Fylkir


Fylkir - 24.06.1978, Page 1

Fylkir - 24.06.1978, Page 1
FRAM TIL SIGURS ________________________________________________________/ Góðir Vestmannaeyingar. A morgun göngum við að kjörborðinu til að velja þá menn, sem við veitum umboð til að vinna fyrir okkur á Alþingi á næsta kjörtímabili. Ég hefi í þessar; kosningabaráttu hvorki lagt fram langan lista óska eða Ioforða, því slíkt tel ég fánýti við ríkjandi aðstæður. Þá veit ég heldur ekki fremur en aðrir nýliðar, hver máttur minn má verða að kosningum afstöðnum. Ég veit það eitt, að ég er að bjóðast til að taka mér mikla ábyrgð á herðar. Því einu lofa ég, sem ég get staðið við og það er að vinna heilshugar að hverju hagsmunamáli Eyjanna og Vestmannaey- inga. Á morgun veljum við ekki aðeins á milli manna, heldur flokka og markmiða í þjóðmálum. Hismið verðum við að greina frá kjarnanum í gegnum moldviðri áróðurs og yfirborða. Við veljum á milli frjálshyggju, frelsis einstaklingsins til orðs og athafa og valds og ánauðar sósíalismanns. Við veljum á milli varna og öryggis og vamaleysis og örygg- isleysis. Skilníngsleysi konuna á hagsmunum Eyjamanna ...............°g stolid af þeim” I Þjódviljanum segir um Þad sýnir vel skilning þetta mikla hagsmunamál kommúnista á baráttu og réttlætismál Vest- Vestmannaeyinga fyrir mannaeyinga: „Ámi fjall- rétti sínum, umsögn í adi á vellulegan hátt um Þjódviljanum af kapp- þad hvemig vondu kall- rædufundi ungra sjálf- amir uppi á landi hefdu stædismanna og ung- svikid og prettad Vest- komma, en sá fundur var mannaeyinga eftir gos haldinn í Samkomuhúsinu med Vidlagasjódi og stolid snemma í vor. Þar fjalladi af þeim í þokkabót. Sér- Árni Johnsen medal ann- staklega hefdi ástandid ars um vanefndir ríkis- vend slæmt á vinstri- valdsins vegna eldgossins í stjómar ámnum. Vinstri Eyjum og slælega frammi- stjórnin og sérstaklega stödu Gardars Sigurds- kommúnistamir í stjóm- sonar í stjóm Vidlagasjóds L«mi hefdu ekkert viijad auk óafsakanlegs afskipta- fyrir eyjaskeggja gera og leysis og aulaskapar óskad þeim bara alls hins Magnúsar H. Magnússon- versta.” ar í baráttu fyrir hagsmun- um Eyjamanna, baráttu Þessi umsögn í Þjódvilj- sem þeir því midur anum sýnir vel hvers er ad gleymdu og sú gleymska vænta úr þeim herbúdum í hefur kostad Eyjamenn baráttu fyrir okkar málum. þúsundir milljóna króna. Við veljum á milli stefnufestu Sjálfstæðisflokksins til betra lífs í landinu og rótleysis og sundurlundis vinstri manna. Sjálfstæðisflokkurinn er kjölfestan í íslenskri þjóðmálabaráttu, hann höfðar til manngildishugsjónir íslendingsins og verður um ókomin ár hið óvinnandi vígi lýðræðissinna til varnar og sóknar fyrir óskertum mannréttindum í landinu. Minnug takmarka okkar litla þjóðfélags eflum við Sjálf- stæðisflokkinn með atkvæði okkar á morgun. Guðmundur Karlsson „Ad malbika Suðurlandsundirlendið með hrognum” Mag"úsat H- “ Magnús H. Magnússon hefur á undanfömum vik- um ordid ad athlægi fólks á Sudurlandsundirlendinu, þvl þótt Magnús hafi sýnt „dugnad sinn og fram- kvæmdasemi” hér heima í Eyjum þá keyrdi loforda- listi hans til Sunnlendinga svo úr hófi ad menn gátu ekki annad en brosad. Magnús lofadi stóram máluin á hverjum stad, brú yfír ölfusá hjá Eyrbekk- ingum, maibikun alls Sud- urlandsundirlendis hjá Þorlákshafnarbúum og sídan komu á eftir loford á öllum svidum mannlífsins og atvinnulífsins, safn hugmynda manna í fortíd og fyrir framtíd um betri adstödu byggda á Sudur- landi. Kosturinn vid loford Magnúsar var hinsvegar sá ad þad átti ag gera þetta allt I hvelli, hann ætladi ad sjá um þad, og ad hann taladi um röd verkefna og mikilvægi I heild, nei, ödru nær. Þetta var allt svo audvelt, og þad þurfti bara hann einan. Svo ætladi hann ad rækta upp fisk í Sjálfstædismenn telja þad eitt af meginverkefnum sínum ad tryggja öryggi íslands, öryggi okkar sem sjálfstædrar þjódar í vidsjárverdum heimi. Sjálf- stædismenn gera sér grein fyrir því ad vid erum lítil þjód á taflbordi landa jardarinnar og hvort sem okkur líkar betur eda verr þá verdum vid ad taka afstödu í utanríkismálum þótt hafínu undan Sudur- ströndinni, svo mikinn fisk, ad menn gætu jafnvel gengid þurrum fótum á þeim og svo ætladi hann ad setja nidur fullt af idnad- arfyrirtækjum í sjávar- þorpunum í Ámessýsluog láta þá hafa fullt af hrognum til ad sjóda nid- ur. Einni konu vard þá ad ordi: „Ef til viU ætlar hann ad malbika Sudurlands- undirlendid med hrogn- um.” flestir íslendingar vildu ugg- laust í hjarta sínu vera lausir vid slíkt. fslendingar vilja samvinnu vid vestrænar þjódir í sam- eiginlegum öryggismálum og þess vegna er ísland hlekkur í vamarkedju NATO-ríkjanna, hlekkur sem á stóran þátt í ad vidhalda fridi í þessum heims- hluta. Allir vita um útþenslu- stefnu Rússa á Nordur- Atlandshafi og allir vita ad nær 200 manna starfslid rússneska sendirádsins í Reykjavík er ekki edlilegur fjöldi. Sjálfstædismenn taka ekki þá áhættu sem fylgir öryggisleysi íslands, því þar er um ad ræda fjöregg sjálfstædis þjódarinnar. Sjálfstædisflokkurinn er eini flokkurinn á íslandi sem ekki er tilbúinn til hrossakaupa í öryggi og sjálfstædi landsins. —á.j. D Studningsfólk D-listans, sem ekki verdurheima 25.júní. Munid ad kjósa hjá bæjarfógeta. Hafíd samband vid kosn- ingaskrifstofuna, sími 1344.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.