Fylkir


Fylkir - 24.06.1978, Blaðsíða 3

Fylkir - 24.06.1978, Blaðsíða 3
FYLKIR ■N Þeir alþýdubandalagsmenn láta nú mikid í sér heyra vegna kaupránsflokkann, sem þeir kalla svo. Enn heldur söngur- inn áfram, sem hafdur var uppi fyrir sídustu bæjarstjómar- kosningar. Samningana í gildi, kosningar em kjarabarátta,er hrópad. Á fimmtudagskvöldid hóf pólitíski farandbikarinn, Bald- ur Óskarsson, hástemmdan söng um þetta og reyndi ad slá á strengi hinna vinnandi stétta, þótt ekki tækist honum þad burduglega. Fólk er ekki eins einfalt og hann heldur. Þad er ekki hægt ad teyma fólk og láta þad trúa hverju sem er. Þad em ekki allir eins og Baldur, ad sveiflast ad hlaupa milli flokka eftir ■ því hvemig vindurinn blæs. Ekki hafdi Baldur neitt fyrir því, ad minnast á afrek komm- arádherranna vorid 1974, en þá sviptu þeir launþega 7,5 vísitölustigum med bráda- birgdalögum. Þetta þótti Baldri þá sjálfsögd og edlileg vinnu- brögd. Hvers vegna skyldi Baldur ekkert hafa minnst á hrá- skinnaleikinn, sem leikinn er af flokkssystkinum hans hér í Eyjum. Fyrir bæjarstjómar- kosningamar lofudu þeir full- um verdbótum frá 1. mars, ef þeir kæmust í meirihluta. Allir bæjarbúar þekkja efndimar á þeim lofordum. Ég geri alveg rád fyrir, ad bæjarstarfsmönn- um hér þyki ekki mikid hafa þyngst í launaumslagi sínu. Þrátt fyrir svikin loford bæjarfulltrúa Alþýdubanda- lagsins hér og annars stadar, þar sem þeir hafa komist í meirihlutaadstödu, er haldid áfram ad reyna ad blekkja kjósendur. Alþýdubandalags- menn hafa sýnt þad, ad þeir em ekki líklegir til ad bæta hag launþega. Allra síst hinna lægst launudu. Eda era menn virki- lega fylgjandi því ad láta vísi- tölubætur hækka í prósentum á öll laun eins og Alþýdubanda- lagid þykist vilja. Þad er stefna Alþýdubandalagsins ad breikka sífellt bilid milli lægst launudu og þeirra hærra laun- udu. Kjósendur láta ekki lengur blekkjast af ordagjálfri komma. SJ. Yfirlýsing Einars Ágústssonar að landið verði gert varnarlaust ef verði mynduð Kommúnistar hafa í mál- gagni sínu, Þjódviljanum, gefid um þad skýlausa yfirlýsingu, ad þeir muni setja þad sem skilyrdi fyrir þátttöku í vinstri stjórn, ad varnarlidid verdi látid fara af landi burt og ad ísland segi sig úr samtökum vestrænna þjóda. Þeir hafa ad vísu látid ad þessu liggja fyrir kosningar ádur, en ávallt med einhverjum fyrirvara og hlaudid frá öllu saman þegar á reyndi. Eftir endurteknar yfirlýsingar Vorum ad fá stórkostlegt úrval af sælgæti. # KRÁIN 25.3ÚNÍ * 1 1 1 1 ■“ Einstakt tækifæri Til sölu Chevrolet Monte Carlo, árgerð 1973. BQlinn er í algjörum sérflokki með vökvastýri, sjálfskiptur, powerbremsur. Upplýsingar hjá Bílasölu Guðfínns, Borgartúni 24, sími 28255. Opið laugardaga frá kl. 10-4 e.h. - ' \ vinstri stjórn Einars Ágústssonar, utanríkis- rádherra um ad hann muni beita sér fyrir brottför varnar- lidsins í áföngum, ef vinstri stjórn verdur myndud, telja hinir róttækari kommúnistar innan Alþýdubandalagsins sér óhætt ad taka nú alveg af skarid um ætlun sína í þessu sam- bandi. Óvarid ísland er þeirra draumur. Ef svo færi myndi starfs- mönnum rússneska sendiráds- ins í Reykjavík fljótlega fjölga úr 84 í nokkur hundrud í gerfi allskonar sérfrædinga og rádu- nauta, eins og gerst hefur í mörgum hinna vanþróudu Afríkuríkja, sem mörg uggdu ekki ad sér iyrr en þau stódu frammi fyrir þeirri stadreynd, ad þau rédu raunverulega ekki sínum eigin málum, en voru ordin svo hád hinum erlendu adilum fyrir tilstilli sérfræd- inganna og rádunautanna, ad fyrir þau var ekkert annad ad gera, en ad leita á nádir annarra erlendra adila, eda ad gefast upp ella og glata raunverulegu sjálfstædi sínu. Þetta er óskadraumur lids- manna hinna erlendu öfga- stefnu, sem nú um stund skýla sér bak vid Alþýdubandalagid, þar sem þeir telja enn óhagstætt pólitískt séd ad koma fram á sjónarsvidid, eins og þeir raun- verulega eru klæddir. Eina rádid fyrir þá, sem ekki vilja ad svo fari, er ad studla med atkvædi sínu ad sem stærstum sigri Sjálfstædis- flokksins, sem fram ad þessu heíur í krafti kjörfylgis síns tekist ad koma í veg fyrir ad ísland missti á þennan hátt raunverulegt sjálfstædi sitt. FÁ ORÐ TIL H.S. Hjálmfrídur Sveinsdótt- ir gerir skólamálin ad um- talsefni í sídasta Eyjabladi og dregur mig þar inní umrædumar. Sem svar mun ég láta eftirfarandi fá ord nægja. Frumskylda hvers kennara er ad gæta hlut- leysis í kennslu hvada skodanir, sem kennarinn sjálfur kann ad hafa á kennsluefninu. Ég vænti, ad ALLIR kennarar hér í bæ muni í framtídinni hafa þad ad leidarljósi, þá munu málefni skólanna ekki verda rædd út frá þeim punkti, sem gerst hefur á þessu vori. SJ. r sigur Eyjanna y

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.