Fylkir


Fylkir - 27.05.1978, Qupperneq 4

Fylkir - 27.05.1978, Qupperneq 4
^YLKIK KJÖRDAG Á kjördag verdur kosningamidstöd Sjálfstæd- isflokksins í Samkomuhúsinu. í litla salnum verda kaffiveitingar og létt músík. í stóra salnum verdur kvikmyndasýning kl. 15.oo. Verda þar sýndar Eyjamyndir, m.a. úr gosinu og uppbyggingu Eyjanna. Studningsfólk D-listans er hvatt til þess ad líta inn. Sigur Sjálfstædisflokksins er sigur Eyjanna. D-LISTINN. F rambodsfundurinn VIKAN Ágætt sjóvedur hefur verid þessa viku og flestir byrjadir aftur, sem ætla ad vera á fiskitrolli í sumar. Afli hefur verid gódur hjá þeim, sem sótt hafa austur um. T.d. var Alsey med 43 tonn á þridjudag, Ófeigur III. 28 tonn og Frár 23 tonn. í gær var Sudurey med um 30 tonn, Heimaey 25 tonn og Ver 20 tonn. Hjá minni bátunum hefur verid sáratregt á færin, en reitingsafli á lúdulínu. TOGARARNIR Klakkur landadi 148 tonn- um, mest þorski, á þridjudag og er nú á veidum fyrir vestan land. Sindri landadi 30 tonnum í fyrradag og fór aftur á veidar samdægurs. Vestmannaey var enn í Reykjavík í gær, en vidgerd langt komin og stódu vonir til þess ad hún kæmist á veidar um helgina. í gærkvöldi átti ad opna tilbod í vidgerd á Breka og var búist vid 6 til 8 tilbodum, þar af 2 til 3 innlendum. Unnid verdur úr tilbodunum í samrádi vid eigendur og endurtryggj- endur skipsins og verdur sennilega ákvedid um vid- gerdina í lok næstu viku. Tíminn. sem lidinn er, hefur ekki med öllu farid til ónýtis, því unnid hefur verid ad hreinsun skipsins og undir- búningi vidgerdar. AUKIN KASSANOTKUN Skipshöfnin á m.b. Andvara gerdi ad öllum netafiski í vetur og kassadi og ísadi um bord. Fiskurinn reyndist bera af ödrum netafiski ad gædum og skiladi skipshöfn og útgerd þar med mún hærra skiptavcrdi en ella. Þá vþru þeir ísfélagsmenn ekki sídþr ánægdir med fiskinn, en hann reyndist úrvals vinnslufiskur. Árangur þessi er einkum athyglisverdur vegna þeirra neikvædu þróunar, sem nú er á saltfiskmarkadi. okkar og erf- idleika og óvissu í skreidar- vinnslu, en lakari gædaflokk- arnir fara í þær vinnslugreinar. AHt verdur nú ad leggjast upp úr ad koma fiskinum í fryst- ingu. Líklegt er, ad fleiri neta- bátar, sérstaklega stærri og yfirbyggdu bátarnir, kassi fiskinn næsta vetur og væri æskilegt, ad minni netabátarnir ísudu og hillulegdu fiskinn, þótt landad sé daglega. Talsverdur áhugi er hjá sjó- mönnum fyrir notkun kassa um bord í trollbátunum, einkum þeim stærri og er vitad um a.m.k. 8-10 báta, sem kassa aflann í sumar. Skipshöfnin á Dala-Rafni hefur kassad allan trollfisk sídan um lok med mjög gódum árangri. HUMARVEIÐARNAR I sumar verda leyfdar veidar á 2.500 tonnum af humri eda 300 tonnum minna en í fyrra. Veidarnar gengu ekki sem skyldi í fyrra og var mikid af smáum humri og millihumri í aflanum. Ekki er búist vid aukningu á stórhumri fyrr en á árunum 1979-81, þegar gódir árgangar frá árunum 1969-71 ná tilskildri stærd. Byrja má veidar í dag, en áhugi er lítill hér í Eyjum og fáir bátar, sem byrja strax. M.S. HOFSJÖKULLL M.s. Hofsjökull hefur legi hér