Fylkir - 13.05.1978, Blaðsíða 3
FYLKIR
UPP-
GRÆÐSLAN
Þrátt fyrir stórkostlegan ár.
angur í uppgræðslu Heimaeyjar
á undanförnum árum, verður
að leggja fram töluverða fjár.
muni úr Bæjarsjóði á næstu ár.
um til að viðhalda þeim ár-
angri. Halda verður áfram fræ.
sáningu og áburðardreifingu.
Lagfæra verður skemmdir á
uppgræðslusvæðunum frá því
í vetur, og hindra rofmyndun
við tarúnir og á veðrasömum
stöðum. Lagfæra verður rof
þau skorin niður og sáð í þau
eins fljótt og unnt er. Hreinsa
vsrður gróið land, þar sem
gjall hefur fokið yfir, sérstak.
lega á þetta við um svæðið við
suðurhlíðar Eldfells. Kannaverð
ur til hlýtar hvernig vikurfok
og efnisflutningar haga sér í
Eldfelli, og við hverju búast
má í þeim efnum á næstu ár.
um', að öbreyttu ástandi. Beita
verður öllum tiltækum ráðum
til að stöðva allt f júk úr Eld.
felli, en undirbúningsvi'nna
vegna rannsökna á foki úr Eld.
felli er nýhaftn.
Fjármagn til nauðsynlegustu
framkvæmda í ár hefur verið
tryggt, en vinna verður að því
að útvega fjármagn frá opin.
berum aðilum tU viðhalds upp.
græðslunni á næstu árum. Sýn.
ist eðlileg og sjálfsögð krafa
að einhverju af þjöðargjöfinni
á 1100 ára afn.æli fslandsbyggð
ar verði varið til þessa verks.
Fram að þessu hefur sáralítið
af þessu fé komið til Eyja.
M^
Hindra þarf rofamyndanir og lagfæra allar skemmdir
jafnóðum.
VERKAFOLK
Verkafólk óskast til starfa í Fiskverkunarstödinni
STAKKUR h.f., Vestmannaeyjum. Starfsfólki ekid til
og frá vinnustad.
Nánari upplýsingar gefur Símon Kristjánsson,
framkv.stj. í síma 1169.
STAKKURH.F.
STERKARI
TENGSL.
Frambjódendur Sjálfstædisflokksins í
bæjarstjórnarkosningunum 28. maí n.k., telja
opid stjórnmálastarf sem byggist á sterkum
tengslum kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra
mjög mikilvægt.
Erum reidubúnir til vidrædna um málefni
Vestmannaeyja med því m.a. ad:
Eiga rabbfundi med hópum ad vinnu-
stödum.
Taka þátt í fundadagskrá félaga og
klúbba.
Eiga vidtöl vid einstaklinga.
Frambjódendur D-listans vona, ad þannig
geti fólk m.a. kynnst skodunum okkar og vid-
horfum til bæjarmála, og komid á framfæri
ábendingum og athugasemdum um bæjar-
málin.
Þeir sem áhuga hefdu ad notfæra sér
framangreint hringi í síma 1344.
FRAMBJÓÐENDUR D-LISTANS.
VORHATID EYVERJA
DANSLEIKUR í SAMKOMUHUSINU
frá kl. 00.01 - 04.00
aðfaranótt annars í hvítasunnu.
^
«
s^-
BALDUR BRJÁNSS0N,
GALDRAMAÐUR
sýnir töfrabrögð-
Miðasala og borðapantanir, laugardag kl. 5-7 e. h.
NU I VORBLIÐUNNI
EIGUM VIÐ FYRIR
BÍLINN:
Þvottakústa.
Sápustauta.
Hreinsibón.
Bón, nokkrar gerdir.
RúðufægUög.
Sætahreinsara.
Bmspjöld.
O.ni.ni.fl.
KOMDU OG
SKOÐAÐU.
BÍLASTÖÐIN
verslun.