Alþýðublaðið - 05.01.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.01.1924, Blaðsíða 3
A L í* Y £S U B L A i) I í) Konurl Munld eftlv að Mðja um Ssnára sm|ði*liklð. Dæmlð sjálfar nm gæðln. f=- f£.I0RLtKltl . l |TH4§mjöriikisqer6in iEeykjavikll ö t— Maður óskar eftir að fá síldar net til að bæta. Upplýs'ngar á Hverpsgótu 32 A. Alþýðublaðið birtir þetta fróð- lega yfirlit yfir skiftingu þjóðar- innar e?tir atvinnu vegna þess, að tiltöluiega fáum alþýðumónn- utn gefst kostur á að sjá >Hag- ttðindinr, en yfirlitið sýnir furðu skýrt ástæðuna til óUgsins, sem nú er á þjóðarbúskapnum, það, hversu mjög hefir fjöJgað þeim, er hafa atvinnu við útbýtingu framleiðsiuváranna, verzlun og samgöngur. En um leið getur blaðið ekki stilt sig um að beioa þvf til Hagstofunnar, að æskiiegt lfepkamaðui*!»n( blað jafnaðar- manna á Akureyri, sr bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjðrnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. .Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Gterist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. Maltextvakt frá ölgerð- inni Egill Skallagrímssón er bezt og ódýrast. Útbrelðlð Alþýðublaðlð hvar sem þlð eruð og hvert sem þlð farlðl Skyr og rjómi ódýrast og bezt í mjólkurbúðinoi á Laugavegi 49 og Þórsgötu 3. Sendisvelnn. Röskur drengur 15— 16 ára óskast. A. v. á. væri að fá annaðhvort í >Hag- tíðindum« eða í manntalinu, þegar það kemur út, sem von- andi dregst ekki mjög lengi enn, yfirlit yfir það, hvernig þjóðin skiftist innan atvinnugreinanna í vinuukaupendur og viunuseljend- Hjálparst&ð hjúkrunarfélags- los »Lfknar< ei oplái" Mánudaga ,. . .kl. 11—12 f. k. Þriðjudagá ... — 3—6 ®. — Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 «. - Laugardaga . . — 3—4 ®„ .. Silfurbúinn baukur tapaðist á gamlársdagskvöld. — Skilist í Verkamannaskýlið. Bjarnaigreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þiiðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölurn. í gær töpuðust í uppbænum 85 krónur ásamt reikningi frá Milner, skilist gegn fundarlaun- um til Mllners. ur og hvé margir fylgja hvor- um um starf og framfærslu, úr því að það var ekki tekið með í þessu yfirliti. Væri þáð einkar þarflegt, því áð þettá er það, sem ræður stétt&sfeiftingunni ( Iandinu aðaltsga. Bdgar Rica Burroo.gua: Sonur Tarians. Þeir höfðu hugsað málið vel. Þeir ætluðu ekki að minnast á livíta íangann; — þeir ætluðú að láta svo, sem þeir vissu ekkert um hann. Þeir skiftust á gjö.fum við höfðingjann, og ekki bar á neinu. Þeir sögðu fréttir úr þeim þorpum, er þeir höfðu farið um, 0g fengu fréttir hjá Kovudoo i staðinn. Hann mintist. ekkert á fangann og vir.tist lielzt vilja losna við gestina. Sveinn gat þess svona eins og áf tilviljun i lolt samtalsins, að Arabahöfðinginn væri dauður. Kovudoo varð hissa og forvitinn. „Vissirðu það ekki?“ spurði Sveinn. „Það er undarlegt. Það var á siðasta tungli. Hann datt af baki, þegar hesturinn féll ofan i jarðfail. Hesturinn datt ofan á hann. Þegar menn hans komu að, var höfðinginn dauður." Kovudoo klóraði sér i hausnum. Hann var i vand- ræðum. Enginn höfðingi var sama og ekkert lausnar- gjald fyrir stúlkuna. Nú var hún verðlaus, nema hann efndi til hátiðar eða tæki hana sór. fyrir lionu. Síðari hugsunin eg'gjaði hann. Hann lirækti á bjöllu, sem skreið hjá fótum hans. Hann gaut hornauga til Sveins. Þessir hvítu menn voru undarlegir. Þeir voru kvenmannslausir langt að heiman. Hann vissi þó, að þeii' voru éiigir kvenhatarar. En hvað slcyldu þeir vilja gefa til þess að ná i ltvenmann? — Það var spurningin? „Ég veit, hvar hvit stúlka er,“ sagði hann alt i einu. „Ef þið viljið ltaupa hana, verður hiin ódýr.“ Sveinn ypti öxlum. „Við höfum nóg á okkar könnu," sagði hann, „þó við förum ekki að iþyngja okkur með kerlingarskjóðu, og hvað borgun viðvikur fyrir hana, —“ Sveinn bandaði með hendinni. „Hún er ung,“ sagði Kovudoo, „og lagleg.“ Sviarnir hlógu. „Það er engin lagleg hvit kona í skógunum, Kovudoo,“ sagði Karl. „Þú mátt skammast þin að reyna að gera gys að gömlum vinum.“ Kovudoo stökk á fætur. „Komið!“ sagði hann. „Ég skal sýna ykkur, að hún er eins og ég segi.“ Þeir fólagar stóðu á fætur og fóru með honum. Sveinn gaut glottandi hornauga til Karls. Þeir gengu að kofa Rovudoos. I hálfmyrkri kofans sáu þeir konu liggja bundna á svefnábreiðu úr strái. Sveinn leit snöggvast á hana og snóri sór uudan. „Hún er að minsta kosti þusund ára, Kovudoo,“ mælti hann og gekk út úr kofanum. „Hún er ung,“ skrælcti karlinn. „Það er dimt hérna; þú sórð ekkert. Ég skal láta færa hana út i sólskinið," og hann skipaði varðmönnunum að skera böndin og leiða hana út. Hvér saga kost.ar að eins 3 kr., — 4 kr. á betri p ppír. Sendar gegn póstkröfu um alt land.- Látið ekki dragast að ná í bækurnar. því að bráðlega hækka þær í verði. — Allir skátar lesa Tarzan-* sögurnar. — Fást á afgreiðslu Altýðublaðsins. „Tarzari“, „Tarzan snýr aftur“, „Dýr Tarzansí'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.