Fylkir


Fylkir - 13.05.1978, Side 3

Fylkir - 13.05.1978, Side 3
FYLKIR 3 UPP- GRÆÐSLAN VERKAFÓLK Verkafólk óskast til starfa í Fiskverkunarstödinni STAKKUR h.f., Vestmannaeyjum. Starfsfólki ekid til og frá vinnustad. Nánari upplýsingar gefur Símon Kristjánsson, framkv.stj. í síma 1169. STAKKUR H.F. Þrátt fyrir stórkostlegan ár- angur í uppgræðslu Heimaeyjar á undanförnum árum, verður að leggja fram töluverða fjár. muni úr Bæjarsjóði á næstu ár_ um til að viðhalda þeim ár- a.igri. Halda verður áfram fræ- sáningu og áburðardreifingu. Lagfæra verður skemmdir á uppgræðslusvæðunum frl því í vetur, og hindra rofmyndun við brúnir og á veðrasömum stöðum. Lagfæra verður rof þau skorin niður og sáð í þau eins fljótt og unnt er. Hreinsa verður gróið land, þar sem gjall hefur fokið yfir, sérstak- lega á þetta við um svæðið við suðurhlíðar Eldfells. Kanna verð ur til hlýtar hvernig vikurfok og efnisflutningar haga sér í Eldfelli, og við hverju búast má í þeim efnum á næstu ár- urr:, að óbreyttu ástandi. Beita verður öllum tiltækum ráðum til að stöðva allt fjúk úr Eld- felli, en undirbúningsvi'.ina vegna rannsókna á foki úr Eld- felli er nýhafin. Fjármagn til nauðsynlegustu framkvæmda í ár hefur verið tryggt, en vinna verður að því að útvega fjármagn frá opin. berum aðilum til viðhalds upp. græðslunni á næstu árum. Sýn- ist eðlileg og sjálfsögð krafa að einhverju af þjóðargjöfinni á 1100 ára afrr.æli fslandsbyggð ar verði varið til þessa verks. Fram að þessu hefur sáralítið af þessu fé komið til Eyja. Hindra þarf rofamyndanir og lagfæra allar skemmdir jafnóðum. STERKARI TENGSL. Frambjódendur Sjálfstædisflokksins í bæjarstjórnarkosningunum 28. maí n.k., telja opid stjórnmálastarf sem byggist á sterkum tengslum kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra mjög mikilvægt. Erum reidubúnir til vidrædna um málefni Vestmannaeyja med því m.a. ad: Eiga rabbfundi med hópum ad vinnu- stödum. Taka þátt í fundadagskrá félaga og klúbba. Eiga vidtöl vid einstaklinga. Frambjódendur D-listans vona, ad þannig geti fólk m.a. kynnst skodunum okkar og vid- horfum til bæjarmála, og komid á framfæri ábendingum og athugasemdum um bæjar- málin. Þeir sem áhuga hefdu ad notfæra sér framangreint hringi í síma 1344. FRAMBJÓÐENDUR D-LISTANS. VORHÁTÍÐ eyverja DANSLEIKUR í SAMKOMUHÚSINU frá kl. 00.01 - 04.00 aðfaranótt annars í hvítasunnu. S# ' -w# BALDUR BRJÁNSS0N GALDRAMAÐUR sýnir töfrabrögð- Miðasala og borðapantanir, laugardag kl. 5-7 e. h. NU I VORBLIÐUNNI EIGUM VIÐ FYRIR BÍLINN: Þvottakústa. Sápustauta. Hreinsibón. Bón, nokkrar gerðir. Rúðufægilög. Sætahreinsara. Ilmspjölð. O.m.m.fl. KOMDU OG SKOÐAÐU. BÍLASTÖÐIN verslun.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.