Fylkir


Fylkir - 17.06.1978, Blaðsíða 1

Fylkir - 17.06.1978, Blaðsíða 1
Fulltrúi Vestmannaeyinga á frambods i » mm lista NrM^ÍÍ— Sjálfstæðis flokksins Fulltrúi Yestmannaeyinga á frambodslista Sjálf- stædisflokksins í Sudurlandskjördæmi, Gudmundur Karlsson, er fæddur hér í Vestmannaeyjum 9. jiiní 1936. Sonur heidurshjónanna Karls Gudmundssonar, skipstjóra og konu hans Unnar Jónsdóttur. Gudmundur ólst upp hér í Eyjum og vann í frítímum sínum frá skólagóngu vid ýmis störf sjávarútvegi tilheyrandi. Hann lauk stúdentsprófi frá Laugarvatnsskóla 1957 og rédist nokkru sídar til Vinnslustödvarinnar sem framleidslustjóri og starfadi hjá því fyrirtæki þar til hann á árinu 1967 tók vid framkvæmdastjórn Fisk- idjunnar h.f. þá vid mjög erfidar adstædur vegna áfalls, sem fyrirtækid hafdi ordid fyrir árid ádur. Veitir hann Fiskidjunni ennþá forstödu eins og kunnugt er. Medan eldgosid geysadi hér árid 1973 var Gud- mundur Karlsson einn í hópi þeirra manna, sem hér dvöldu, unnu og störfudu allan tímann. Þegar nátt- úruhamförunum lauk gekk hann í sveit hinna vösku drengja, sem tóku sér fyrir hendur hreinsun bæjarins og uppbyggingu atvinnutækjanna svo hér yrdi sem fyrst lífvænlegt aftur. Held ég ad á engan sé hallad þó á þad sé bent ad hann í bádum tilfellum var þar kalladur til nokkurrar forystu vegna dugnadar síns og harfylgis og hins almenna trausts, sem hann hefur ávallt notid. Nú hefur stór hópur kjósenda valid hann í prófkjöri til setu á Alþingi, sem sérstakan fulltrúa Vest- mannaeyinga á lista flokksins í Sudurlandskjördæmi. Ég tel þad vel rádid og mjög vel farid. Gudmundur Karlsson mun reynast nýtur fulltrúi í þjódmálum. Og vegna dugnadar hans og hardfylgis eru málefni Vestmannaeyinga bædi innan Alþingis og utan þess í öruggum höndum, eftir ad hann hefur tekid sæti á Alþingi. En til ad styrkja adstödu hans og annarra þingmanna Sjálfstædisflokksins í kjördæminu og gagnvart stjórnvöldum, þurfa kjósendur hér ad efla fylgi flokksins sem mest í þeim kosningum, sem framundan eru. Á þann veg tryggja kjósendur best hag byggdarlagsins. GUÐL. Gf SLASON. Efnahagsmálin fyrst og sídast Þad fer ekki á inilli mála að sá þáttur íslenskra þjódmála, sem afdrifaríkust áhríf hefur á líf og starf ahnennings í landinu er efnahagsmáUn. Þegar kosningar fara í hönd er rétt og sjálfsagt ad gera á því úttekt hversu stjórnmálaflokkur hefur tekist til vid þau mál. FESTA OG JAFNVÆGI I EFNAHAGSMÁLUM. Vidreisnarstjórnin sat ad völdum samfellt í 12 ár og nádi á valdaskeidi sínu undraverd- um árangri í efnahagsmálum þrátt fyrir mikil áföll vegna verdfalls á erlendum mörk- udum fyrir fiskafurdir á ár- unum 1967-69. Vidskiptajöfn- udur var hagstædur flest árin, og tekjuafgangur á fjárlögum. Pá var festa og jafnvægi í efnahagsmálum. Þegar Vid- reisnarstjórnin fór frá eftir mitt ár 1971 var verdbólguvöxtur sídustu 12 mánudi adeins 9%. Vinstri stjórnin tók vid þessu búi eftir kosningarnar 1971 og var þá af öllum vidurkennt, ad þad hafi verid-blómlegt bú. ÞJÓÐIN KAUS YFIR SIG ÓSTJÓRN, ÓÐAVERÐ- BÓLGU OG GREIÐSLU- ÞROT RÍKISFYRIRTÆKJA. En nú skipti snögglega um til hins verra. Þótt vinstri stjórnin sæti ekki ad völdum nema tæp þrjú ár, þá voru ad þeim loknum vidsjárverdar horfur í efnahagsmálum. Þegar skýrsla, sem ríkisstjórnin lét gera fyrri hluta árs 1974, um stödu ríkis- fjármála og þróun reksturs- grundvallar atvinnuveganna er skodud, kemur í ljós ad verd- bólguvöxtur stefndi á 50% eda meira og vidskiptahallinn vard sífellt alvarlegri, og leiddi til síminnkandi gjaldeyrisforda og halla á ríkissjódi. Þegar vinstri stjórnin fór frá eftir kosning- arnar 1974 þá virtist greidslu- halli nokkurra ríkisfyrirtækja ætla ad verda um 20 milljarda á árinu 1974 mælt á núverandi verdlagi. Vinstri stjórnin áætl- adi ad t.d. myndi hallinn verda hjá Vegasjódi 2.800 millj. kr., Þangverksmidjunni á Reyk- hólum 4.200 millj. kr., Pósti og síma 1750 millj. kr., Áburdar- verksmidjunni 560 millj. kr., Steinþór Sementsverksmidjunni 490 millj. kr., Byggdasjódi ríkisins 2.800 millj. kr., Rarik (rekstur) 1.400 millj. kr., Olíusjódi vegna fiskiskipa 2.840 millj. kr., Stofnlánadeild Iandbún- adarins 1.400 millj. kr., Fram- kvæmdasjódi 700 millj. kr., og hjá ödrum fyrirtækjum smærri upphædir. Vidskiptahalli ársins 1974 reyndist svo vera um 11,5% af þjódarframleidsl- unni, en þad myndi vera á nú- verandi verdlagi um 40 mill- jardar króna. Af þessari stuttu lýsingu sem ég hef sett hér fram, er þad fullljóst hverjum skynibornum manni ad ríkisstjórn Ólafs Jó- hannessonar, vinstri stjórnin, hafdi ekki vald á ríkisfjármál- unum og enn eru landsmenn ad súpa seydid af því stjórnleysi sem einkenndi valdaskeid hennar. Ríkisstjórn Geirs Hallgríms- sonar tók vid háskalegum arfi frá vinstri stjórninni, og hefur gengid erfidlega ad ná, í þess- um málaflokki, þeim árangri, sem ad var stefnt vid myndun hennar 1974, enda adstada til þess hin erfidasta, þar sem samstarf var haft vid Fram- Framhald á 7. sídu S JÁLFSTÆfMS FLOKKURim KOSNINGA- SKRIFSTOFA. Opid daglega firá kl. 9 til 22 í Ey verjasalnum og Samkomuhúsinu (adaidyr). 17. JÚNf Til hamingju med daginn 17.JUNÍ

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.