Fylkir


Fylkir - 03.06.1978, Síða 1

Fylkir - 03.06.1978, Síða 1
f MINNING Ý MAGNÚS MAGNÚSSON Einn kunnasti samtídar- madur okkar, Magnús Magn- ússon, húsasmídameistari frá Vesturhúsum verdur í dag lagdur til hinstu hvíldar í Landakirkjugardi. Ættir Magnúsar eru kunnar og hafa haft vídtæk áhrif til framgangs og forystu í framfaramálum Eyjanna. Æskuheimili Magnúsar var á Vesturhúsum, þar sem foreldr- ar hans, Jórunn Hannesdóttir, Jónssonar lóds frá Midhúsum og Magnús Gudmundsson, Þórarinssonar, bónda þar bjuggu rausnarbúi. Magnús, sem átti 3 systkini, ólst upp á mannmörgu heimili, eins og þá var títt, þegar stundud var út- gerd og búskapur, en fadir hans var kunnur dugnadar- og afla- madur um árabil, og voru heimili þessi opin verkmönnum og heimili þeirra á vertídum. Magnús minntist æskuheim- ilis síns alltaf med virdingu og þakklæti, enda reglusemi og myndarskapur, er þar rédi ríkjum til mikillar fyrirmyndar og fylgdi honum æfilangt. Auk sjósóknar voru fjalla- og úteyjaferdir til öflunar mat- fanga, eggja og fugla, snar þáttur lífsins fyrir dugmikla drengi og mikil ævintýr, þar sem treysta vard gudi og sjálfum sér. Vesturhús stódu á einu fegursta bæjarstædi Heimaeyj- ar og tók Magnús æfilanga tryggd vid æskustödvarnar. Magnús lærdi ungur húsa- smídar, og urdu þær hans ad- alstarf. Margar byggingar, er hann var yfirsmidur vid, setja svip á bæinn og eru kunnastar þeirra Landakirkjuturninn, Sjúkra- húsid og Utvegsbankinn, auk fjölda íbúdarhúsa um allan bæ. Magnús rak um árabil stærsta byggingarfyrirtæki bæj- arins, Smid h.f., ásamt félögum sínum, en fyrirtækid var alla tíd vidurkennt og vel metid, en starfsemi þess lagdist nidur 1973 eftir jardeldana. Þad sem gerir okkur Magnús minnistædastan, og vid metum hann mest fyrir var hans hreinskipti framgangsmáti og hreinlyndi. Hann var kapp- samur í ordrædum og skýr, aldrei fór á milli mála, hver hans skodun var. Og ekkert var honum fjarri en sita beggja megin vid bordid, vera bædi med og á móti, í von um stundarávinning. Magnús var vinsæll í vina- hópi, átti hann alla tíd ánægjulegar samverustundir med félögum sínum í Álsey á hverju sumri, þar sem æsku- félagar og nidjar þeirra nutu Verslun Steina & Stjána flutti í nýtt húsnæði s.l. laugardag. Er þetta nýja og glæsilega húsnædi ad Skólavegi 4 (Straum). I tilefni dagsins færðu þeir 1. deildarliði Í.B.V. og forráðamönnum þess gallabuxur frá LEE COOPER. Úrslit bæjarstjómarkosninganna S.l. sunnudag fóru fram kosning fulltrúa í Bæjarstjórn Vestmannaeyja. Á kjörskrá voru 2.728, en atkvædi greiddu 2.315, auk þess skiludu 37 sedlum sínum audum og 11 gerdu atkvædi sín ógild. Atkvædi féllu þannig: A-listi: 516 atkv. og 2 menn kjörna B-listi: 307 atkv. og 1 mann kjörinn D-listi 891 atkv. og4 menn kjörna G-listi: 601 atkv. og 2 menn kjörna Sé litid á þessi úrslit kemur í ljós, ad Sjálfstædis- flokkurinn heldur sínu og er þad meira en hægt er ad segja um hann vídast annarsstadar á landinu, þannig má segja ad flokkurinn hér megi vel vid una. Kratar tapa stórlega. Tapa 219 atkv. og einum manni, Framsókn og Kommar bæta vid sig ef midad er vid sídustu kosningar, en þá budu þessi flokkar fram sameiginlegan lista. En sé litid lengra aftur, er þetta svipad fylgi og þeir höfdu fyrir gos, þannig ad ekki er um neinn stór-sigur ad ræda hjá þessum flokkum. Hveijir skyldu inynda næsta ineiríhluta hér? unadastunda í fadmi óspilltrar náttúru fjarri heimsins ys og glaumi. Mesta gæfa Magnúsar var er hann 1930 gekk ad eiga Kristínu Ásmundsdóttur frá Seydisfirdi. Sorgin sótti þau heim, er þau misstu barnunga dóttur, en upp komust 3 börn, sem öll eru búsett hér, Helgi, Ása og Petra, myndarfólk. Byggdu Kristín og Magnús sér tvö hús í austurbænum, hid sídara á hólnum nordvestur af Vesturhúsum, þar sem útsýni var eitt hid fegursta á Heimaey. Ekki verdur med ordum lýst þeirri reynslu, sem þetta ágæta fólk vard fyrir, er jardeldar brutust út á Heimaey og færdu í kaf, fegursta og söguríkasta hluta eyjarinnar og æfistörf svo margra. En þetta máttu Kristín og Magnús þola ásamt mörgum fleirri, en sú ógn verdur ekki skrád hér. Þau heidurshjónin snéru aftur til Eyja med þeim fyrstu i’rainhald á 3 síöur /--------------------------------------------------\ Stuðningsfólk D-Iistans Vid nýkjörnir bæjarfulltrúar Sjálfstædisflokksins viljum med þessum fátæklegu ordum, þakka öllum þeim fjölda Eyjabúa er studdu okkur svo drengilega í þessum ný- afstödnu kosningum. Bædi viljum vid færa kjósendum D-listans þakkir fyrir gódan studning, svo og þeim fjölda sjállbodalida er vann svo vel fyrir listann fyrir og á kjördag. Án þessa studnings og hjálpar hefdi árangur listans ekki ordid eins gódur og raun ber vitni um. Þá viljum vid um leid og vid flytjum ykkur þakkir okkar, benda á mikilvægi þess, ad ekki verdi sídur unnid ad glæsilegum sigri Sjálfstædisflokksins í væntanlegum Alþingiskosningum. Til þess ad svo megi verda, hvetjum vid alla Sjálf- stædismenn til ad liggja ekki á lidi sínu og starfa vel og ötullega fyrir þær kosningar, því tíminn er stuttur. V________________________-_________________________J SJÓMENN — Til hamingju med daginn

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.