Alþýðublaðið - 07.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.01.1924, Blaðsíða 1
IQ24 Bæjarstjórnarkosn' ing á fsaflrðl Alþýðaflokkarlna sigrar. Kosning á þremur bæjarfull- trúum fór fram á ísafirði á laug- ardaginn var. Vvoru tveir listar, annar frá ASþýðuflokknum og á honum Magnús Ólafsson íshús- stjóri, Jón Sigmundsson trésmið- ur og Magnús Vagnsson skip- stjóri, en hinir frá burgeisunum og á honum Sigurður Kristjáns- son, Magnús Thorbarg og Magn- ús Magnússon. Úrslitin urðu þau, að listl Al- þýðuflokksins fékk 398 atkvæði og kom að tveimur, en listi burgeisanna 331 atkvæði og kom einum að. Sýnir kosning þessi greini- lega, hverjum rangindum ísfirð- ingar hafa verið beittir við al- þingiskosningarnar síðustu, er upp á þá var troðið með kjörvill- um þingmanni úr fjandmanna- flokki þeirra. Vðla-Steinn. Hugljúf var ræða Sigurðar Nor- dals í gær. Hefir hann farið um víðiendi sögu vorrar 1 árljóma og bjartnætti. Sá hann þá sýnir. Var sú ein, að hann þóttist greina höfund Völuspár. Er hann vestfirzkur og kunnur að nokkuru áður. Sá heitir Völu Steinn. Háskólakeunarinn telur líklegt, að sér missýnist ekki. Rökfstuddi hann það svo vel, að ekki hefði öðrum kleift verið en skáldi og sjáanda. Mánudaginn 7. janúar. tölublað. Kjörskrá yfir kjósendur við bæjarstjórnarkosningu, sem fram A að fara í þessuni mánuði, liggur frammi á skrifstofu bæjargjaldkera til 24. þ. m. (skiiL stofan er opin alla virka daga kl. 10—12 og 1—5). Kærur yfir [kjörskránni verða að vera komnar til kjörsljórnar t fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaglnn 23. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 5. janúar 1924. Guðm. Ásbjörnsson, settur. FDlltrúaráðsfundar annað kvðld kl. 8. Verðlækkun mlkll. — Vinnan bezt i á ðllum skósólningum og gúmmíviðgerðum hjá Etnarl í*órðarsynl, Vitastíg 11. Sveif hann með gesti sína um láð og lög. Fór hann um hauður og hofsali. Las hann hug liðinna manna. Kendi margs í mæru ljósi. Sýnir voru fagrar á sólveg- um, hugþekk speki, heillandi feg- urð, óbrigðul list og athygli. Ræðumaður var ákjósanlega víðsýnn. — Mál var fagurt og framburður prýðilegur. Varla getur hjá því farið, að S. N. verði að flytja þessa ræðu aftur, en notið þá tækifærið. — E. J. Umdaginnogvegino. Nætnrlæknir er í nótt Kon- ráð R. Konráðsson, Þingholts- stræti 21. Sími 575. Blfrelðastnð Zóplioníasar leigir ódýrastar bifreiðar bæði innan bæjar og utan. Áætlunar- ferðir annan hvern kiukkutíma hvern dag til Hafnaríjarðar. Símar 1216 og 718. Áthygli Sjómannafékga skal vakln á því, að vegna of lítils húsrúms geta foreidrar ekki fengið aðgang að jóiatrésskemt- un félagsins með börnum siuum. Eatrín Thoroddsen læknir, dóttir Skúia heitins Thoroddsens alþingismanns, hefir verið sett að gegna Flateyjarlæknishérsði á Breiðafirði. Er hún fyrsta kon- an í sliku embætti hér á iand’. Glímni'élagið >Ármann« heid- ur skemtifund í kvöid kl. 81/* f Iðnó uppi. 40 ára afmæli Goodtemplara- reglunoar hér á landi er á fimtu- daginn. Er hafinn viðbúnaður um að minnast þess, og er líkiegt, að séð verði fyrir siíkum mannfagn- aði og viðhöfn sem maklegt er,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.