Fylkir


Fylkir - 09.11.1978, Blaðsíða 4

Fylkir - 09.11.1978, Blaðsíða 4
FYLKIR Sæbjörg 8.058 ísleifur 5.245 Gunnar Jónsson 3.498 Bergur II. 3.389 Gjafar 708 Þess má geta að Gjafar hóf sfldveiðar í byrjun október. Útvegsbænda- félagið Aðalfundur Útvegsbænda- félags Vestmannaeyja var hald- inn 4. nóv. s.l. Á fundinn mættu úr Reykjavík, þeir Kristján Ragnarsson og Agúst Einars- son frá LÍÚ og Jakob Magnús- son fiskifræðingur og fluttu þeir allir erindi á fundinum. Bjöm Guðmundsson sem gegnt hefur formennsku í félaginu í 19 ár, hafði tilkynnt fyrir fundinn að hann hyggðist ekki gefa kost á sér til endurkjörs. En fyrir eindregin tilmæli útvegsbænda féllst Bjöm á að gegna for- mennsku eitt ár í viðbót. Sýnir þetta traust útvegsbænda á Birni í erfiðu formannsstarfi í genum árin. Aðrir í stjóm voru kosnir Ingólfur Matthíasson, Hilmar Rósmundsson, Magnús Kristinsson og Óskar Matthías- son. Framkvæmdastjóri Út- vegsbændafélagsins er Gísli R. Sigurðsson, fyrrv. útgerðar- maður. Ágúst Einarsson fulltrúi LÍÚ skýrði frá úttekt á stöðu bátaflotans í Eyjum, hina hefðbundnu vertíðarbáta (troll og net). Kom fram í máli Agústar og sundurliðun á rekstri 35 báta, að útkoma bátaflotans hér í Eyjum, er verri en annarsstaðar á landinu. Kemur þar m.a. til að vaxta- greiðslur hér em mun hærri, sem má rekja til skuldasöfn- unar á undanfömum ámm vegna tapreksturs, sem við- skiptabanki bátanna hefur orðið að fjármagna að mestu leiti. Þá eru viðhaldspóstar mun hærri hér samkvæmt landsmeðaltali. Veiðarfæra- kostnaður hér er töluvert hærri en annarsstaðar á landinu, en olíukostnaður er mjög sam- bærilegur og annarsstaðar. Hér á síðunni fylgir úttekt á rekstri bátanna fyrir árið 1977. Allar tölur eru í þúsundum. T merkir tekjur og % sama og hlutfall af tekjum. HUGINN VE 55. 347 brúttótonn að stærð. Aðalvél Wichmann 1250 hestöfl. Smíðaður í Noregi 1974 og kom til Eyja í byijun árs 1975. Frá þvf skipið kom hefur verið byggt yfir og brúin hækkuð upp. Eigandi: Huginn hf. Skipstjóri og framkv.stjóri er Guðmundur Ingi Guðmundsson. * ll tek.jur: o lía : % J if t : veiðarf : % af t : hagn/tap r aJ F t: 1. 34 .025 8 .070 23 . 7% 703 2 . 1% 7. , 576 ./. 22. .2% 2. 36 .566 3 .509 9 .6% 7 .949 21. .7% ./. 1. 76 7 ./. 4, .8% 3. 63 .293 10 .286 16 .3% 13, .415 21, .2% ./. 23. 820 ./. 37. ,6% 4. 53 .569 9, . 714 18 . 1% 10. .458 19. .5% ./. 18. ,668 ./. 34. 8% 5. 65 .319 10. .294 15 .8% 11 .332 17, ,3% ./. 22. 436 ./. 34. .3% 6. 76 .926 11, .817 15 .4% 14, .699 19 .1% ./. 27. 288 ./. 35. ,5% 7. 74 .254 12, .862 17 .3% 15. . 420 20. .8% ./. 34. ,318 ./. 33. ,0% 8. 36 . 763 5, , 400 14 .7% 2. , 751 7, .5% ./. 7. 612 ./. 21. 0% 9. 38. . 180 5. ,026 13, .2% 1. ,834 4. ,8% ./. 7. 336 ./. 19. 2% 10. 65 .547 10. ,003 15, .3% 9, ,343 14. ,3% ./. 6. 637 ./. 10. 1% 11. 19. . 960 2, ,440 12, .2% 743 3. .7% ./. 2. 265 ./. 11. ,3% 12. 72. .305 4. ,667 6, .6% 6. ,933 9, .6% ./. 21. 596 ./. 30. 0% 13. 96, ,961 16. ,435 17, .0% 8. , 120 8, .4% ./. 1. 241 ./. 1. 3% 14. 24. .968 2. 529 10, . i% 1. , 735 6. .9% ./. 4. 041 ./. 16. 2% 15. 34. ,666 3. 735 10, ,8% 6. 113 17. 6% ./. 8. 383 ./. 24. 2% 16. 19, .080 2. ,351 12. ,3% 748 3. 9% + 2. 108 + 11. 0% 17. 31, .949 2. 216 6, ,9% 3. 599 11. 3% + 3. 233 + 10. i% 18. 19, . 