Fylkir


Fylkir - 23.11.1978, Blaðsíða 4

Fylkir - 23.11.1978, Blaðsíða 4
FYLKIR UR VERINU TOGARAR Tekiö hef ég út hversu mikill er frá áramótum til 31 okt. afli og aflaverðmæti togaranna 1978 Fjöldi landana Uthaldsdagar Vestmannaey VE 54 21 275 Sindri VE 60 22 266 Klakkur VE 103 23 286 Afli fiskur kg. Afli lifur Samtals kg. 2.151.970 57.700 2.209.670 2.077.561 18.200 2.095.761 2.186.974 57.030 2.244.004 Skiptaverð fiskur Skiptaverð lifur Samt. skiptaverðm. 223.976.443 213.723.694 216.441.905 2.483.354 819.000 2.566.350 226.459.797 214.542.694 219.008.255 Meðalverð 102,49 102,37 97,60 LIFUR Farið hef ég í gegnum lifrar- eru margir með gott innlegg. innlegg frá áramótum til 31. Hér fara á eftir þeir sem búnir okt. og kemur í Ijós að frysti- eru að leggja upp meira en 10 húsin eru þar langstærstir. Pó tonn: ísfélag Vestmannaeyja hf. ... J<-g- % 135.260 14,07 Vinnslustöðin hf 131.170 13,66 Fiskiðjan hf 127.030 13,23 Eyjaberg hf 41.005 4,27 Nöf hf 38.030 3,96 Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. 36.140 3,76 Klakkur VE 103 57.030 5,94 Vestmannaey VE 54 50.660 5,28 Andvari VE 100 31.935 3,33 Sindri VE 60 18.200 1,90 Sigurbára VE 249 15.160 1,58 Gandí VE 14.570 1,52 Björg VE 5 13.900 1,45 Surtsey VE 2 13.835 1,44 Þristur VE 6 12.095 1,26 Bylgja VE 75 ...... 10.115 1,05 Aðrir undir 10 tonnum 214.211 22,30 Samtals: 960.346 100,0 Á sama tíma árið 1977 var komast yfir 50% eða 52,96%. heildarinnlegg orðið 1.036.074 Togaramir eru með 13,11% og kg og árið 1976 var það orðið bátamir eru með 33,93% af 1.392.645 kg. Ef við höldum heildarinnleggi. Þó ber að geta áfram í % þá kemur í ljós að að Vestmannaéy landaði 6.635 stöðvarnar rétt ná því að kg. í Danmörku í sumar. SÆBJÖRG VE 56. 317 brúttótonn. Aðalvél Wichmann 990 hestöfl. Keyptur til Vm. haustið 1975. Kom til landsins 1966. Var lengdur, yfirbyggður og hækkuð brú í Danmörku 1977. Eigandi: Sæbjörg hf. (Hilmar Rósmundsson og Theódór Ólafsson) Skipstjórar: Haukur Brynjólfsson og Hihnar Rósmundsson Aðalfundur Aðalfundur Lifrarsamlags Vestmannaeyja fyrir árið 1977, verður haldinn í Samkomuhúsinu (litla sal) laugardaginn 25. nóvember 1978 og hefst kl. 16.00 (4 s.d.) Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin KAP II. VE 4. 335 brúttótonn. Aðalvél Stork 660 hestöfl. Keyptur til Vm. 1976. Smíðaður í Garðabæ 1967. Hafa verið gerðar ýmsar breytingar, settur bakki. Eigandi Bessi s.f. (Einar Olafsson og Ágúst Guðmundsson) Skipstjórar: Hjörvar Valdi- marsson og Einar Ólafsson. IÞROTTIR Firmakeppní í knattspyrau Á laugardaginn kl. 16.00 hefst firmakeppnin. Þegar þetta er ritað hafa 8 lið tilkynnt þátttöku og fleiri eiga eftir að bætast í hópinn. Margir bíða eflaust spenntir eftir,því að vita hvaða lið lenda saman í fyrstu umferð keppn- innar, því ég held að keppnin verði jafnari og harðari en hún hefur verið áður. — Sem sagt, á laugardag kl. 4 e.h. fæst úr því skorið hverjir sigri í fyrstu um- ferð. Blak S.l. laugard. voru spilaðir fyrstu leikir sem spilaðir hafa verið hér í Eyjum í blaki. Fyrst léku toppliðin í 1. deild í blaki, ÍS-Þróttur. Eftir fimm hrinur og mjög jafna keppni unnu Stúdentar 3-2. Strax á eftir léku lið ÍBV og Breiðablik í 2. deild. Þessum leik töpuðu ÍBV með 2-3. Þess skal getið að það er aðeins stutt síðan blakdeild var stofnuð hér hjá ÍBV. Körfubolti Það má segja að leikur ÍV og Fram hér á laugard. hafi verið leikur kattarins að músinni. Það er óhætt að segja áð bæði Fram og Ármann eigi alls ekki samleið með öðrum liðum í 1. deild, ef mið er tekið af stiga- skorun í þeim leikjum sem búnir eru. Það eina í þessum leik sem gladdi augað var snilli John Johnsons, nr. 10, hjá Fram. Maður hafði það á til- finningunni að hann gæti skor- að körfu þegar hann vildi. Leiknum