í Fridarhöfninni sídustu daga, en verid er ad endurbæta kælikerfi skipsins. Búid er ad fá undanþágu til útskipunar á um 22 þúsund kössum af frystum fiski í skipid SKÓLASLIT STÝRIMANN ASKÓLANS Stýrimannaskólanum verdur slitid í húsakynnum skólans kl. 14.00 í dag med hátídarbrag. Skólaslitin eru öllum opin og eru fyrrverandi nemendur og adrir velunnarar skólans sér- staklega hvattir til ad mæta. SJÓMANNADAGURINN Um adra helgi, 3. og 4. júní n. k., verdur sjómannadagurinn hátídlegur haldinn med hefdbundnum hætti og vinnur sjómannadagsrád ötullega ad undirbúningi hátídarinnar. Á laugardag byrjar hátídin kl. 13.00 med íþróttakeppni vid Fridarhöfn. Keppt verdur í kappródri, koddaslag, jafnvel stakkasundi, ef þátttaka fæst o. fl. Um kvöldid verda dansleikir í Samkomuhúsinu og Alþýduhúsinu. Á sunnudag verdur hátídin sett kl. 13.00 vid Samkomu- húsid, gengid í skrúdgöngu til Landakirkju, þar sem minn- ingarathöfn verdur vid minnis- vardann. Kl. 16.00 verdur útiskemmtun á Stakkagerdis- túni og þar flytur Sigurgeir Ólafsson' hátídarræduna. Skemmtun verdur um kvöldid kl. 20.00 í Samkomuhúsinu adallega med heimakröftum og dansleikir aftur í bádum húsum til kl. 04.00. Frambodsfundur fyrir bæj- arstjórnarkosningarnar á sunnudaginn fór fram í gær- kvöldi og var útvarpad frá fundinum. Fundarstjórar voru Jtíhann Fridfinnsson og Áki Haraldsson. Fjölmenni var á fundinum, eda um 250 manns. Málflutningur frambjódenda Sjálfstædisflokksins var vel tekid af fundarmönnum, enda eini flokkurinn sem bodar breytingar á stjórn bæjarmála. Studningsfólk fjölmennti á fundinn, en eftir því var tekid ad kratar sáust varla, né framsóknarmenn, sem ekki var vid ad búast. Fundurinn fór vel fram, ef frá efu talin frammíköll nokkra æstra komma á fremstu bekkjum, en þad er hlutur sem skedur alltaf á frambods- fundum og kom engum á óvart. Frambjódendur Sjálfstædis- flokksins þakka studningsfólki fyrir góda fundarsókn, og hvetja þad til starfa á kjördag og tryggja þannig sigur Sjálf- stædisflokksins. Eyjablaðið boðar lokun fiskvinnslustöðva í stefnuskrá fulltrúa kommúnista, sem birtist í Eyjabladinu 18. þ.m. segir svo ordrétt: „ad leggja nidur vinnslu í þeim fiskvinnslufyrirtækjum, sem ekki eru talin henta fyrir slíkan rekstur*‘. Þad hefdi verid fródlegt ef Eyjabladid hefdi jafnhlida skírt frá því hvada fiskvinnslufyrirtæki kommúnistar stefna ad, ad leggja nidur, svo verkafólk þar gæti farid ad líta í kringum sig med vinnu annarsstadar. Ef þad er atvinnusamdráttur, sem kommúnistar stefna ad, er gott fyrir kjósendur ad hafa þadí huga vid kjörbordid á morgun. Þetta er þveröfugt vid stefnu Sjálfstædismanna. Þeir vilja auka aflamagnid til handa fiskvinnslustödvunum med kaupum á tveimur eda þremur nýjum togurum til ad tryggja hér sem öruggasta atvinnu allt árid. Þetta er grundvallar stefnumid Sjálfstædisflokksins í atvinnumálum. Valid fyrír kjósendur á milli þessara flokka er audvelt. Annarsvegar atvinnusamdráttur kommúnista, hinsvegar atvinnuöryggi Sjálfstædismanna. i

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.