Fylkir


Fylkir - 20.05.1978, Blaðsíða 6

Fylkir - 20.05.1978, Blaðsíða 6
FYLKIR c 'ATHUGASEMD VEGNA GREINAGERÐAR STYRIMANNASKÓLANS D Bladið hel'ur verið beðið um að birta eftirtaldár greinargerðir vegna skýrslu skólanefndar Stýri- mannaskólans er birtist í síðasta Fylki. Álit kennara í G.Í.V. Vestm.eyjum 11. maí 1978. í bréfi skólanefndar og skólastjóra Stýrimannaskólans til Bæjarráds frá 8. maí s.l. stendur m.a. eftirfarandi: „Þad sem stendur uppúr þessu sam- starfi er fyrst og fremst þetta: Nemendur Stýrimannaskóla og Vélskóla fengu ekki þad nám, sem þeim bar, skv. námsskrám þessara skóla þrátt fyrir þad ad kennarar Gagnfrædaskólans vissu um þad. Þetta stafadi af því ad kerfid, sem þeir voru allt of bundnir af leyfdi þad ekki. Mikil óánægja med nidurrödun í bekkjardeildir, þar sem full- ordnir menn, sem voru komnir af alvöru í skóla til þess ad læra voru settir med unglingum, fullum af námsleida svo ár- angur kennslunnar vard lé- legur. Þarna var kerfid ad verki, sem ekki mátti kvika frá". Vegna þessara ummæla ósk- um vid undirritadir kennarar vid framhaldsdeildir G.Í.V. ad fram komi eftirfarandi: Þad samstarf sem hér er til umrædu nádi adeins til kjarna- greina (ensku, dönsku, íslensku og stærdfrædi) og allir nem- endur áttu þad sameiginlegt ad vera ad hefja framhaldsnám. Kennslan var því midud vid ad veita undirstöduþekkingu í þessum greinum og er þad í fullu samræmi vid námsskrár allra skólanna. Ef nemendur Stýrimannaskóla og Vélskóla hafa ekki fengid alla þá kennslu sem þeim bar, þá er ekki vid okkur ad sakast, vegna þess ad þad stód aldrei til ad vid kenndum þeim allt sem þeir áttu ad læra, heldur adeins kjarnanámid á fyrsta ári. Þetta lá ljóst fyrir í fjölbrauta- nefndinni s.l. vor og þar sátu bædi skólastjóri Stýrimanna- skóla og Vélskóla. Þad er alveg sama eftir hvada kerfi er kennt, undirstadan verdur alltaf ad koma á undan sérgreindu námi. Vardandi óánægju med nid- urrödun í „bekkjardeildir", og lélegan árangur af kennslu af þeim sökum er rétt ad benda á eftirfarandi: Þegar fjölbrautarnefnd ákvad s.l. vor ad taka upp fimmundakerfi mátti öllum vera ljóst ad nemendum yrdi radad í áfanga (bekkjardeildir) eftir þeirri undirstödu sem hver og einn hafdi. Skólarnir hafa allir innan sinna vébanda nem- endur á öllum aldri og vid höfum ekki minnstu ástædu til ad ætla ad nemendur fram- haldrdeilda G.Í.V. og Idn- skólans séu komnir í skólann af minni alvöru en adrir nem- endur. Ef nokkud er, þá hafa þeir stundad sitt nám af meiri alvöru, sótt tíma mun betur og notfært sér þá aukatíma og adra adstod sem bodin hefur verid, ad fullu. öllum kennurum fram- haldsdeildanna og einnig laus- rádnum stundakennurum ber saman um ad í vetur sem og undanfarna vetur hafi aldrei verid nein agavandrædi eda ólæti í framhaldsnámi Gagn- frædaskólans. Árangur nem- enda verdur alltaf misjafn m.a. vegna misgódrar undirstödu og ad okkar mati er heildar- útkoman í vetur ekki léleg. Nemendur Vélskólans luku t.d. ALLIR prófum sínum med sóma um s.l. áramót. Ad endingu viljum vid harma þad ad fullordnir menn sem virkilega bera hag síns skóla fyrir brjósti skuli senda frá sér greinargerd á bord vid þá er vitnad var í hér í upphafi. í henni er ýmislegt fleira sem þarfnast leidréttingar en vid treystum því ad þann þátt muni adrir sjá um. Virdingarfyllst, Kennarar í kjarnagreinum vid framhaldsdeildir G.Í.V. Ólafur H. Sigurjónss., stærdfrædikennari. Jónas Sigurdsson, stærdfrædikennari. Ragnar Óskarsson, Islenskukennari. Gísli Sighvatsson, enskukennari. Vigfús Ólafsson, dönskukennari. Björn Bergsson, stærdfrædikennari. Aslaug Tryggvadóttir, dönskukennari. Ingi T. Björnsson, enskukennari. Már Jónsson, íslenskukennari. Einar Fridþjófsson, ensku og dönskukennari. Frá Birni Bergssyni. Vegna framkominnar skýrslu skólanefndar og skóla- stjóra Stýrimannaskólans vil ég leyfa mér ad gera eftirfarandi athugasemdir: 1. Fjölgun nemenda í Stýri- mannaskólanum og Vélskól- anum er m.a. tilkomin vegna þess ad bætt var vid 2. stigi í báda þessa skóla. 