Fylkir


Fylkir - 06.05.1978, Blaðsíða 3

Fylkir - 06.05.1978, Blaðsíða 3
r iuun 3 f RASSSKELLUR Á MELAVELLINUM S.l. laugardag fór fram leikur Vals og ÍBV í Meistarakeppni KSÍ. Veður var glæsilegt til keppni þennan dag, sól og blíða. Hinir fjölmörgu áhorfandur sem lögðu leið sína á völlinn voru vart búnir að koma sér fyrir þegar Valsmenn voru búnir að skora sitt fyrsta mark. Það var strax á 3. mínútu, að Ingi Björn skor. aði. Engin hætta virtist á ferðum því 3 Eyjamenn voru til vamar auk Páls og Ingi Björn snéri baki að markinu, en hann snéri sér eldsnöggt við með fyrr- greindum afleiðingum. Páll kom sngum vörnum við þar sem varnarmennirnir skyggðu á. En brúmn lyftist á manni á 10. mín, er Örn átti hörku skot í þver. slá og niður í völlinn. Hafi menn verið í vafa um að þetta væri mark, breytti Valþór því msð að „negla” boltann í netið. Eftjr þetta gengu sóknarloturnar á víxl þar tú besti maður Vals, Atli Eðvaldsson skoraði á 28. mín og strax mínútu seinna skoraði hinn eldfljót1 útherji Vals Jón Einarsson mark. Eftir þetta var ssm áhugaleysi færi að gera vart við sig hjá okkar mönnum. Langar spyrnur og uppgjöf ef andstæðingurinn náði boltanum. Seinni hálfleikur var öllu skaplegri. Á köflum var Valþór litinn aftur og batt vörnína betur saman og veitti ekki af. Þó að löngu spörkin væru allsráð- andi áttu liðin þó sínar sóknarlotur, t.d. átti Lási tvö hættuleg færi á 22. og 25. mín., en Valsmenn björguðu nauml. En svo kom enn ein hörmungin. Á 34. mín. ætlaði Þórður að gefa boltann á Pál, en of laust, með þeim afleiðingum að Guðm. Þorbjörnsson komst á milli og skoraði. Aðeins mínútu seinna áttu Valsmenn skot í stöng. Síðasta hættulega færið í leiknum átti Óskar, en brenndi af þrumu skoti í stað þess að renna boltanum í netið. Um leik>nn er það að segja, að Páli verður ekki kennt um mörkin og hann varði oft vel. Eg vona að þessi leikur sé gleymdur og að það verði okkar menn sem rass- skella Skagamenn hér í dag. Magnússonar. Ávallt er jafn gaman að sjá þessa pilta og hinar vel útfærðu æfingar þeirra. Þá var komið að stjórn- um Týs og Þórs. Týrarar kafsigldu Þór. ara strax í byrju.1 og sigruðu stórt (þó ekki eins stórt og knattspyrnuráðið) eða 10 mörk gegn 4. í lokin var Bingó, sem Magnús Magnús son stjórnaði af miklum skörungsskap eins og hann haíö' gert með kj'.mingu sinni alla dagskránna út í gegn. 1. MAÍ Týr hélt upp á 57 ára afmæli sitt í sól og blíðu á Malarvellinum í Löngulág. Forráðamenn voru mættir galvaskir kl. 10.00 f.h. Dagurinn hófst með víðavangs- hlaupi yngri félaganna og þar var hart barist eins og við var að búast. 6. flokkur drengja: 1. Hörður Ólafsson Þór 2. Björgólfur Ingvarsson Týr 3. Grétar Ómarsson Týr 5. flokkur kvenna: 1. Svanhvít Friðþjófsdóttir Týr 2. Kristín Kristjánsdótt'r Týr 3. Hildur Gísladóttir Týr 5. flokkur drengja: 1. Tómas Jóhannesson Þór 2. Kristinn R Valgeirsson Þór 3. Kristófer H Helgason Þór 4. flokkur drengja: 1. Erling Eriingsso'.i Þór 2. Ellert Baldv>nsson Þór 3. Guðmundur Kristjánsson Þór 4. flokkur stúlkna: 1. Guðbjörg Grétarsdóttir Týr 2. Sigríður Gísladóttir Týr 3. flokkur drengja: 1. Erlendur Bogason Týr 2. Hafsteinn Guðmundsso'n Þór Eftir að hlaupararnir höfðu sprett úr spori og fengið afhent glæst verðlaun var komið að 6. fl. A að sýna getu sína. Þann le>k vann Týr 2 — 0. Þá rak hver leikurimi annann. Úrslit annarra leikja voru: 6. fl. B Týr — Þór 7.0 5. fl. A Týr — Þór 0.6 5. fl. B Týr — Þór 0.4 4. fl. Týr — Þór 1.2 3. fl. Týr — Þór 4-1 Að lokum vil ég' óska Týrurum til hamingju með 57 ára afmælið oð þakka þeim fyrir góða skemmtun. Georg Þór. ÍPRÓTTADAGUR ÍBV Kl. 16.00 s.d. 1. maí. brydduðu knatt. spyrnuráðsmenn f.B.V. á þeirr> nýjung að hafa íþróttaskemmtun í íþróttahús. inu Það sannast æ betur hversu íþrótta- áhugi er geysilega mikill hér í Eyjum, því ekk> er svo haldinn leikur í Höllinni að fólk mæti þar ekki og hafi gaman af. Á þessari sýningu byrjuðu Lúðrasv -'itar menn að þeyta lúðra sína við mik>nn fögnuð áhorfenda, sem létu ánægju sína í Ijós með miklu lófaklappi. Því næst var knattspyrna á milli stjórnar ÍBV og knattspyrnuráðs, og eins og vænta mátti gjörs>gruðu knattspymuráðsmenn stjórn ina með 11 mörkum gegn 3. Næst var fim leikasýning undir stjórn Magnúsar Gísla V____________________________________ SUMARDAGURINN FYRSTI. I hálfleik á leik ÍBV og Breikabhks úr Kópavogi fór fram hið svokallaða Sumar. dagshlaup, sem er nýnæmi hér. Gaman var að sjá þama marga tugi ungmenna spretta úr spori bæði á vellinum og stór. an hring um Gagnfræðaskól- ann. Fær> ég aðstandendum þessa hlaups þakkir fyrir ó. vænta ánægju í hálfleik. Þeir sem viðurkenningu fengu voru: 6 ára: Helga Reyn>sdótt>r, Helgi Bragason. 7. ára: Ásta Kristjánsdóttir, Sindri Grétarsson. 8. ára: Guðrún Stéingrímsd. Lúðvík Jóhannesson. 9. ára: Kristí.i Kristjánsdótt. ir, Björgólfur Ingason. 10 ára: Sóley Stefánsdóttir, Skúl> Georgsson. 11. ára: Björg Valgeirsdóttir, Kristinn Valgeirsson. 12 ára: Svanhvít Friðþjófsdótt ir, Elhrt Baldvinsson.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.