Fylkir


Fylkir - 17.06.1978, Page 6

Fylkir - 17.06.1978, Page 6
6 hYLKIR IÞROTTIR IÞRi ÍÞRÓTTIR ÍÞRi ÍÞRÓTTIR ÍÞR< I.B.Y. — BREIÐABLIK S.l. midvikudag fór fram leiku Í.B.V. og Breidabliks í 1. deild. Eins og fyrri daginn voru vedurgudirnir allt annad en hlidhollir okkur. Austan rok og rigning. íbv. spiladi á móti vindi í fyrri hálfleik og voru mun sprækari á móti rokinu, en undan því. Þeir byrjudu med krafti og oft voru Blikarnir heppnir ad fá ekki á sig mark, sér í lagi, er þeir björgudu þrisvar á línu á 16. mín. 1 þeim darradadansi sem þarna var, meiddist Sveinn og vard ad yfirgefa völlinn, en í hans stad kom Óli inn sem tengilidur. En á 33. mín. kom eina mark leiksins. Tommi gaf góda send- ingu inn í teiginn, þar sem Óskar kom á fleygi ferd og skalladi þad snöggt, ad mark- madurinn rédi ekki vid knött- inn, med þeim afleidingum ad boltinn fór í markid. Gott hjá Óskari. ÍBV. byrjadi mjög vel í seinni hálfleik og sést þad best á því ad á 5. mín. vardi markv. Blikanna mjög vel í tvígang frá Tomma og Lása. Á 7. mín. skalladi Fridfinnur rétt yfir, og á 10. mín. var Kalli med hörkuskot, en rétt framhjá. Lási var med gott skot á 14. mín., en mark- madur Breidabliks vardi mjög vel. Á 19. mín kom hættulegasta færi Blikanna í leiknum, þegar olafur Fridriksson átti hörku skot, en rétt framhjá. Og einnig er þeir áttu skot utan af kanti, en í stöng og framhjá. Loka- ordin átti svo Óskar á 43. mín. er hann átti skot í slá. í heild setti vedrid stórt strik í reikninginn og einkenndist því leikurinn af löngum spyrnum og barningi um boltann úti á velli. Einnig fannst mér okkar menn óedlilega oft rangstædir. Annars lýsa ord Sigga Gúm gangi leiksins best er hann sagdi ad þetta væri leikur hinna glötudu tækifæra. Besti madur lidsins var Ár- sæll Sveinsson. FASTEIGNA' MARKAÐURINN Nýr sölulisti vikulega. Skrifstoía i Vestmannaejjum: \ Bárugötu 2. 2. hæö. Viötalstimi: 15.30_10.00, þriöjud — föstudaKa. Simi 1847. Skrifst. i R\ik: Garðastræti 13. YiðtaLstimi: 15.30—10.00. mánud. Simi 13495. JÓN HJALTASON, hrl. f---------------------------------------------- /------------------------------------------\ Baráttuþing ungra sjálisíædismanna __________________________________________/ S.l. laugardag héldu ungir Sjálfstædismenn á Sudurlandi fund á Hellu, þar sem tekin voru til umrædu málaflokkar, sem Alþingiskosningarnar munu snúast um. Ennfremur voru mörg hagsmunamál kjördæmisins rædd. Frambjódendur Sjálfstædisflokksins á Sudurlandi mættu á fundinn og hvöttu fundarmenn til ad vinna ad sigri Sjálfstædisflokksins í komandi kosningum. Á fundinum voru eftirtaldar ályktanir samþykktar: ÁLYKTUN UM SAMGÖNGUMÁL: Vidreisnarstjórnin gerdi átak í varanlegri vegagerd undir forystu Ingólfs Jónssonar. Sídan hafa þau mál nánast verid í kyrrstödu. Þad er löngu ordid tímabært, ad gert verdi stórátak í varanlegri vegagerd og vid þad midad, ad lagt verdi varanlegt slitlag á hringveginn á næstu 10 árum og tengibrautir til þéttbýlisstada. Ungir Sjálfstædismenn á Sudurlandi leggja áherslu á ad þetta verkefni hafi forgang á svidi verklegra framkvæmda á næstu árum og fjármögnun verdi tryggd med tekjum ríkissjóds af umferdinni og framlögum úr Byggdasjódi. Stærstu verkefnin í samgöngumálum Sudurlands er ad byggd verdi brú yfir ölfusá vid Óseyrarnes og ad