Fylkir


Fylkir - 08.04.1978, Blaðsíða 3

Fylkir - 08.04.1978, Blaðsíða 3
FYLKIR 3 BOLTINN BYRJAÐUR AÐ RÚLLA. Fyrsti leikur ÍBV 1978. Um síðustu helgi fe'-igum við KR-inga í heimsókn. Eins og kunnugt er féllu þeir í fyrsta skipti niður í 2. deild á síðasta keppnistímabili. Ekki er hægt að segja, að ÍBV.liðið hafi far- ið vel af stað. En við þurfum ekki að óttast neitt, því ég held að liðið eigi eftir að koma mjög vel út úr sumrinu. Við höfum séð liðið vinna alla fyrstu leiki sína og svo hefur allt gengið á afturfótu’-ium. Þó að KR hafi unnið þennan leik 3—1, var ÍBV betra og oftast lá sóknin á KR. Mark ÍBV skoraði Örn í síð. ari hálfleik, en hann átti einn- ig tvö dauðafæri, sem hann klúðraði. Það má með sa.mi segja, að mörk KR hafi verið klúðursmörk og tvö þairra „átti” Þórður alveg. En fall er fararheill. Komum svo og hvetjum okkar menn í dag á móti Val. Áfram ÍBV! Georg. Þrjár svipmyndir að vori. BADMINTON [ Ekl?il létú bi'.dminton-menn páskahelgi’-ia framhjá sér fara, því þeir efndu til heljar mik- ils móts á annan í páskum. Þar var hart barist eins og vænta mátti. En úrslit urðu þessi: Einliðaleik stúlkna: Jóhanna Gunnlaugsdóttir — Ágústa Kristjánsdóttir 11 — 9 og 11 — 3 Birgir Olafsson, Vestm.eyja- meistari í einliðaleik drengja og tvíliðaleik drengja. Einliðaleik drengja: Birgir Ólafsson — Ólafur Sigurðsson 11 — 5 og 11 — 8 Tvíliðaleik stúlkna: Jóhanna Gunnlaugsdóttir og Ágústa Kristjánsdóttir. Sigurbár;a Sigurðardóttir og Hafdís Georgsdóttir. 6 — 11, 11 — 4 og 11 — 9 Tvíliðaleik drengja: Birgir Óla.fsson og Srígurjón Aðalsteinsson, Héðim Svavarsson og Ólafur Sigurðsson. 8 — 11, 13 — 11 og 11 — 9 Tvíliðaleik karla: Guðjón Hjörleifsson, Agnar Angantýsson. Óskar Óskarsson og Kristján Ólafsson. 15 — 9, 10 — 15 og 15 —11 Tvendarkeppni: * Guðjón Hjörleifsson og Kristján Ólafsson, Kristín Bernhardsdóttir og Kristín Garðarsdóttir. 15 — 10, 12 — 15 og 15 — 13 Einliðaleikur kvenna: Kristín Garðarsdóttir Kristín Berhardsdóttir. 11 — 1 og 11 — 3 KJÖRSKRÁ fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmanna- eyjakaupstað sem fram eiga að fara sunnudag- inn 23. maí 1978, liggur frammi, almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Vestmanna- eyjum frá kl. 10 til 15 alla virka daga, nema laugardaga frá og með 28. mars til og með 25. apríl 1978. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa bor- ist skrifstoíu bæjarstjóra eigi síðar en laugar- daginn 6. maí 1978. Vestmannaeyjum 28. mars 1978 Bæjarstjóri. *i^m^m—m^mm—mmmmmm—mmmmmmmmá ÚR VERINU Framtiald af 4. síðu- Ef reiknað er út frá meðaltali 9 síðustu marktækra ára, árinu 1973 sleppt af skiljanlegum á- stæðum, er a'li sl. árs, ársins 1977, um 19% undir meðaltali, vertíðaraflin:a 25% undir með- altali og sumaraflinn um 10% undir. Ef togaraaflinn er dreg- inn frá og aðeins r-eiknað með afla bátaflotans, sem er í sjálfu sér eðlilegt, er árið um 31°b undir meðaltali, vertíð 32% og sumar 34% undir meðaltalinu. Það er full þörf á að ígrunda þá þróun, sem hér er að verða og draga af henni nokkurn lær dóm fyrir 'ramtíðina. Þessi minnkun afla er m. a. ein meg- i'.iorsök fjárhagsvanda bátaflot- ans og fiskvinnslunnar hér í Eyjum. Heildar þorsk- og flatfiskafli lagður á land í V estmánnaey jum: jan./maí júní/des. samt. tonn tonn tom 1968 30.189 16.100 46.289 1969 33.773 19.366 53.139 1970 40.309 16.660 56.969 1971 25.989 17.173 43.162 1972 22.380 17.199 39.579 1973 1.011 6.560 7.571 1974 18.510 16.753 35.263 1975 22.493 12.302 34.795 1976 22.812 14.487 37.299 1977 19.611 14.461 34.072 Einliðaleikur karla: Kristján Ólafsson Guðjón Hjörleifsso'-i 17 — 16, 17 — 15 og 15 — 13 Tvíliðaleikur kvenna: Kristín Garðarsdóttir og Kristín Bérnhardsdóttir Elín K. Þorsteinsdóttir og Ingi- björg Ólafsdóttir, 15 — 4 og 15 — 10 LANDAKIRKJA Messur falla niður. Samkoma i Landakirkju sunnudagskvöld kl. 20.30. Ungt fólk vitnar og syngur. Sóknarprestur. FASTEIGNA’ MARKAÐURINN Nýr sðlulisd vlkulega. SkritMofs Vm.: Báro«. 1, t, Hita VMUlriimi: U.XL—1», mUMkud. —Itmt ulica. Siml 1*47. Hkritriof* Rvtk: GwtetrMI 1). VMUUtlml: Mioadaf* of þri«J»- 4*0. — Siml ÍMM. JðN HJALTASON, hri. Jóhanna Axelsdóttir, Vestm- eyjameistari í einliðaleik stúlkna og tvíliðaleik stúlkna.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.