Fylkir


Fylkir - 17.06.1978, Blaðsíða 7

Fylkir - 17.06.1978, Blaðsíða 7
FYLKIR EFNAHAGS- MÁLIN Framhald af 1. síðu sóknarflokkinn, sem var for- ystuflokkur fráfarandi vinstri stjórnar og fór med fjármála- stjórninma á valdaskeidi henn- ar. Samstarfi Sjálfstædisflokks- ins og Framsóknarflokksins verdur lokid á kjördegi og úrslit kosninganna munu leida í ljós þá möguleika sem fyrir hendi eru um stjórnarsamstarf á næsta kjörtímabili. 2MINNIVERÐBÖLGA— JAFNVÆGI í FJÁRMÁLUM ER HÖFUÐVIÐFANGS- EFNIÐ. Sjálfstædisflokkurinn vill enn sem fyrr vinna bug á verdbólgunni og efnahags- vandanum. Til þess þarf m.a. ad efla verdjöfnunarsjódi fisk- idnadarins, aflatryggingasjód og kanna þad hvort ekki beri einnig ad koma á fót jöfnunar- sjódi fyrir landbúnadarfram- leidsluna. Þessum sjódum öllum verdi beitt til fulls í því skyni ad framleidslu- og mark- adssveiflur stefni ekki í voda atvinnurekstri fyrirtækjanna og atvinnuöryggi hinna vinnandi stétta. Þá þarf ad örva allan al- menning til sparnadar og beita ríkisfjármálum af alefli ad því ad ná jafnvægi í þjódarbú- skapnum. Mikilvægast þessa alls verdur þó þad ad studlad verdi ad gerd raunhæfra kjara- samningá. Til þess ad þad megi takast vill Sjálfstædisflokkur- inn stofna til samrádsvettvangs stjórnvalda og hagsmunasam- taka um kjaramál þar sem leit- ast verdi vid ad gera samninga adila svo úr gardi, ad þeir leidi ekki til verdbólgu, en örvi framleidni, sem er eini varan- legi grundvöllur batnandi lífs- kjara. Þá verdur um leid ad fara fram endurskodun á vinnu- löggjöfinni og vísitölukerfinu, svo ad frjálsir samningar geti samræmst minnkandi verd- bólgu. SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR ENN EÐA VINSTRISTJÓRN Ekki verdur þessu marki nád, ad ráda med varanlegum hætti bót á efnahagsvanda þjódfélagsins, nema Sjálfstæd- isflokkurinn geti í krafti vax- andi kjörfylgis átt fleiri kosta völ um samstarfsmenn ad loknum kosningum. Hann þarf ad fá til þess óvéfenganlega hvatningu og traustsyfirlýsingu vid kjörbordid ad hann rádi stjórnarstefnunni í stærstu dráttum í nýrri ríkisstjórn. Ad ödrum kosti verdur ekki nád fullnægjandi árangri í glímunni vid efnahagsvandann og verd- bólgudrauginn. Ad ödrum kosti mun vinstri stjórn móta stefnuna ad nýju. Því er skorad á kjósendur í Sudurlandskjördæmi ad þeir sameinist um ad eftirminnileg- ur sigur Sjálfstædisflokksins í kjördæminu verdi stadreynd vid kosningarnar hinn 25. júní n.k. Kjósum D-listann. Steinþór Gestsson. TILKYNNING UM LÖGTAKSÚRSKURÐ Ad kröfu innheimtu ríkissjóds hefur verid kvedinn upp úrskurdur um ad lögtak megi fara fram fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti fyrir jan-mars 1978, ásamt hækkun v/eldri tímabila, skipulagsgjaldi, skattsektum, skemmtanaskatti, svo öryggiseftirlitsgjaldi, vangreiddum afgreidslugjöldum, svo og sótt- varnargjaldi, \ vangreiddum lögskráningargjöldum, vita-' og lestagjaldi, skodunargjaldi skipa og tryggingargjöldum sjó- manna, vangreiddum adflutningsgjöldum, út- flutningsgjöldum, aflatryggingasjódsgjaldi, síldargjaldi og ferskfiskmatsgjaldi. Lögtök fyrir ofangreindum gjöldum hefjast ad lidnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar. BÆJARFÓGETINN í VESTMANNAEYJUM Þar sem 17. júní nefnd hyggst ekki halda dansleik fyrir bæjarbúa í Samkomuhúsinu, svo sem venja hefur verid, verdur DISKÓTEK SAMKOMUHUSINU n.k. laugardagskvöld 17. júní kl. 10- 02 RAGGI lætur módan og græjur mása Munid nafnskírteinin Adgangseyrir kr. 1.000 SAMKOMUHÚSIÐ SKEMMTILEG NYJUNG S.l. þridjudag og midvikudag fór fram óvenjuleg keppni hér í íþróttahúsinu. Þad voru til- vonandi Danmerkurfarar Þórs í 3. og 4. fl. sem stódu ad keppni þessari. Þad má segja ad strák- arnir hafi í raun verid ad keppa vid tímann. Þad fer ekki á milli mála, ad hugmyndin á bak vid keppni þessa er stórsnjöll. Peyjarnir fengu fólk til þess ad heita 100 kr. á hverja klst. sem þeir myndu spila. Kl. 14 á þridjudaginn var, byrjudu svo peyjarnir ad láta boltann rúlla og áttu eftir ad láta hann rúlla næstu 24 tímana og 10 mín. Ekki var ætlunin ad slá neitt heimsmet, eins og sumir létu í vedri vaka, heldur einungis ad koma med nýja fjáröflunarleid. Þess verdur örygglega ekki langt ad bída þar til önnur félög reyna ad klekkja á meti þessu og þá verdur mikid raunhæfara ad keppa ad nýju íslandsmeti, heldur en ad keppa einungis vid tímann eda kannski heimsmet eins og blásid var út. Þad er óhætt ad fyllyrda ad sjaldan hefur verid spjallad jafn mikid manna á medal, en einmitt um þessa keppni hjá strákunum í Þór. Ad lokum óska ég ykkur gódrar ferdar til Danmerkur, Þórarar. Georg. Fyrir nokkru færdi Axel Ó Lárusson, kaupmadur, 1. deildarlidi Í.B.V. Adidas fótboltaskó. Sjálfstædisflokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn sem heill og óskiptur krefst þess, ad öryggi íslands verdi tryggt med varnarvidbúnadi í landinu.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.