756 2. 660 13. ,5% 1. 606 8. 1% ./. 4. 258 ./. 21. 6% 19. 58, .074 5. 287 9. , i% 5. 392 9. 3% + 4. 253 + 7. 3% 20. 70. , 525 8. 167 11. ,6% 6. 958 9. 9% + 2. 550 + 3. 6% 21. 7. ,662 1. 306 17. ,0% 170 2. 2% ./. 542 ./. 7. 1% 22. 9. 356 1. 284 13. .7% 828 8. 8% ./. 2. 456 ./. 26. 3% 23. 10. 276 2. 101 20. 4% 3. 042 29. 6% ./. 6. 165 ./. 60. 0% 24. 32. 002 3. 980 12. 4% 4. 483 14. 0% ./. 2. 055 ./. . 6. 4% 25. 82. 267 8. 595 10. 4% 9. 432 11. 4% + 7. 231 + 9. 6% 26. 77. , 746 9. ,847 12 .7% 8. .696 11, .2% ./. 2. 802 ./. 3. 5% 27. 51. ,821 5. , 504 10 .6% 9, ,542 18, .4% ./. 240 ./. 0. 5% 28. 46. ,045 4. ,984 10, .8% 8. ,025 17. ,4% + 7. 189 + 13. 5% 29. 22. 243 4. ,216 18, .9% 1. , 715 7. .7% ./. 3. 810 ./. 2. i% 30. 92. 390 10. 076 10, .9% 10. ,050 ÍO. ,9% ./. 16. 486 ./. 21. 0% 31. 83. 050 13. 820 16. .6% 9. , 743 11. .7% ./. 11. 727 ./. 14. i% 32. 15. 404 2. 240 14, .5% 1. , 787 11. .6% ./. 5. 810 ./. 37. 7% 33. 41. 066 5. 258 12. ,8% 3. 345 8. . 1% ./. 9. ,599 ./. 25. 8% 34. 37. 224 3. 808 10, ,2% 3. 339 8. .9% ./. 5. 201 ./. 14. 0% 1. ,590. 860 214. 587 13. ,5% 204. 048 12. .8% . ,/.227. 773 ./. 14. 3% Týr-Breidablik S.l. laugardag léku Týrarar sinn fyrsta leik í 3. deild á keppnistímabilinu. Þennan leik léku Týrarar án Lása og Magga Þorsteins, sem voru úti í Póllandi með IBV. Leikurinn var í heild lélegur og var vextir : % af t : viðhald : % a f t : 4 .931 14 .5% 1, .845 5. 4% 2 .398 6 .6% 3, .354 9. 2% 6, .655 10 .5% 12, . 154 19. 2% 6 . 708 12 .5% 9, . 797 18. 3% 6 .670 10 .2% 15, .074 23. 1% 10 .866 14 . 1% 14, .511 18. 9% 11 . 198 15 . 1% 15, .532 20. 9% 5 .999 16 .3% 3 .934 10. 7% 4. .819 12 .6% 2, .287 6. 0% 3, . 779 5 .8% 6, .063 9. 2% 4. . 193 21 .0% 1, .308 6. 6% 8, . 170 11. .3% 14, , 447 20. 0% 5, .275 5 .4% 10. ,505 10. 8% 2, .471 9, .9% 2. ,571 10. 3% 5, .040 14, .5% 4. ,031 11. 6% 1. .414 7, .4% 1. , 795 9. 4% 4. ,323 13, .5% 2. 500 7. 8% 5. ,488 27, 00 1. ,523 7. 7% 8. ,047 13. ,9% 4. 193 7. 2% 7. ,973 11. .3% 6. , 190 8. 8% 1. , 137 14. co 1. 512 19. 7% 606 6. ,5% 873 9. 3% 1. 517 14. 8% 2. 176 21. 1% 1. 045 3. 3% 4. 631 14. 5% 2. 360 2. ,9% 8. 260 10. 0% 7, ,033 9, , 0% 11, , 725 15 .. 1% 2. ,594 5, .0% 5, .236 10. 1% 2. ,337 5. . 1% 6, .557 14 :.2% 3. ,251 14. .6% 2 .831 12 !.7% 14. , 108 15. ,3% 9. ,043 9 >.8% 1. ,584 1. ,9% 8, ,963 10.8% 2. ,488 16. to 2, .602 16 i.9% 4. .390 10. .7% 6. ,651 16 ;.2% 4. ,396 11. ,8% 3. , 182 8 1.5% 165.215 10.4% 207.853 13.1% hryllingur að sjá hvemig Týr- arar gátu glöprað leiknum í seinni hálfleik. Týrarar mættu mjög ákveðn- ir í leikbyrjun og réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik, enda staðan í hléi 12-8 fyrir Tý. í seinni hálfleik söxuðu Blikamir jafnt og þétt á forskot Týs og er 10 mín vom búnar af hálfleikn- um vom þeir búnir að jafna, 14-14 og þegar 8 mín. vom til leiksloka var enn jafnt 17-17. Síðan komust Blikamir yfir, en Egill varði eins og hans er von og vísa. Á lokamín. bjargaði Ingibergur andliti Týs með tveimur glæsilegum mörkum í restina og sigur Týs var stað- reynd, 22-21. Þennan leik hefði eins mátt kalla „Snorra leik Jóhannes- sonar”, því hann átti snilld- arleik og skoraði hvorki meira né minna en 11 af mörkum Týs (6 víti) og var hann langbesti maðurinn