Fylkir - 20.05.1978, Blaðsíða 7
FYLKIR
Framhald af 6. síðu.
Athugasemd vegna greinargerðar
Stýrimannaskólans
eftir árangri þeirra á landsprófi,
gagnfrædaprófi, grunnskóía-
prófi eda sambærilegu prófi.
Þeir sem ekki höfdu slíkt próf
voru settir í O-áfanga, sem eru
upprifjunaráfangar (midad vid
grunnskólapróf). Þær mats-
reglur sem notadar voru eru
sömu matsreglur og a.m.k. allir
fjölbrautaskólar landsins og
allir menntaskólar landsins
nota enda eru þær í samræmi
vid þær reglur um rétt til
framhaldsnáms sem mennta-
málarduneytid hefur sett.
Á fundi sem haldinn var 13.
sept. s.l. kom fram ad Fridrik
Ásmundsson skólastjóri Stýri-
mannaskólans taldi ad ekki
mætti taka inn á 1. stig Stýri-
mannaskóla nemendur sem
fallid hefdu á grunnskólaprófi
eda gagnfrædaprófi. Sama gilti
um nemendur sem ekki höfdu
slíkt próf eda sambærilegt.
Voru þessir nemendur settir í
O-áfanga.
5. Samkvæmt tillögum fram-
kvæmdanefndarinnar er ekki
gert rád fyrir ad breytingar
verdi gerdar á kennslufyrir-
komulagi 2. stigs Stýrimanna-
skólans frá því sem verid hefur
undanfarin ár. Þeir nemendur
sem voru á 1. stigi s.l. vetur og
hyggja á nám á 2. stigi á vetri
komanda ættu því ad geta
komid í skólann.
6. Hvorki Fridrik Ásmunds-
son né nokkur nefhdarmadur
skólanefndar Stýrimannaskól-
ans hafa rætt vid mig vardandi
aukinn kostnad vid stofnun
samræmds framhaldsskóla.
Pessi aukni kostnadur stafar
m.a. af því ad gert er rád fyrir
skóla sem getur tekid inn 100
fleiri nemendur en voru hér í
framhaldsnámi á s.l. vetri, ÁN
sérstaks kostnadarauka. AUK
ÞESS er gert rád fyrir nýrri
námsbraut, Fiskvinnslubraut,
sem ætti ad vera metnadur
Eyjabúa ad starfrækja hér í
Eyjum og þad med sóma ekki
síst talsmanna sjómannanáms í
Vestmannaeyjum.
7. Þaá stód hvergi í skýrslu
framkvæmdanefndarinnar
HVAR kennsla í edlis- og
efnafrædi ætti ad fara fram.
Hinsvegar er ánægjulegt til þess
ad vita ad Skólanefnd Stýri-
mannaskólans skuli bjóda fram
húsnædi Idnskólans fyrir þessa
kennslu.
Virdingarfyllst,
BJÖRN BERGSSON.
Frá Félagi grunnskólakennara
Fundur í Félak Grunnskölakennara í Vest-
mannaeyjum haldittn 17. maí 1978 harmar þá
misklíð, sem upp virðist komin milli Gagnfræða-
skólans og, Stýrimannaskólans og getur stefnt
framhaldsnámi í Vestmannaeyjum í voða.
Jafnframt harmar fundurinn að skólanefnd
og skólastjóri Stýrimannaskölans í Vestmanna-
eyjum skuli veitast að samstarfsfólki sínu úr
hópi kennara með órökstuddum fullyrðingum
um að þeir ræki ekki starf sitt sem skyldi, eins
og gert var í greinargerð frá Stýrimannaskólan-
um þann 8. maí s. 1.
x-D
SJÁLFSTÆÐISMENN MUNU BERJAST FYRIR
ÞVÍ, AÐ HAGUR STÝRYMANNASKÓLANS OG
VÉLSKÓLANS VERÐI EKKI FYRIR BORÐ
BORINN í ÞEIM BREYTINGUM, SEM FYR-
IRHUGAÐAR ERU Á FRAMHALDSSLÓA-
MENNTUN.
Rétt ofía á hvérjúm stað
eykurafköst og enaingu vélanna
og orðstír vélstjórans.
OLÍUFÉLAGIÐ HF
SKIPAÞJÓNUSTA
Básaskersbryggju. Símar 1127 og 1157.