Fylkir


Fylkir - 17.06.1978, Side 3

Fylkir - 17.06.1978, Side 3
FYLKIR 3 Fylkir rædir vid Eggert Haukdal, bónda: Sjálfstædismenn í fararbroddi í málum Sunnlendinga „Kosningabaráttan leggst vel í mig, Sjálfstædisflokkurinn hefur jafnan verid sterkur í Sudurlandskjördæmi í áratugi og málefnastadan er sterk í kjördæminu” sagdi Eggert Haukdal, sem skipar efsta sæti á lista Sjálfstædisflokksins til Alþingiskosninganna, en Fylk- ir rabbadi vid Eggert á einum frambodsfundinum í kjör- dæminu fyrir skömmu. AÐ HALDA MERKINU MEÐ SÆMD OG REISN „Forystulid sjálfstædismanna í Sudurlands- kjördæmi hefur ávallt verid vel skipad og skilad mun meiri árangri til hagsbóta fyrir Sunnlendinga, en fulltrúar annarra flokka og er ekki ástæda til ad fjölyrda um þad frekar því fólk þekkir þad best sjálft med því ad bera saman bækur sínar. Vid sem nú tökum þátt í þessu starfi sem nýlidar vonumst til ad geta haldid uppi merkinu med sæmd og reisn í baráttu fyrir hagsmunamálum Sunnlendinga. Þá er þad einnig athyglivert ad þingmenn Sjálf- stædismanna í Sudurlandskjör- dæmi hafa skilad miklum ár- angri og starfi á vettvangi þjódmála almennt eins og dærnin sanna. Vid nýlidarnir höfum trausta samfylgd þar sem Steinþór Gestsson er, madur sem leidir kosningabaráttu okkar med reynslu sinni og hæfni, en þad skiptir miklu máli ad Sunn- lendingar skipi sér fast og ákvedid á kjördegi til þess ad tryggja kjör Steinþórs Gests- sonar sem þridja þingmanns sjálfstædismanna í kjördæm- inu. VERKEFNIN ERU ÓTÆM- ANDI Vid sjálfstædismenn byggjum á þeim grunni ad saman fari málefnaleg stada og framkvæmdir, vid byggjum á því sem vel hefur verid gert, en munum hyggja fast og ákvedid ad verkefnum framtídarinnar og takast á vid þau vandamál og vidfangsefni sem vid blasa í kjördæminu og á vettvangi þjódmála. Verkefnin eru ótæmandi, en númer eitt eru þad atvinnu- málin, efling okkar gömlu at- vinnuvega, sjávrútvegs og landbúnadar og í kjölfarid er uppbygging idnadar atridi sem kemur til med ad taka vid aukningu íbúa kjördæmisins ad stórum hluta í atvinnulífinu. Orkan sem er framléidd í kjördæminu verdur væntanlega meira notud í héradinu í framtídinni en hingad til á hagstædu verdi til idnadar og uppbyggingar. BÆTTAR SAMGÖNGUR ERU FORSENDA Pá eru samgöngumálin í kjördæminu afar brýnt mál sem þjónar hagsmunum allra byggda. Þar er brú yfir Ölfurá stóra málid, efling flugsam- gangna og áfram þarf med festu ad vinna ad frekari uppbygg- ingu hafna á svædinu med Vestmannaeyjar sem módur- skip. Vinnu vid gerd varanlegra vega hefur þokad hægt sídan Þegar launþegasamtökin eru misnotuð í lýdfijálsutn löndum eru launþegasamtökin byggd upp af fólki med ólíkar pólitískar skodanir. Fólkid hlýtur því ad ætlast til ad forystumenn beiti samtakamætti félaganna á faglegum grundvelli til ad tryggja afkomu medlima sinna. Enda mun þessu virdast svo farid. Hér á landi hefur þróunin því midur ordid nokkud á annan veg. Alveg liggur Ijóst fyrir, ad þeir adilar úr rödum kommún- ista í Reykjavík, sem komist hafa til valda í verkalýdsfélög- unum, hafa reynt ad nota og nota samtökin sér til pólitísks framdráttar. Kom þetta greinilega í Ijós í sídustu sveitarstjórnarkosningum. Túlkun þeirra á lögunum frá I febrúar, þegar samningi adila vinnumarkadarins ver breytt, adallega hinum hærra Iaunudu í óhag, er einhver mesta hræsni sem fram hefur verid borin, því vitad er ad engin ríkisstjórn tekur slíkar ákvardanir, nema ad óumflýjanlegt sé til ad forda stödvun atvinnuveganna. Sú stadreynd liggur fyrir, ad ef fulltrúar kommúnista eru í stjórnaradstödu, er enginn fyrri