lauk sem sagt með sigri Fram 102-59. Bestur hjá ÍV fannst mér Haraldur Geir, en einnig komst Siggi Dan skemmtilega frá þessum leik. Kraftlyftingar Laugardaginn 18.11. s.l. var í fyrsta skipti haldin bæjar- keppni í kraftlyftingum milli Akureyrar og Vestm.eyja og var keppnin haldin á Akureyri. Aðiljar komu sér saman um að senda til leiks fimm manna sveit, en heimilt er að senda 11 manna sveitir, emn mann í hverjum þyngdarflokki, en sé það ekld hægt, þá mest 2 í hverjum! Ekki er hægt að senda menn í sömu þyngdaflokka frá hvoru félagi og var því ákveðið að keppnin færi þannig fram að samanlagður þungi, sem lyft yrði hjá hvoru félagi yrði látin ráða úrslitum, eftir að búið væri að deila með samanlögðum líkamsþunga keppenda í út- komuna. Leikar fóru þannig að lið Eyjamanna lyfti samtals 2.775 kr. og þeir voru saman- lagt að þyngd 411,6 kg. og fengu útkomuna 6,75, en lið Akureyringa lyfti samtals 2.382,5 kg. en samanlagður þungi þeirra var 393,5 kg. og þeir fengu útkomuna 6,05 svo að við unnum með talsverðum mun. Úrslit mótsins urðu sem hér Bazar á suimudag N.k. sunnudag hefdur Systrafélagið Alfa bazar í Bamaskóla S.D.A. við Breka- stíg. Verður þar að vanda margt góðra muna á boðstólum og ætti fólk að geta gert góð kaup. Einnig verður þar á boðdtólum úrval af kökum. Systrafélagið Alfa er félags- skapur kvenna sem starfa innan Aðvent safnaðarins. Tilgangur félagsskaparins er að hjálpa einstaklingum og fjölskyldum er búa við erfiðleika. Hefur mörgum hér í bæ verið rétt hjálparhönd er erfiðleikar hafa steðjað að. Ágóði af bazar rennur til þessara mála, þannig að með því að gera góð kaup á bazam- um er fólk um leið að stuðla að því að hjálpa þeim sem minna mega sín. Systrafélagið Alfa hefur einnig beitt sér fyrir fatasöfnun og sent oft pakka til Græn- lands. Einnig vom sendir í sumar 5 kassar með 528 flíkum til bágstaddra í Nígeríu. í gosinu var einnig mörgu fólki hjálpað um föt, en þau bámst að erlendis frá. Styrktarfélagið hefur nú starfað í um 50 ár og ávallt fengið mjög góðar viðtökur hjá bæjarbúum. Vonum við að svo verði einnnig á sunnudaginn, að Vestmannaeyingar fjöl- menni og geri góð kaup um Ieið og þeir styrkja okkur í hjálp- arstarfinu. (Fréttatilk.) segir: M. Nafn félag H.B. B.P. RX. Samt. 60 Kristján Kristjánss. ÍBV 120 65 150 335 67,5 Haraldur Ólafsson ÍBA 170 75 165 410 75 Freyr Aðalsteinsson ÍBA 180 100 220 500 82,5 Gunnar Halldórsson ÍBV 165 100 195 460 82,5 Gísli Ólafsson ísato 162,5 87,5 195 445 82,5 Gunnar Steingrímss. ÍBV 210 130 270 610 90 Sigmar Knútsson ÍBA 185 107,5 220 512,5 90 Gunnar Alfreðsson ÍBV 200 125 220 545 100 Kristján Falsson ÍBA 185 130 200 515 110 Óskar Sigurpálsson ÍBV 320 180 325 825 82,5 Auk þess kepptu 3 gestir á mótinu Skúli Óskarsson ÚÍA 287,5 130 295 712,5 82,5 Jóhann Gíslason ÍBV 160 92,5 190 442,5 67.5 Kári Elísson ÁRM. 190 115 205 510 Það vom sett nokkur Is- landsmet á mótinu og em þau undirstrikuð, en það vom sett fleiri met. Kári lyfti fyrst 185 kg. í hnéb. og svo tvö fyrr- greindu. Óskar setti samtals fimm íslandsmet, hann lyfti í fyrstu réttstöðul. 302,5 og fékk þá samanlagt 802,5 síðan 317,5 og fékk þá samanlagt 817,5 og síðast það sem að framan er ereint. Gunnar Steingrímsson setti tvo ný Vestmannaeyja- met, í hnéb. 200 og 210 í bekkpressu 130, í réttstöðu- lyftu 260 og 270 og samanlagt 600 og 610 og Kristján Krist- jánsson setti níu ný Vestm.- eyjamet í hnéb. 115 og 120, í bekkpressu 65, í réttstöðul. 135, 145 og 150 og samanlagt 325, 330 og 335 og á mótinu vom einnig sett fjölmörg Akurevrarmet. Fóstra eða starfsstúlka óskast á dagheimilið Rauðagerði frá 1. des. n.k. Upplýsingar gefur félagsmálafulltrúi Vést- mannaeyjákaupstaðar, sími 1955.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.