Fylkir


Fylkir - 27.05.1978, Page 3

Fylkir - 27.05.1978, Page 3
FYLKIR Gísli Geir Georg Sigurgeir Arnar Sigurdur TRYGGJUM D-LISTANUM SIGUR Framhald af 1. síðu. Breytinga er þörf — Nýir menn verða að koma til J sem lagfærdur var nú sídustu daga fyrir kosningar. Gatna- kerfid blasir vid augum bæjar- búa og er ástand þess vægast sagt byggdarlaginu til van- sæmdar. Holufylling gatna nú í kosningavikunni er audvitad hrein sýndarmennska. Fulltrúar Sjálfstædisflokks- ins hafa einnig heitid því af- dráttarlaust ad setja mal- bikunarstödina í gang og leggja kraft á varanlegt slitlag á allt gatnakerfi bæjarins á eins skömmum tíma og fram- kvæmanlegt er, verdi þeim falin forysta bæjarmálanna. Kjósendur hljóta í hjarta sínu ad vera sammála um ad úr þessu ófremdarástandi verdur ad bæta. En nýjum lofordum um bót og betrun frá fulltrúum vinstri flokkanna getur engin treyst, þau eru nákvæmlega einskis virdi. Þad hljóta kjósendur einnig ad gera sér Ijóst. Þad er óvéfenganleg stad- reynd, sem allir vita, sem hér hafa dvalid um lengri tíma, ad bæjarfélaginu hefur aldrei vegnad betur, en þegar ad Sjálfstædismenn hafa haft forystu um bæjarmálin. Fulltrúar vinstri flokkana hafa nú rádid málefnum byggdarlagsins undanfarin 12 ár. Enginn getur med sanni sagt, ad stjórn bæjarmálanna hafi þennan tíma verid med þeim hætti ad vidunandi hafi verid. Kjósendum gefst vid kjör- bordid á morgun tækifæri til ad gera hér breytingu á. Fulltrúar Sjálfstædisflokksins hafa heitid því, ef þeir fá meirihluta- adstödu í bæjarmálunum: 1. Ad endurskipuleggja rekstur bæjarsjóds og Jyrir- tækja hans, þannig ad hann verdi sem ódýrastur og alls ekki hærri en hjá ödrum sambæri- legum kaupstödum. 2. Ad halda álögum á bæjarbúa innan þeirra marka, sem frekast er unnt midad vid edlilega og naudsynlega upp- byggingu bæjarfélagsins og afnema þá ósvinnu sem nú ríkir ad innheimta í tilfellum gjöld af bæjarbúum án löglegrar heimilda. 3. Ad vinna ötullega ad alhlida uppbyggingu byggdar- lagsins, auk þeirra sérverkefna, sem ádur hefur verid minnst á, þannig ad allur kostnadur vid framkvæmdir verdi í því lág- marki, sem unnt er og hagsýni gætt í hvívetna í sambandi vid framkvæmdirnar. Fulltrúar vinstri flokkanna rédu hér á sínum tíma bæjar- málunum í tvö kjörtímabil med þeim árangri, ad álögur á bæjarbúa urdu hærri hér en í nokkrum ödrum kaupstad á landinu samhlida verulegri skuldasöfnun og samdrátt í verklegum framkvæmdum. Nákvæmlega þad sama hefur verid ad gerast hér nú á undanförnum árum. Sjálf- stædismenn hélt því á sínum tíma ad koma málefnum byggdarlagsins í lag, ef þeim væri gefid tækifæri til þess. Þad tækifæri var veitt þeim og þeir stódu vid öll sín fyrirheit og vel þad. Svo mun aftur verda, ,ef fulltrúum Sjálf- stædisflokkurinn verdur nú falin forysta bæjarmálanna á ný og hafa þeir allir gefidýyrirheit um ad svo megi verda, ef þeim verdur gefid tækifæri til þess. VESTMANNA- EYINGAR Stönðum vörð um EIG- Höfnum þjóðnýtingar- áformum kommúnista og kúbuvinafélagsins. Sýnum það í verki á morgun með því að 1 t / ,OSa D-LISTANN x - D Sjómenn, V estmannaeyjum A frambodsfundinum í fyrrakvöld stadfesti einn af frambjódendum Alþýdubandalagsins, Ragnar Óskarsson, ótta okkar um ad Stýrimannaskólinn og Vélskólinn skyldu innlimast í fjölbrautarskólann. Stöndum vörd um þessa skóla og tryggjum sérstödu þeirra. Þad gerum vid best med því ad kjósa D-listann, sem einn hefur þorad ad taka afstödu med ykkur, og gera þad ad stnu.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.