Fylkir


Fylkir - 01.05.2007, Blaðsíða 4

Fylkir - 01.05.2007, Blaðsíða 4
Við náum árangri! Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt að hann er traustsins verður. Við viljum halda áfram að ná árangri fyrir þig. • Viðætlum að taka ákvörðun um framtíð samgangnatil Vestmannaeyja að loknu mati á kostnaðaráætlunum og rannsóknum vegnajarðgangna. XD SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN i SUÐURKJÖRDÆMI • Samgöngumál eru atvinnumál og mikilvægasta verkefnið í uppbyggingu atvinnumála er að tryggja öruggar samgöngur á milli svæða. • Suðurkjördæmi geymir mestu ferðamannaperlur landsins og erstærstaferðaþjónustusvæðið. Við þurfum að styðja við svæðasöfnin á hverjum stað. VERKALYÐSD AGU Rl N N -1. MAI 1. maí er tileinkaður jafnréttismálum í ár. Dagskráin hefst kl. 13.00 í Safnahúsi Vestmannaeyja með örnámskeiðum. Kl. 15.00 verður kaffisamsæti og baráttufundur í Alþýðuhúsinu. Byggðasafnið verður opið í boði Vestmannaeyjabæjar milli kl. 13.00 -15.00. Dagskrá í Safnahúsi: Kl. 13.00 Setning Guðrún Erlingsdóttir formaður Verslunarmannafélags Vestmannaeyja Örnámskeið: Konurnar í Guðspjöllunum Sr. Kristján Björnsson, umræður og fyrirspurnir á eftir Örnámskeið: Kynjaheimar - Er jafnrétti mannréttindi Maríanna Traustadóttir, umræður og fyrirspurnir á eftir Kl. 14.00 Örnámskeið: KonurnaríGuðspjöllunum Sr. Kristján Björnsson, umræður og fyrirspurnir á eftir Örnámskeið: Jafnrétti á grænu Ijósi - Jöfn tækifæri á öllum sviðum samfélagsins Maríanna Traustadóttir, umræður og fyrirspurnir á eftir Kl. 15.00 Kaffisamsæti og baráttufundur í Alþýðuhúsinu í boði fulltrúaráðs Verkalýðsfélaganna Hátíðarræðuna flytur Maríanna Traustadóttir Jafnréttisfulltrúi ASÍ Fulltrúar framboða lesa upp úr bókinni Já, ég þori, get og vil íþróttamenn úr íþróttafélaginu Ægi selja bókina Já, ég þori, get og vil gegn vægu verði og rennur allt söluandvirðið til félagsins 1. maí merkin selja 5. flokkur karla fótbolta og rennur allt andviðri merkjanna til þeirra. Bæjarbúar takið vel á móti sölubörnum. Sendum félagsmönnum okkar hátíðar- og baráttukveðjur í tilefni dagsins

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.