Fylkir


Fylkir - 17.06.1978, Síða 2

Fylkir - 17.06.1978, Síða 2
2 tYLKIR Afgr, Útgefandi: Sjálfstæðísfélögin Ritnefní* Sigurður Jónsso'-i (áb) Magnús Jónasson Steingríraur Amar og augl.: Páll Sch'-ving Símar 1344 og 1129 í Vestmannaeyjum Offsetprentun: Prentsmiðjan Eyrún h.f. VARNIR EÐA VARNALEYSI Ein af frumskuldum hverrar ríkisstjórnar og hvers stjórnmálaflokks er ad móta stefnu í utanríkis-, ör- yggis- og varnarmálum. Stefna Sjálfstædisflokksins er skýr og ákvedin. Hann leggur áherslu á þátttöku íslendinga í starfi Sameinudu þjódanna, norrænu samstarfi, starfi Atlandshafsbandalagsins og samstödu íslendinga med ödrum Evrópuþjódum eins og hún hefur mótast med adild ad Evrópurádinu, þátttöku í EFTA og samn- ingum íslands vid Efnahagsbandalag Evrópu. Hann leggur áherslu á áframhaldandi vidleitni til ad tryggja frid á Nordur-Atlandshafi, sem nú verdu ekki betur ad unnid, en med áframhaldandi varnarsamvinnu vid Bandaríkin og samstödu med þeim þjódum, sem hafa sömu hagsmuna ad gæta og vid. Þátttöku Islendinga í þeim raunhæfu adgerdum, sem ætlad er ad bæta sambúd austurs og vesturs. Vidleitni til advernda audlyndir, umhverfi og mannréttindi med alþjódlegri samstödu. Þátttöku íslands í adstod vid þróunarlöndin. Sjálfstædisflokkurinn telur, ad aldrei megi ganga lengra í samningum vid adrar þjódir en svo, ad þjóderni og sjálfsákvördunarrétti þjódarinnar sé ekki stefnt í voda. Engu ríki eda ríkjaheild má veita þau áhrif, ad þad Ieidi til afsals á sjálfsákvördunarrétti þjódarinnar. Reynsla okkar í baráttunni fyrir 200 sjómílna fiskveidilögsögu stadfesti réttmæti þeirrar utanríkis- stefnu, sem fylgt hefur verid og treystir framtídargildi hennar. Enginn getur haldid því fram med rökum, ad einangrun hefdi reynst okkur heilladrjúg í þeirri baráttu. Alþýduflokkur og Framsóknarflokkur hafa verid tvístígandi í varnarmálum, viljad varnir þessa stundina, engar hina. Allt eftir straumum ad rádherrastólum vid hverja stjórnarmyndun. Alþýdubandalagid, sem gæti ordid leidandi afl í hugsanlegri myndun vinstri stjórnar eftir kosningar, hefur afdráttarlausa stefnu í utanríkis- og varnar- málum. Þad vill herinn burt og ísland úr Atlandshafs- bandalaginu og vestrænni samvinnu. Lýdrædi er ekki sjálfsagt eda dafnar af sjálfu sér, fyrir því verda þeir ad vinna og berjast, sem telja þad nokkurs um vert. Þeir verda ad halda vöku sinni og gæta áunnina réttinda. Vegna þess, ad vid höfum ekki á sídari árum lagt nógu mikla alúd vid gildi og mikilvægi lýdrædislegra stjórnarhátta fyrir einstaklinginn og samfélagid, gætu þeir verid í meiri hættu en margan grunar. Þjódin verdur ad skynja hættuna, sem stafar frá Bókin med rauda kjölinn Ragnar Óskarsson, kennari við Gagnfrædaskólann reynir í Eyjablaðinu 8. þ.m. ad afsaka kommúnistaáródurinn í umgetinni bók, sem á s.l. vetri var notud vid kennslu í Gagnfrædaskólanum hér. R.Ó gerir sig hreint hlægilegan þegar hann er ad afsaka notkun bókarinnar med því að í henni sé að finna sendibréf frá Jónasi Hallgrímssyni frá því fyrir midja 19. öld, til vinar hans Finns Magnússonar. Bréf þetta er örstutt, adeins 18 línur og er sjánlega skotið inn á bls. 22 í bókinni, til ad villa á henni heimildir til ad furdufuglar, sem gerst hafa bodberar hinna erlendu öfgastefnu hefdu eitthvad á ad benda, ef bókin kæmi til umrædu á opinberum vettvangi, og grípur R.