Fylkir


Fylkir - 10.06.1978, Blaðsíða 3

Fylkir - 10.06.1978, Blaðsíða 3
FYLKIR Framhald af 1. síðu. Hagsmunir adallega slegid upp stórum ordum sem ekki er unnt ad standa vid og hefur þad sýnt sig eftir ad þeir fengu aukid umbod fólks ad loknum bæjar- og sveitarstjórnarkosningum ad þeir ætla ad láta sitja vid ordin tóm. Þar med hafa þeir vidur- kennt ad kröfur þeirra og til- lögur gegn ríkisstjórn landsins voru út í hött og er þad þeim mun meira midur þar sem þessar kröfur rédu meira en allt annad úrslitum bæjar- og sveitarstjórnarkosninganna. I stjórnmálum eins og flestu ödru gætir hreyfinga flóds og fjöru og Sjálfstædisflokkurinn gerir sér grein fyrir því. Þegar vinstri stjómin sídasta hrökl- adist frá völdum 1974 stód allt efnahagslíf landsins í rúst. Margir sjálfstædismenn töldu þá ad þad ætti ad láta vinstri flokkana ráda fram úr þeim vanda og þeirri órádsíu sem þeir höfdu komid þjódinni í, en á þeim mislyndu vígstödvum var allt upp í loft og því urdu sjálfstædismenn ad axla ábyrgdina med þeim vidskiln- adi sem vinstri stjórnin lét eftir sig, heimsmet í verdbólgu, nær 60% verdbólga. Núverandi stjórn hefur ekki nád þeim tökum á efnahags- stjórninni sem vonast var til á þessum fjórum árum, enda er ávallt erfidara ad byggja upp en rífa nidur. Þó hefur þokast í rétta átt. Verdbólgan hefur minnkad nidur í um 30% s.l. ár og full atvinna hefur haldist í landinu öndvert vid öll ná- Vestm.eyja grannalönd okkar þar sem nádst hefur ad halda verd- bólgunni í skefjum med 10% atvinnuleysi. Hins vegar hefur skort á vilja rádandi afla á íslandi til þess ad taka á verdbólguvandanum þeim tökum sem duga og rædur þar mestu ad pólitísk misnotkun fjölmargra félaga hefur stadid í vegi fyrir skynsamlegum sam- ræmdum heildaradgerdum í þessum efnum. Sjálfstædisflokkurinn er eini flokkurinn á landinu sem aldrei hefur stadid í hrossakaupum um mál og stefnur. Hann hefur ávallt verid sjálfum sér sam- kvæmur og ekki ruglad saman tilfinningum og skynsemi þegar um er ad ræda mál sem varda heill þjódarinnar. Þetta sýna dæmin í framkvæmdum, fél- agsmálum og öryggismálum þjódarinnar. Þad er því mikid í húfi ad Sunnlendingar og Vestmanna- eyingar stydji vid bakid á þeim mönnum sem ötulast og traust- ast hafa unnid málum þeirra fram á vettvangi þjódmála, stydji Sjálfstædisflokkinn í komandi kosningum og veiti nýjum mönnum brautargengi vid hlid reyndari manna á skákbordi Alþingis. Ruglum ekki hagsmunum okkar saman vid ákvedna efnahagslega stemmingu hjá allri þjódinni. Til þess ad halda okkar hlut verdum vid ad standa saman og öruggasta leidin ad markinu er samleid med sjálfstædismönnum. Staða Félagsmálafulltrúa vid fyrir- hugada félagsmálastofnun Vest- mannaeyjabæjar er laus til um- sóknar. Stadan hefur ekki verid skipud ádur og er því admestu ómótud, en áætlad er ad félagsmála- fulltrúi verdi starfsmadur félagsmálaráds. Félagsmálafulltrúi skal vinna ad framkvæmd þeirra félagsmálaþátta, sem verda kunna í nýju reglugerdum félagsmálaráds og þau störf önnur sem honum verda falin. Naudsynlegt er ad umsækjandi hafi háskóla- próf í félagsfrædi eda adra sambærilega menntun, einnig er æskilegt ad hann hafi haldgóda þekkingu og reynslu af félagsmálum sveitar- félaga. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirritudum eigi sídar en 30. júní 1978. BÆJARSTJÓRINN í VESTMANNAEYJUM. ATVINNA Hálfsdagsstarf vid gæslu á dagheimilinu Sóla er laust til umsóknar. Upplýsingar veitir forstödukona GÆSLUVELLIR 1. júlí — 1. september Á tímabilinu 1. júlí — 1. ágúst verdur opinn gæsluvöllur í Raudagerdi frá kl. 13.00 — 17.00. Tímabilid 1. ágúst — 1. september verdur gæsluvöllur opinn á sama tíma ad Kirkjugerdi. ATH. hér er einungis um útiveru ad ræda. Forstödumenn. AUGLÝSING vegna lokunar í sumarleyfum Dagheimilin og leikskólinn í Vestm.eyjum loka vegna sumarleyfa sem hér segir: Raudagerdi lokar frá 1. júlí til 1. ágúst. Sóli og Kirkjugerdi loka frá 1. ágúst til 1. september. Forstödumenn r v. SÓL-húsgögn Á ELDGÖMLU VERÐI! Bekkir, stólar og bord Vorum ad taka upp mjög skemmtilegar leirvörur s.s. súpupotta, krúsir undir síld, smjör hveiti, sykur og eldhúsáhöld. Nýkomid glæsilegt úrval af matar og kaffistellum, alveg nýtt mynstur VERIÐ VELKOMIN Sjón er sögu ríkari VERSLUN Gumar Olojsson & (o hj. Strandvegi. - Sími 1052.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.