Fylkir - 13.05.1978, Blaðsíða 1
30. árg. Vestm.eyjum 13. maí 1978 10. tbL
MIÐBÆRINN
Undanfarið haía orðið miklar umræður um miðbæinn
gainla. Sérstaklega haaf umræður snúist um nýtt skipu-
lag, sem nú liggur fyrir. Sjálfstæðismönnum finnst sjálf-
sagt að fylgjast náið með því verki, sem þar er verið
að framkvæma og atliuga vel áður en breytingar eru
framkvæmdar.
Miðbærinn hafi forgang.
f hverju bæjarfélagi er hfcin
svokallaði MIÐBÆR hjarta
b^iarins. Par hafa hclstii ver^i.
anir og bjónustustofnanir að.
setur sitt.
Hér hefur byggðin á undan.
förnum árum færst nokkuð
vestur á bógirun og mun gera
það á næstu árum, og þar mua
eflaust rísa upp nokkrar versl.
anir til þjónustu fyrir þá íbúa.
Þrátt fyrir þetta verður gamli
miðbærinn okkar önigglesra
um ókomna framtíð hjarta okk.
ar bæjarfélags.
pag er því skoðun okkar Sjálf
stæðismanna, að miðbærinn
verði að hafa algjöran forgang,
þegar malbikua hsfst af full.
um krafti. Látum frpkar aðra
bæjarhluta koma aðeins seinna
í röðina.
Pyrir liggur skipulag af mið.
bænum, sem rr..:. a. gerir ráð
fyrir að hluti af Bárugötu-ini
verði hellulagður (göngugata),
¦en að öðru leyti malbikuð. En
það er ekki nóg að eiga gott
skipulag. Það þarf að fram.
kvæma verkið. Það legftlum
við Sjálfstæðismenvi áherslu á,
að gert verði strax í sumar.
Hilmisgatan bíður einnig eftir
malbiki. Skólavegurinn er nú
illfær bifrsiðum og skapar þetta
ástand stórhættu allri umferð.
Við viljum breyta
Sjálfstæðismenn telja, að bæjarstjórn eigi að
starfa fyrir opnari tjöldum en hún hefur gert. Lið-
ur í þessu er að breyta a. m. k. einstöku sinnum
fundartímum bæjarstjórnar. Að hafa þá t. d. á
laugardegi eða að kvöldi til. þannig að fleiri hefðu
möguleika á að koma og hlýða á málflutning bæj-
arfulltrúa. Einnig að kynnast betur hvað efst er á
baugi á hverjum tíma.
FJÖLBREYTTARA ATVINNULÍF.
Til að auka fjölbreytni í atvinnulífi hér hefur
á kjörtímabilinu sáralítið verið gert. Atvinnumálin
hafa verið látin sitja á hakanum. ÞESSU VTLJUM
VIÐ BREYTA. Við viljum að stuðlað verði að fjöl-
breytni í atvinnulífi bæjarbúa og þá einkum haft
í huga nauðsyn þess að koma upp léttum iðnaði,
sem vel myndi henta öldruðu fólki og fólki með
skerta starfsgetu. Má í þessu sambandi benda á
Herjólf, sem stórvirkt flutningatæki FYRIR ALLAN
IÐNAÐ, á markað á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
YFIRVINNA.
Sjálfstæðismenn vilja, að þegar nýir yfirmenn
eru ráðnir hjá bænum, verði strax samið við þá
um ákveðna yfirvinnu.
Þessi leið hefur verið farin hjá nokkrum bæjar-
stofnunum á undanförnum árum og gefist vel.
Með þessu móti yrði komið í veg fyrir að yfir-
vinnugreiðslur fari út yfir öll velsæmismörk.
Skólavegurinn má nú heita ófær. Er nokkuð, sem getur
komið í veg fyrir að hann verði malbikiður í sumar?
Þótt vegurinn sé ekki á mal.
bikunaráætlun sumarsins telj.
um við Sjálfstæðismen.1, að
hann megi ekki bíða lengur. Út.
vega verður fjármagn til þess
að geta tekið Skólaveginn með
í sumar.
Gangstéttir í miðbænum era
víða stórhættulegar gangandi
fólki. Við leggjum á það á.
herslu, að stórátak vorði gert
í þessun, efnum strax í sum.
ar. Núverandi ástand er óþol-
aadi.
Karlar með sópa.
Eftir gos hefur verið notuð
svokölluð Reimbrandts bifreið
til að hreinsa rsrmusteinana.
Að mati Sjálfstæðismanna næg.
ir hann engan vegian til þess.
ara verka. Það er skoðun okk.
ar, að rétt sé, að Bæjarsjóður
ráði nokkra aldraða menn til
að sjá um hreinsun gatna og
gangstétta bílnum til aðstoðar.
Á sínum tíma var svipað fyr.
irkcmulag haft og gafst vel.
Þá sáust ekki glarbrot um all.
ar götur eða fjúkandi drasl.
Þetta kostar Bæjarsjóð ekki
stórar uppræðir, en myndi
stuðla að hreinni og snyrtilegri
bæ heldur en nú er.
Stakkó.
Við erum fylgjandi því, »ð á-
fram verði unnið að snyrti'.igu
á Stakkagerðistúninu eftir verð
launatekningunni, sem gerir
ráð fyrir, að það haldi sem
mast sinni upprunalegu mynd.
Sparkvöllur.
Sjálfstæðismenn telja að
skapa þurfi í auknum mæli
leiksvæði fyrir börn og ung.
linga í bænum. Viljum við
benda á, að upplagt væri að
koma upp sparkvelli á Vestur.
veginum — f GÖMLU LAUT.
INNI — því sýnilega verður
ekki byggt þar á næstunni.
Skúrar o. fl.
Við leggjum á það áherslu, að
hálfhrundir skúrar sem enn
finnast í miðbænum (og víðar)
verði sem alka fyrst hreinsað.
ir í burtu. Þá má einnig benda
á, að útlit bókabúðarinnar
(gömlu) og yfirgefin íbúðarhús
og fleiri álíka staðir, sstja mjög
ljótaa svip á miðbæinn. Við
viljum leggja áherslu á, að
eitthvað verði gert í þessum
málum til að fegra bæinn.
Skansinn.
Sjálfstæðismenn telja, að á
næstunni sé nauðsynlegt að
hraunið austur á Skans verði
hreinsað og Skansvegurion
gamli þannig opnaður. Pá væri
hægt að gera Skansinn að úti.
vistarsvæði fyrir fólk.