2. Ljóst var þegar frumvarp til laga um samræmdan fram- haldsskóla var lagt fram á Alþingi til kynningar á s.l. ári, ad ýmsar lagfæringar yrdu gerdar á því. Hins vegar eru allir sammála um ad grund- völlur þess mun standa óbreyttur, þ.e.a.s. áfangakerfi, samþætting námsefnis í náms- brautir og samtenging náms- brauta svo ekki myndist blind- götur (eins og eru í dag á framhaldsskólastiginu). Erfid- asti ródurinn mun vera í sam- bandi vid kostnadarskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga og er sú deila alveg óhád efni frum- varpsins. 3. Aldrei stód til ad kennarar vid G.I.V. fengju ad sjá náms- skrá Stýrimannaskólans né námsskrá Vélskólans. Ég fékk þessi gögn í hendur þegar ég var formadur fjölbrautar- nefndar. Stód þá til ad ég samræmdi námsefni skólanna svo hægt væri ad koma á sam- kennslu. Kröfur um námsinni- hald kjarnagreinanna: Stærd- frædi, dönsku, ensku og ís- lensku, í þessum skólum þ.e.a.s. í 5. bekk G.Í.V., Idn- skóla, 1. stigi Vélskóla og 1. stigi Stýrimannaskóla eru svo almennt (sjá fylgiskjal) ordadar ad talid var audvelt ad sam- ræma námsefnid í þessum greinum fyrir þessa skóla. Þad reyndist foinsvegar of mikil bjartsýni ad ætla einum manni ad vinna ad slíkri sameiningu hér í Eyjum sem tekid hefur marga menn mörg ár ad vinna ad uppá landi. Var því ákvedid af fjölbrautanefnd, eins og kemur fram í skýrslu hennar, ad taka upp fimmundakerfi Fjölbrautarskóla Sudurnesja og Flensborgar. Voru náms- brautir hér metnar inn í kerfid samkvæmt því sem gert var þar. Þar sem þessir skólar hafa ekki Stýrimannabraut en 1. stig Stýrimannaskólans og 1. stig Velskólans hér verid rekin saman undanfarin ár med gód- um árangri,þótti edlilegast ad meta 1. stig Stýrimannaskólans eins og 1. stig Vélskólans. Þar sem ég hafdi lokid störfum sem formadur fjöl- brautanefndar í júlí þ.e.a.s. um leid og nefndin skiladi skýrslu til bæjarstjórnar og VAR EKKI FALIÐ AÐ SJÁ UM DAGLEGAN REKSTUR SAMKENNSLUNAR FYRR EN TÆPLEGA 2 MAN- UÐUM EFTIR AÐ KENNSLA BYRJAÐI þ.e. á fundi skólastjóranna sem haldinn var 4. nov. s.l. þá hafdi ég ekki adstödu til ad fylgjast med hvada meinbugur væri á þessari ákvördun. Má nefna ad mér var ekki bodid ad vera vidstaddur þegar stundartöflur voru samdar fyrir Idnskóla, Vélskóla og Stýrimannaskóla. Var og rád fyrir því gert í skýrslu fjölbrautarnefndar ad skólastjórarnir hefdu samvinnu um þad mál. Kristján Jó- hannesson forstödumadur Vél- skólans vard var vid vissa erf- idleika vardandi samningu stundartöflu fyrir 1. stig Vél- skólans og var þad vandamál leyst á fundi þann 14. sepr. s.l. Vandamál Stýrimannaskólans vard mér ekki ljóst fyrr en eftir ad mér var falid ad sjá um daglegan rekstur samræmdu kennsl- unnar. Snéri ég mér ad því ad leysa þad mál. Á fundi sem haldinn var 11. nov. var samþykkt lausn á vandamálum Stýrimannaskólans. I þeirri lausn er m.a. gert rád fyrir ad nemendur Stýrimanna- skólans haldi áfram í stærd- frædi eftir áramót nidri í Stýrimannaskóla. Er þar um ad ræda kjörsvidsstærdfrædi (sambærilega vid 223, sem minnst er á í skýrslunni). Er hér adalega um ad ræda rúmfrædi og hornafrædi þ.e.a.s. sídari hluti þeirra norsku kennslu- bókar í stærdfrædi sem notud hefur verid á 1. stigi Stýri- mannaskólans eftir gos. Skyldi Gísli Óskarsson annast þá kennslu. í samrædum mínum vid Gísla Óskarsson og Fridrik Ásmundsson er ad skilja ad þessi kennsla hafi farid fram. I ljós kom eftir áramót ad 1. stig Vélskólans skorti kjör- svidsstærdfrædi. Kjarnastærdfrædin tæmdi ekki þad námsefni sem þurfti ad fara yfir. Kristján Jóhannesson og Lýdur Brynjólfsson skólastjóri Idnskólans leystu þetta vanda- mál þannig ad Lýdur kenndi þessa stærdfrædi. I skýrslu framkvæmda- nefndar ad stofnun samræmds framhaldsskóla í Eyjum eru tillögur um breytta kennslu- tilhögun sem stefna ad því ad koma í vég fyrir ad þess konar slys endurtaki sig 4. Allir nemendur 1. árs fram- haldsnáms í Vestmannaeyjum skólaárid 1977-78, 86 ad tölu voru metnir inn í námsáfanga Framhald á 7. sídu

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.