Ó. þetta hálmstrá eins og til var ætlast af rádamönnum Kúbuvinafélagsins, sem komu bókinni á framfæri, fyrst vid kennslu í Menntaskólanum vid Hamrahlíd og sídar vid Gagnfrædaskólann hér og án efa annarsstadar. Bréf J.H. er ad sjálfsögðu sakleysid sjálft og þjónar sínum tilgangi í sambandi vid allt þad mod kommúnistaáródri, sem í þessum mjög svo ómerkilega bæklingi er ad finna. SÝNISHORN ÚR BÓKINNI Sem sýnishorn af adalefni bæklingsins má benda á eftir- farandi: Á bladsídu 2 undir fyrir- sögninni „Gerdir spurninga”. Þar segir svo: Dæmi: „Eiga íslendingar að segja upp herstödvarsamn- ingnum vid Bandaríkin?” „Eigum vid ad snúa okkur ad stóridju?” og ennfremur á sömu badsídu: Dæmi: „Eiga íslendingar ad rjúfa samstödu vestrænna lýdrædisríkja med því ad reka varnarlidid brott?”. „Eiga íslendingar, fridsöm þjód, að ofurselja land sitt vígvélum vesturheimskra heimsvaldasinna öllu lengur?”. Þad er þetta og annad sam- bærilegt efni í þessum umrædda málæfinga kennslupésa, sem er ádeiluvert, því alveg er vitad hvernig þeir adilar í kennara- stétt, sem gerst hafa opinberir bodberar ofgastefnu komm- únista, útlista og svara þessum spurningum í tímum hjá sér. Og enn má halda áfram. Af nógu er ad taka. Á bladsídu 18 í bæklingnum er birt ljósprent af forsídu Þjódviljans frá 24. nóv. 1972 - 37. árg. 267. tbl. En fyrirsögn forystugreinarinnar er svo- hljódandi: Tölur Þjódviljans stóðust könnun Hagrannsóknardeild- ar. Jóhann Hafstein féll á sjálf síns bragdi. Og undirfyrirsögn- in hljódar þannig: „Meginnidurstada á saman- burdi á breytingum kaupmáttar kauptaxta og tekna launþega annarsvegar og þjódartekna á mann hinsvegar samkvæmt fylgjandi yfirlitum er sú, ad kaupmáttur tímakaupstaxta verkafólks hafi aukist mun minna en þjóðartekjur árin 1959 til 1970, en ad þessi met hafi jafnast ad mestu á árunum 1971 og 1972”. Audvitad voru allar full- yrdingar Þjódviljans í um- ræddri grein reknar ofaní hann í umrædu á Alþingi daginn eftir ogíblödunum. Spurningin er. Hvad á ljós- prent af forsídu Þjódviljans ad gera inn í kennslubækling vid Gagnfrædaskólann hér eda annarsstadar. Svarid er ofur einfalt. Forrádamenn Kúbuvinafélagsins vona, eftir ad þeim tókst ad lauma þessum bæídingi inn í kennslukerfid, ad fyrirfinnist menn, sem meta meira hag flokksins og áród- ursmöguleikann, sem bækl- ingurinn gefur, en ad vera hlutlausir í starfi sínu, sem þeim þó ad sjálfsögdu ber ad vera, hvada pólitískar skodanir sem þeir annars hafa. Og þeir bodberar öfgastefnu kommún- ista, sem tekid hafa sér fyrir hendur ad verja ósómann hafa sannarlega ekki brugdist vonum yfirbodara sinna. fallandi hamri heimskommúnismans. Almenningur verdur ad vera vel á verdi, þegar á lævísan hátt er vegid ad rótum lýdrædisins. Vid íslendingar höfum skipad okkur í fylkingu med ödrum vestrænum þjódum, sem skyldastar eru okkur ad menningu og þjódfélagsbyggingu og okkur er edlilegast ad hafa samskipti og verslun vid. Af óábyrgum öflum er nú gerd hörd hríd ad stödu okkar í þessari fylkingu. Lýdrædissinnar munu hrinda þeirri atlögu med öflugum studningi vid Sjálfstædisflokkinn í komandi Alþingiskosningum. Stuðlum að áframhalðanði öryggi íslensku þjóðarinnar Kjósum D-listann

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.