Fylkir - 17.06.1978, Blaðsíða 8
8
FYLKIR
SIGURBÁRA VE 249
í 14. tql. Fylkis var sagt frá
komu nýs fiskiskips til heima-
hafnar í Vestmannaeyjum;
SigurbáruVE249.
S.l. midvikudag kom svo
Sigurbára til hafnar úr fyrstu
veidiferdinni med milli 30 og
40 tonna afla, mest stór-ýsu af
Víkinni, eftir um fjögurra sóla-
hringa útivist.
Á Sigurbáru var 7 manna
áhöfn og reiknad er med ad
hlutur úr þessari veidiferd geti
ordid á þridja hundrad þúsund
kr. Báturinn reyndist mjög
gódur í sjó ad leggja, og allar
vélar og tæki voru í ágætu lagi
og togkraftur einstaklega gód-
ur.
Skipstjóri og útgerdarmadur
Sigurbáru er sem kunnugt er
Óskar Kristinsson, stýrimadur
er Varnik Jensen og 1. vélstjóri
Þórhallur Þórarinsson.
Óskar Kristinsson er ungur
madi/r, ættadur úr Borgarfirdi
eystra. Hann kom fyrst hingad
til Vestmannaeyja fyrir u.þ.b.
áratug, í því skyni ad setjast til
n/ims í Stýrimannaskólann.
Padan lauk hann prófi med
gódum vitnisburdi. Upp úr því
stadfestist Óskar hér í Vest-
mannaeyjum, og er hann nú
ordinn einn af máttarstólpum
byggdarlagsins í atvinnulegri
uppbyggingu eftir gosid.
Stofnsetning Stýrimanna-
skólans í Vestmannaeyjum og
Vélskóla íslands í Vestmanna-
eyjum hefur leitt til mikils
ávinnings fyrir Eyjarnar í
margvíslegum efnum. Flestum,
sem til þekkja, er ljós naudsyn
þess, ad þessar stofnanir bádar
fái ad starfa áfram ad verk-
et'num sínum til hagsbóta fyrir
Útgáfudagur Fylkis ber í
dag uppá 17. júní, þjód-
hátídardag okkar. Þar sem
vitad er ad mjög erfitt er í
dag ad fá sölubörn til
starfa, verdur bladmu
dreyft í öll hús í þetta
skipti.
RTTNEFND.
byggdarlagid, undir stjórn þar streytu. Hins vegar er varla
til bærra manna, frjálsar og ástædulaus sá ótti, sem nú gerir
óhadar annarlegum sjónar- vart vid sig, um ad hefdbundin
midum hálfþólitískrar tog- starfsemi þessara stofnana
verdi innan tídar ad brád hinni
nýju stétt kerfisspekúlanta og
Cúbuvina, sem nú virdast vera
ad mylja allt undir sig í skóla-
haldi Iandsmanna, í Vest-
mannaeyjum sem annars-
stadar.
Þetta má aldrei verda.
STERK ATMNNUFYRIRTÆKI —
BESTA TRYGGING VERKAFÓLKS
OG BYGGÐARLAGSINS
Útflutningsbannid svokall-
ada er nýtt fyrirbæri í launa-
baráttunni og mjög svo tvírætt
fyrir verkafólkid.
í lýdfrjálsu landi hljóta alltaf
ödru hvoru ad koma upp deilur
um kaup og kjör. Ef á samn-
ingstímabili adila vinnumark-
adarins verda verdhækkanir á
erlendum markadi á sjávar-
afurdum, er edlilegt ad verka-
fólk vilji njóta þess í hækkudum
launum. Én þegar fyrir liggur,
eins og nú er komid, ad til-
kostnadur framleidslu atvinnu-
veganna er jafnvel ordinn hærri
en hugsanlegur tekjumögu-
leiki, skapast ástand, sem erfitt
getur verid ad ráda fram úr.
En þeir sem ferdinni ráda
Reykjavíkurmegin fundu rád,
sem telja verdur þad óskyn-
samlegasta, sem hægt var ad
finna, ad setja útflutningsbann
á sjávarafurdir. Þetta þýdir
einfaldlega stórauknar vaxta-
birgdir fyrir fyrirtækin bædi til
bankakerfisins og annarra og
hálf lamar auk þess rekstur
fyrirtækjanna og gerir þeim
erfidara fyrir ad mæta auknum
útgjöldum, hvort heldur er í
hækkudum vinnulaunum eda
ödru.
Þad er vitaa ad þessum ad-
gerdum er fjarstýrt frá
Reykjavík. I?eir sem þar ráda
ferdinni meta meira pólitískan
hag flokks síns en hag verka-
fólks, bædi hér í Eyjum og
annarsstadar úti á lands-
byggdinni, sem þessi adgerd
bitnar mest á.
Þeir rádamenn þessara mála
hér, sem hafa látid glepjast til
hlýdni vid Reykjarvíkurforyst-
una ættu ad hafa í huga stad-
reynd, sem ekki verdur gengid
framhjá, ad sæmilega fjár-
hagslega sterk atvinnufyrirtæki
er besta trygging verkafólks
fyrir öruggri atvinnu og gódri
afkomu og tryggir um leid af-
komu og þróun byggdarlagsins.
Pólitísk ævintýramennska í
þessum málum hlýtur fyrr en
sídar, á einn eda annan hátt, ad
koma nidur á þeim sem síst
skyldi, þad er þeim, sem vid
framleidslustörfin vinna.
t
Þökkum innilega samúdog vinarhug vidandlát
og útför módur minnar
SOFFÍU KATRÍNAR PORSTEINSDÓTTUR
frá Odda
Fyrir hönd vandamanna
Ólafur Árnason.
TILKYNNING
Þar sem vid eram nú komnir med góda adstödu
til mjólkursölu í VÖRUMARKAÐNUM,
Bárugötu 7, hefur verid ákvedid ad hætta rekstri
Mjólkurbúdarinnar ad Vestmannabraut 38, frá
og med 17. júní.
Þökkum starfsfólki of vidskiptavinum gód
samskipti og vonumst til ad sjá sem flest ykkar í
BÁRUGÖTUNNI.
Híttumst í Kaupfélagínu.
KAUPFELAG
VESTMANNAEYJA.
VÖRUMST VINSTRI STJÓRN
x-D