Fylkir


Fylkir - 06.05.1978, Blaðsíða 1

Fylkir - 06.05.1978, Blaðsíða 1
Hoímn T /f x • JLIJlJiCC vJLlili Þegar Sjálfstæðismenn hafa ráðið bæjarmálum hér, hafa þeir lagt mikla áherslu á framkvæmdir við höfnina. Peir gera sér grein fyrir, að höfnin er lífæð byggðar- lagsins. í valdatíð Sjálfstæðismanna voru t. d. Naust- hamarsbryggjan og Friðarhafnarbryggjan byggðar og skipakvíin þar grafin út, grafskipið „Vestmannaey” keypt, Lóðsinn keyptur, höfnin dýpkuð og stækkuð o. s. frv. Ef Sjálfstæðismenn komast til valda í næstu bæjar- stjórn munu þeir leggja ríka áherslu á framkvæmdir við höfnina. Mun hér á eftir verða getið nokkurra þeirra mála. Að sjálfsögðu er þetta ekki tæmandi skýrsla, en nokkur atriði dregin fram. Við viljum breyta Sjálfstæðismenn telja, að í framkvæmdum á vegum Bæjarsjdðs gæti þess allt of mikið. að rokið sé í og byrjað á mörgum verkefnum og þeim síðan lítt sinnt og/eða hálfkláruð í svo og svo langan tíma til ama fyrir bæjarbúa. Einnig er það skoðun okkar, að með þessu móti verði allar framkvæmdir óþarflega kostnaðarsamar. Við viljum, að færri verkefni séu tekin fyrir í einu, en veruleg áhersla verði lögð á að ljúka þeim á sem skemmstum tíma. MEIRI UPPLÝSINGAR. Upplýsingar frá hinum ýmsu stofnunum Bæjar- sjóðs til bæjarbúa er að okkar mati allt of litlar og oft á tíðum lítt áreiðanlegar. — Pessu viljum við breyta. TÆKIFÆRI TIL STARFA OG ÁHRIFA. Á hverju ári er kosið í margar nefndir á vegum bæjarins. Margar af þessum nefndum hafa ekki fengið tækifæri til að spreyta sig. Pessu viljum við breyta. Við viljum að nefnd- ir bæjarins fái tækifæri til starfa og áhrifa til heiila fyrir bæjarfélagið. NÁIÐ SAMBANÐ. Sjálfstæðismenn telja það vera skyldu bæjarfull- trúa að hafa sem nánast samband við bæjarbúa um málefni þeirra. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu taka upp þá reglu, að hafa auglýsta viðtalstíma og sýna þannig í verki, nánara samband sitt við bæjarbúa. Dýpkun hafnarinnar. Unnið verði markvísst að dýpkun hafnarinnar. Og því verki flýtt svo ssm framast er unnt, þannig, að öll stærstu fiskiskip okkar hafi nægilegt flot í höfninni, fullfermd, á stórstraumsfjöru og nægilegt athafnarými. Benda má á, að komið hefur fyrir að stærstu loðnuskipin hafa siglt hér framhjá með full. fermi vegna hræðslu um að fljóta ekki hér inn. Stöðugt stækka þau skip, sem þessar veiðar stunda og þarf ekki að benda neinum á það tjón, sem bæjarfélagið í heild verður fyr. ir, ef þessi skip geta ekki leit. að hingað til lcndunar. Á stað, skapa smábátaeigendum viðun. anlega aðstöðu í höfninni. Bendum við í því sambandi á framtíðarskipulagið við höf'.i. ina. I>ar er gert ráð fyrir smá- bátaaðstöðu við suður-hafnar. garðinn. • Til bráðabirgða skal vandinn leystur með því að dýpka við Bæjarbryggjuna, bæði austan hennar og vestan, þann'g að smábátar fljóti þar á stór. straumsfjöru. Pá skal þegar í stað setja þriggja til fimm tcnna lyfti- krana á Bæjarbryggjuna. Þessar bráðabirgðaráðstafanir þyrftu ekki að verða mjög dýr. ar, en leysa mikinn vanda. Grafskipið „Vestmannaey” hefur margsannað ágæti sitt. sem skipstjórar hafa sjálbr kallað „besta löndunarstað á landinu.” Hafnarmálastjóri telur, að 6 metra dýpi sé nóg, en við telj- um 8 metra lágmark. Til þess að ná þessu takmarki þarf að dýpka alla norðurhöfn. ina, sem í dag ælir sandi og v>kri ofan í þá þrc.igu rennu, sem nú liggur inn eftir höfnr inni. Þessu markmiði verður því aðeins náð með því að fá hing- að stórvirkt dýpkunarskip, graf- skipinu okkar til aðstoðar, til dýpkunar niður á a. m. k. 8 metra dýpi. Smábátaaðsiaða. Brýna nauðsyn ber til að Lapnir og slitlag. Plýtt verði eidanlegum frá. gangi á raf. og vatnslögnum í allar bryggjur, og lokið v>ð að leggja þær slitlagi. Hreinsun og fegrun. Komð verði upp i samráð' og samvinnu við olíufélögin að- stöðu við höínina, þar sem öll skip, sem hingað koma og hér e‘ga heimahöfn geta losað alla úrgangsoliu og annan urgang, sem til fellur meira og minna um borð í hverju skipi. Þetta hefur hingað til oftast verið Framhald á 5. síöu.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.