á vellinum að ó- gleymdum Agli markverði sem spilar ekki leik án þess að verja á milli 20 og 30 skot í leik. Þór-KR Þór-Stjaman Um helgina gerðu Þórarar góða ferð til höfuðborgarinnar. Kepptu þeir fyrst við KR á laugardag og var sá leikur jafntefli, eftir að Þór hafði verið yfir 8-7 í hálfleik. Leiknum lauk svo 13-13 og eftir því sem heimildarmaður minn tjáði mér voru Þórarar mjög óheppnir að vinna ekki þennan leik, því þeir klúðruðu boltanum fimm sinn- -um síðustu mínútumar. Tíðarfar hefur verið rysjótt að undanfömu og litlar afla- fréttir, ef frá eru taldar sfld- veiðar og togarar. Loðnan Loðnuveiðar Vestmanna- eyjabáta hafa gengið vel að undanfömu og er heildarafla- magn þeirra á sumar- og haust- vertíðinni orðið 46.716 smá- lestir þann 31. okt. s.l. Afli þeirra er sem hér segir: tonn Huginn 9.346 Gullberg 8.249 Kap II. 8.223 GULLBERG VE 292. 347 brúttótonn að stærð. Aðalvél Wichmann 1250 hestöfl. Smíðaður í Noregi 1974 og kom til Eyja um áramótin 1974-75. Frá því skipið kom hefur verið byggt yfir skipið. Eigandi: Ufsaberg h.f. Skipstjóri og framkv.stjóri er Guðjón Pálsson. UR VERINU Hausthapp- drætti Sjáifstæðis- flokksins 1978 er nú að komast í gang. Happdrættismiðar verða sendir út um næstu helgi. Kosningar á s.l. sumri vom nokkuð fjárfrekar. Miðar verða sendir til allra, sem tóku að einhverju leiti þátt í þeim, t.d. með þátttöku í prófkjöri fyrir bæjarstjórn- arkosningar. AUir eru sam- mála um að þeir sem sam- þykktu að prófkjör skyldi viðhaft og tóku þátt í fram- kvæmd þess, voru sér þess fyllilega meðvitandi að því fylgdi kostnaður sem þeim væri ljúft að greiða. Happ- drættismiöar eru til sölu á afgreiðslu happdrættisins í skrifstofu Sjálfstæðisfélag- anna, Eyverjasal Sam- komuhúsinu. Verður af- greiðslan opin allan daginn til laugard. 18. nóv, en þá verður dregið í happdrætt- inu. Vinningar eru: Bifreið og ferðir til útlanda. Heild- arverðmæti vinninga er kr. 4.710.000. Afgreiðslumaður Flest mörk skoruðu Hannes 6 og Hebbi 3. Á sunnudag mætti svo Þór Stjömunni og sigraði þá 26-22 eftir að staðan hafði verið 16- 10 í leikhléi. Flest mörk skoruðu Hannes 12 og Hebbi 4. Bestu menn voru án efa Sigmar Þröstur í markinu sem varði 18 (1 víti) á móti KR og 27 (5 víti) á móti Stjömunni. Einnig var Hannes mjög sterk- ur að vanda. 3. fl. handbolti Á eftir leik Týs og Breiða- bliks kepptu sömu félög í 3. fl. drengja og þar sigmðu Týrarar 11-5 og áttu Blikamir aldrei möguleika á móti Tý. En á sunnudag mættu Blik- amir Þór og hefndu ófaranna á móti Tý, því þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu Þór 11-7 Leikir Helgarinnar Enginn leikur hefur enn verið spilaður í 1. deild körfu- boltans. Þar er helst veður- guðunum um að kenna, en nú um helgina eiga ÍV menn að spila við Ármann í R.vík. Það er álit manna að Ármann sé með eitt sterkasta liðið í deild- inni. En við vonum það besta og þeir skulu fá að svitna, sagði Siggi Gúmm er ég ræddi málið við hann. í handboltanum mætir Þór nafna sínum að norðan hér heima, en Týrarar fara á Suðumesin og leika við Kefla- vík á laugardag og Njarðvík á sunnudag. Að lokum skal þess getið að 1. fl. Þórs spilar sinn fýrsta leik í 2. deild kvenna hér á laugar- dag.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.