flug- samgöngur Vestmannaeyja og Sudurlands Verdi bættar, rekstur Herjólfs verdi tryggdur. Ungir Sjálfstædismenn á Sudurlandi gera þá kröfu, ad nú þegar verdi lagt varanlegt slitlag á Þorlákshafnarveg og Þrengsli, enda er um mjög fjölfarna vegi ad ræda og ástand þeirra óvidunandi. Vegna hafnleysis frá Þorlákshöfn til Hafnar í Hornafirdi hafa Sunnlendingar sérstödu í samgöngumálum. Þad er því krafa ungra Sjálfstædismanna ad Sunnlendingar hafi forgang í fjárveitingu til vegamála. ÁLYKTUN UM EFNAHAGSMÁL: Ungir sjálfstædismenná Sudurlandi telja ad beita verdi öllum tiltækum rádum til ad kveda nidur verdbólguna á næstu misserum. Medal þess sem gera þarf er: 1. Koma samningsgerd á vinnumarkadi í þad horf ad ekki verdi verdbólgusprenging vid hverja samninga. Því takmarki verdur best nád med samkomulagi verkalýds, vinnuveitenda og ríkisvalds. Náist ekki slíkt samkomulag verdur ad beita skattalegum adgerdum til ad hvetja adila vinnumarkadarins til raunhæfra vinnubragda. Vísitölu- bindingu launa verdur ad mida vid þjódhagsvísitölu í stad vísitölu framfærslukostnadar svo ad tekid sé tillit til raunverulegrar stödu þjódarbúsins. 2. Taka upp virka stjórnun heildareftirspurnar í þjódfélaginu og nýta markadsformid á þeim svidum sem þad er best fallid til ad ráda uppbyggingu þjódfélagsins. í þessu sambandi má nefna: Virka notkun verdjöfnunarsjóda. Rétta gengisskráningu. Frelsi til verdtryggingar fjárskuldbindinga og jákvæda raunvexti. Jafnan adgang atvinnugreina ad fjármagni. Ennfremur verdur ad endurskoda alla starfsemi opin- berra adila med þad fyrir augum ad hid opinbera gegni sínu hlutverki fyrir fólkid í landinu. Draga þarf úr ríkisumsvifum og beita ríkisfjármálum til þess ad jafna hagsveiflur og minnka verdbólgu. Jafnframt því verdur ad stjórna peningamálum þannig, ad hætt sé ad kynda verdbólgubálid med taumlausri peningaprentun. Ungir sjálfstædismenn benda á ad áform um gjaldmidilsbreytingu muni ekki draga úr verdbólgunni án þess ad ödrum adgerdum sé jafnframt beitt. ÁLYKTUN UM UTANRÍKISMÁL: Baráttuþing ungra sjálfstædismanna á Sudurlandi, haldid á Hellu, laugardaginn 10. júní 1978, minnir á þá frum- skyldu hverrar þjódar ad tryggja öryggi sitt, annad hvort af eigin rammleik eda í samvinnu vid vinveittar þjódir. Island hefur vegna Iegu sinnar mikla hernadarþýdingu. Mikill og sívaxandi hernadarumsvif Sovétríkjanna í lofti og á hafsvædunum umhverfis fsland sýna hættuna á ad ísland lenti á rússnesku yfirrádasvædi ef íslandingar tækju ekki þátt í varnarsamvinnu vestrænna ríkja og hefdu vidbúnad til varna í landinu. Sjálfstædisflokkurinn er eini flokkurinn, sem fylgir skýrri og afdráttarlausri landvarnarstefnu. Hann adhyllist nána samvinnu vid vestrænar vinaþjódir á svidi stjórnmála og vidskipta og er ekki til vidtals um neinn afslátt frá þeirri stefnu ad öryggi og sjálfstædi þjódarinnar skuli tryggt med adild ad Atlandshafsbandalaginu og varnarsamvinnu vid Bandaríkin. Þeir kjósendur, sem vilja ad ísland skipi sér í sveit vestrænna lýdrædisríkja og tryggi öryggi landsins med varnarsamvinnu vid þessi ríki, kjósa því Sjálfstædis- flokkinn. Fái Alþýðubandalagid aukid fylgi verdur ný vinstri stjórn myndud, sem hefur það ad megin markmidi ad reka varnarliðid á brott úr landinu

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.