Fylkir


Fylkir - 09.11.1978, Blaðsíða 3

Fylkir - 09.11.1978, Blaðsíða 3
FYLKIR f * Utgerðarmenn — Skipstjórar Höfum verið beðnir að selja nylon þorskanet 7 1/4” x 32 x 120 yds. Silfur grá. Sérstaklega hagstætt verð. Upplýsingar í síma 83555 á daginn - 83480 á kvöldin. Ó H. Jónsson hf. Laugarvegi 128, Reykjavík. ---------------------------------------^ Ferðaklúbburinn Ameríkuferðir Garðastræti 4 Reykjavík. Iceland Sími 14920 - 30343 - 36638. Samtök áhugafólks um enn meiri og nánari tengsli við Vestur-íslendinga. Gerist félagar, hóflegt árgjald. Nafn:.................................. Heimili: .............................. _____________r Slátursölunni fer senn að Ijúka 5 slátur í kassa á aðeins 7650 Allt í sláturgerðina: Ódýrt rúgmjöl Haframjöl Rúsínur Gróft salt Auka vambir Lifur Mör Nýkomin hreinsuð svið SÉRSTAKT HELGARTILBOÐ: Lamba-smásteik úr hruggvöðva á aðins krónur Beinlausir fuglar á aðins kr 1950 pr kg. 1950 pr. kg. Gunnar Ólafsson & CO FASTEIGNA MARKAÐURINN Nýr sölulisti vikulega Skrifstofa í yestmannaeyjum: Bámgötu 2, 2. haeð. Viðtalstfmi: 15.30-19.00, þriðjudag til föstudags. Sfmi 1847 Skrifstofa f Reykjavlk: Garöastræti 13. ViOtalstfmi: 15.30-19.00, mánudaga. Slmi 13945 JÓN HJALTASON, hrl. B] Fasteignaúrvalið 13 13 13 13 13 er hjá okkur. Viðskipta- þjónustan h/f Tangagötu 1 SimJ 2000 B1 13 13 13 13 13 13 13 13(aIaSI^S@[g[il3 11 línu bréfíð......... Framhald af 1. síðu sem þeim finnist þetta svona sanngjamt, þá skal það svo vera. En málið er bara ekki svona einfalt, því miður. Ef lögin segja annað gilda þau. AFSTAÐA MINNIHLUTANS Það hefir komið fram í um- ræðum í bæjarstjóm, að menn em sammála um að réttlátast sé að allir greiði sinn skerf, en fulltrúar minnihlutans hafa þráfaldlega bent á, að ef lögin segja annað þá breyti hvorki ég, þú, eða Bæjarstjóm Vest- mannaeyja þeim lögum. Lög Alþingis gilda. Fulltrúar minnihlutans hafa bent á, að bæjarstjóm hljóti að hafa það sem leiðarljós í sínum störfum, að hafa sem best samskipti við bæjarbúa og forðast málarekstur o.þ.h. í lengstu lög, og því bæri bæj- arstjóm að neyta allra bragða til að komast hjá slíkum mála- rekstri, sem leiða kynni af innheimtu þessa gjalds. Beri því að leita umsagnar lögfróðra manna um þetta mál og reyna þannig að komast að sann- leikanum. (Ráðuneytið er ekki rétti aðilinn til að Ieita umsagnar hjá, því það er alltof tengt þessu máli, sér í lagi þar sem ráðherra þessara mála M.H.M. og hans aðstoðar- maður G.H.T. sömdu um- rædda reglugerð upphaflega, og em þar með að gefa umsögn um sitt eigið afkvæmi). AFSTAÐA MEIRIHLUTANS Því miður virðist meinhluti bæjarstjómar eitthvað „hrædd- ur” við mál þetta og neitað að viðurkenna röksemdarfærslu minnihlutans og staðið fast á sinni túlkun. Vonandi verður fljótlega breyting hér á og þeir viðurkenni sína „villu” og kanni málið niður í botn. ÁRÉTTING Það skal tekið skýrt fram, að hér er ekki um að ræða afstöðu um hvort réttlátt sé að inn- heimta þetta gjald hjá öllum, um það em flestir sammála, heldur hitt, er gengið lengra í innheimtu gjaldsins, en reglu- gerðin og lög Alþingis heimila? Um það stendur deilan og hana verður að leysa á friðsamlegan hátt. —MÞJ. LANDAKIRKJA Sunnudagaskólinn kl. 11 f.h. Messa kl. 14. Sóknarprestur BETEL Föstudagskvöld kl. 20.30, samkoma. Laugardagskvöld kl. 20.30, bænastund. Sunnudagur kl. 13.00, sunnu- dagaskólinn og kl. 16.30 er samkoma. Þriðjudagskvöld kl. 20.30, bibh'ulestur. Skrifstofustarf Einkaskrifstofa hér í bæ óskar eftir starfs- karafti. Starfið gæti verið um það bil 40% af heilu starfi, unnið 3-4 eftirmiðdaga í hverri viku. Hér er um alhliða skrifstofustarf að ræða. Þeir sem áhuga hafa, sendi umsóknir sínar í box 264, merkt: „Skrifstofustarf ’ fyrir 14. nóvember n.k. ÍSFÉLAG Vestmannaeyja hf. Aðalfundur ✓ Aðalfundur Isfélags Vestmanna- eyja h.f. fyrir árið 1977 verður hald- inn í húsi félagsins við Strandveg, laugardaginn 11. nóv. n.k. kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjómin. ______________________r Kvenfélagið Heimaey 25 ára afmælisfagnaður verður að Hótel Sögu, föstudaginn 10. nóv. Allir Eyjaskeggjar vel- komnir. Hefst með borðhaldi kl. 7 e.h., skemmtiatriði og dans. Kvenfélagið Heimaey Frá Bæjarsjóði V estmannaeyja Nú eru 4/5 hlutar álagðs útsvars og að- stöðugjalda ársins 1978 fallin í gjalddaga ásamt öllum eldri gjöldum til Bæjarsjóðs Vestmanna- eyja. Bent er á, að dráttarvextir eru reiknaðir á allar gjaldfallnar skuldir 15. hvers mánaðar. Drátt- arvextir eru nú 3% fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði. Gjaldendum er bent á að gera nú þegar full skil á gjaldföllnum og ógreiddum skuldum sínum, svo komast megi hjá óþarfa aukakostnaði og óþægindum vegna lögtaksaðgerða sem þegar eru hafnar. r ii i i| C Nýjar bækur daglega Plaköt Pússlur o.m.fl. Bókabuðin Heiðarv. 9 II I É a 1434

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.