Fylkir


Fylkir - 24.06.1978, Blaðsíða 1

Fylkir - 24.06.1978, Blaðsíða 1
30. árg. Vestm.eyjum, 24. júní 1978 16. tbl. Góðir Vestmannaeyingar. Á morgun göngum við að kjörborðinu tii að velja þá menn, sem við veitum umboð til að vinna fyrir okkur á Alþingi á næsta kjörtímabili. Ég hefí í þessari kosningabaráttu hvorki lagt fram langan lista óska eða loforða, því slíkt tel ég fánýti við ríkjandi aðstæður. Þá veit ég heldur ekki fremur en aðrir nýliðar, hver máttur minn má verða að kosningum afstöðnum. Ég veit það eitt, að ég er að bjóðast til að taka mér mikla ábyrgð á herðar. Því einu lofa ég, sem ég get staðið við og það er að vinna heilshugar að hverju hagsmunamáh Eyjanna og Vestmannaey- inga. Á morgun veljum við ekki aðeins á milli manna, heldur flokka og markmiða í þjóðmálum. Hismið verðum við að greina frá kjarnanum í gegnum mold viðri áróðurs og yfirborða. Við veljum á niilli frjálshyggju, frelsis einstaklingsins til orðs og athafa og valds og ánauðar sósíahsmanns. Við veljum á milli varna og öryggis og varnaleysis og örygg- isleysis. Við veljum á milli stefnuf estu Sjálfstæðisflokksins til betra lífs í landinu og rótleysis og sundurlundis vinstri manna. Sjálfstæðisflokkurinn er kjölfestan í íslenskri þjóðmálabaráttu, hann höfðar til manngildishugsjónir íslendingsins og verður um ókomin ár hið óvinnandi vígi lýðræðissinna til vamar og sóknar fyrir óskertum mannréttindum í landinu. Minnug takmarka okkar litla þjóðfélags eflum við Sjálf- stæðisflokkinn með atkvæði okkar á morgun. Guðmundur Karlsson ^^^^^^^^^^^^^^^^^" 55 í Þjódviljanum segir um þetta mikla hagsmunamál og réttlætismál Vest- mannaeyinga: „Árni fjall- adi á vellulegac hátt um þad hvernig vondu kall- arnir uppi á landi hefdu svikid og prettad Vest- mannueyinga eftir gos med Vidlagasjódi og stolid af þeim í þokkabót. Sér- staklega iiefdi ástandid verið slæmt á vinstri- stjórnar árunum. Vinstri stjórnin og sérstaklega konimúnistarnir í stjórn- inni hefdu ekkert viijad fyrir eyjaskeggja gera og óskad þeim bara alls hins versta." Þessi umsögn í Þjódvilj- anurn sýnir vel hvers er ad vænta úr þeim herbúdum í baráttu fyrir okkar málum. Skilningsleysi komma á hagsmunum Eyjamanna . ogstolidafþeim" Þad sýnir vel skilning kommúnista á baráttu Vestmannaeyinga fyrir rétti sínum, umsögn í Þjódviljanum af kapp- rædufundi ungra sjálf- stædisraanna og ung- komma, en sá fundur var haldinn í Samkomuhúskiu snemma í vor. Þar fjalladi Árni Johnsen medal ahn- ars ura vanefndir rikis- valdsins vegna eldgossins í Eyjum og slælega frammi- stödu Gardars Sigurds- sonar í stjórn Vidlagasjóds auk óafsakanlegs afskipta- leysis og aulaskapar Magnúsar H. Magnússon- ar í baráttu fyrir hagsrnun- um Eyjamanna, baráttu sem þeir því midur gleymdu og sú gleymska hefur kostad Eyjaraenn þúsuhdir milljöná kroná. örjggi íslands er grundvöllur sjálfstædisins Sjálfstædismenn telja þad eitt af meginverkefnum sínum ad tryggja öryggi íslands, öryggi okkar sem sjálfstædrar þjódar í vidsjárverdum heimi. Sjálf- stædismenn gera sér grein fyrir því ad vid erum lítil þjód á taflbordi landa jardarinnar og hvort sem okkur líkar betur eda verr þá verdum vid ad taka afstödu í utanríkismálum þótt „ Ad malbika Sudurlandsundirlendid med hrognum" SU3S1*1 ****** H' ^*10880™ m Magnús H. Magniisson heiur á imdanförinini vik- um ordid ad athlægi fóiks á Sudurlaiidsmidirlendimi, því þótt Magnús hafi sýnt „dugnad sinn og fram- kvæmdasemi" hér hehna í Eyjum þá keyrdi loforda- listi lums til Sunnlendinga svo úr hófi ad menn gátu ekki annad en brosad. Magnús lofadi stórunt máluni á h verjuni stað, brú yfir ölfusá hjá Eyrbekk- ingum, malbikun alls Suð- urlandsundirlendis hjá Þorlákshafnarbúum oi> sídan komu á eftír loforð á öllum svidum mannlífsins og atvinnulífsins, safn hugmynda manna í fortíð og fyrir framtíd um betri adstödu byggða á Suður- landi. Kosturinn við Ioforð Magnúsar var hins vegar sá að þad áttí ag gera þetta allt í h velli, hann æ tladi að sjá um þad, og að hann talaði um röd verkefna og mikil vægi í heild, nei, öðru nær. Þetla var allt svo audvelt, og það þurfti bara hann einan. Svo ætlaði hann að rækta upp fisk í hafinu undan Sudur- ströndinni, svo mikinn fisk, að menn gætu jaf nvel gengið þurrum fótum á þehn og svo ætlaði hann að setja nidur iullt af idnad- ariyrirtækjum í sjávar- þorpunum í Árnessýsluog láta þá hafa fuilt af hrognum tíl að sjóda nið- ur. Einni konu varð þá að orði: „Ef tíl vill ætlar hann að malbika Sudurlands- undiriendid med hrogn- um." flestir íslendingar vildu ugg- laust í hjarta sínu vera lausir vid slíkt. íslendingar vilja samvinnu vid vestrænar þjódir í sam- eiginlegum öryggismálum og þess vegna er Island hlekkur í varnarkedju NATO-ríkjanna, hlekkur sem á stóran þátt í ad vidhalda fridi í þessum heims- hluta. Allir vita um útþenslu- stefnu Rússa á Nordur- Atlandshafi og allir vita ad nær 200 manna starfslid rússneska sendirádsins í Reykjavík er ekki edlilegur fjöldi. Sjálfstædismenn taka ekki þá áhættu sem fylgir öryggisleysi fslands, því þar er um ad ræda fjöregg sjálfstædis þjódarinnar. Sjálfstædisflokkurinn er eini flokkurinn á íslandi sem ekki er tilbúinn til hrossakaupa í öryggi og sjálfstædi landsins. —á.j. D Studningsfólk D-Ustans, sem ekki verdurheiina 25.jímí. Munid ad kjósa hjá bæjarfógeta. Hafid samband vid kosn- ingaskrifstofuna, sími 1344.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.