja hefði hvorki verið lagður á þessu eða næstu árum ef kratar hefðu átt aðild að i'íkisstjórn, og allt atvinnulíf Vestmannaeyinga því látið hanga á bláþræði á þeim eina streng, sem fyrir hendi er og sem bilaði í þrígang á síðasta ári eins og alkuinugt er. En fyrir fullan skilning iðnaðarráð- herra og forsætisráðherra á að- stöðu Vestmannaeyinga í þessu sambandi hefur strengurinn þegar verið keyptur og er kom. inn í vin.islu og verður samkv. samningi lagður hinn 9. ágúst n. k., og kostnaðarverð hans að sjálfsögðu tekið inn á fjárlög ríkisins og lánsfjáráætlun fyr- ir árið 1979. Ertu nú ánægð kerling?

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.