til ad grípa til slíkra adgerda, en þeir. Skemmst er ad minnast lagafrumvarps þeirra frá 1974 þar sem lagt var til ad vísitala væri tekin úr sambandi, ad fiskverd til sjómanna yrdi fastbundid eins og þad var í ársbyijun og kaup í tilgreindum launaflokkum yrdi beinlínis lækkad. Ef launþegar trúa því ad fulltrúar kommúnista eda Al- þýdubandalagsins séu einhver trygging gegn slíkum ad- gerdum þá eiga þeir eftir ad verda fyrir miklum vonbrigd- um. Segja má med réttu ad þad hafi verid mistök hjá ríkis- stjóminni ad setja ekki strax í vetur inn leidréttingarákvædi þau sem er ad finna í bráda- birgdalögunum, ad lægri launaflokkamir skyldu njóta fuUrar vísitölu og annarra uppbóta. Þá hefdi fuUtrúum kommúnista innan launþega- samtakanna ekki gefist þad tækifæri sem þeim gafst tU ad blekkja launþega í sveitar- stjómarkosningunum. Nú em þessir ágætu menn hættir ad minnast á verkföU enda ala þeir í bijósti von um nýja vinstri stjóm og er þeim þá ábyggUega allt annad ofar í huga en auknar kjarabætur verkafólki tU handa, enda sýndu þeir í tíd sídustu vinstri stjómar hug sinn aUan í þessu sambandi. Ingólfur Jónsson lét af embætti samgöngurádherra 1971, en þá var þróunin í þeim efnum ordin mjög ör. Bættar samgöngur og varanlegur vegur er forsenda fyrir atvinnuppbyggingu á Sudurlandi og þar fara einnig saman hagsmunir Vestmanna- eyja, því med auknum og öruggum samgöngum á milli lands og Eyja aukast mögu- Ieikarnir ekki sídur fyrir Eyja- menn. Þad sem vantar fýrst og fremst í vegamálum er fjár- magn og kraftur og þad er naudsynlegt ad kanna nýjar leidir, hvort ekki sé unnt med ódýrari hætti ad gera meira en gert hefur verid fyrir þá pen- inga sem til þessara mála er varid. Nýjasta tækni hjá frændum okkar á Nordurlöndum hefur leitt í ljós ad hægt er ad gera varanlega vegi med talsvert ódýrari hætti en gert hefur verid. Fé í tilraunakafla þurfum vid ad fá í sumar og þad er engin ástæda til þess ad láta dragast ad gera slíka tilraun á Þrengslavegi, enda ný tæki til þess ad nýta þessa tækni nú þegar á leid til landsins.” STERK STAÐA SJÁLF- STÆÐISFLOKKSINS í KJÖRDÆMINU Þá spurdi Fylkir Eggert um álit hans á þeim sviptingum sem hefdu átt sér stad í sídustu bæjar- og sveitarstjórnarkosn- ingum: „Kosningaúrslitin í þeim kosningum voru ekki nógu hagstæd fyrir Sjálfstæd- isflokkinn í heild, en í Sud- urlandskjördæmi kom flokk- urinn miklu betur út en annars- stadar á landinu og sérstaklega kom Sjálfstædisflokkurinn vel út í Vestmannaeyjum. Þad er einnig eftirtektarvert ad þótt stjórnarandstadan hafi bætt vid sig á Sudurlandi eins og annarsstadar þá hefur Al- þýduflokkurinn tapad meira en fjórdungi fylgis síns í Vest- mannaeyjum, enda hafa Sunn- lendingar ekki látid blekkjast af þeirri sýndarmennsku sem verid hefur í þeim herbúdum. Med hlidsjón af málefna- stödu Sjálfstædisflokksins í Sudurlandskjördæmi og for- ystu sjálfstædismanna í stærstu málum Sunnlendinga og raunar þjódarinnar allrar um langt árabil, þá teljum vid sjálfstæd- ismenn ad stada flokksins í kjördæminu sé sterk, en samt sem ádur viljum vid sérstaklega hvetja alla studningsmenn okkar ad studla dyggilega ad sigri okkar sameiginlega mál- stadar med því ad tryggja glæsilegt kjör þridja þingmanns sjálfstædismanna í kjördæm- inu, Steinþórs Gestssonar, sem gegndi einu mikilvægasta starfi þingsins s.l. ár med formennsku í fjárveitinganefnd og sýndi þar mikla hæfni, stjórnvisku, en lipurd.” í komandi Alþingiskosningum verdur um það kosid, hvort ísland skuli áfram vera varid land eda látíd óvarid.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.