Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1953, Síða 1

Skátablaðið - 01.04.1953, Síða 1
1. TBL. XIX. ÁRG. RITSTJÓRI: REYKJAVÍK APRÍL 1953 TRYGGVI KRISTJANSSON SIGMUNDUR R. FINNSSON: BM BRÉFI FMÁ ÁSTMALÍB Ég sat skátamótið í Sydney (The Pan- Pacific Jamboree), sem stóð yfir dagana 29. desember 1952 til 9. janúar 1953, eins og ákveðið var áður en ég fór að heiman. Á Wilson heiðrar islenzka þatttakandann á mót- inu í Ástraliu. mótinu voru ca. 11.000 skátar og var ég eini íslendingurinn, þar sem Ásbjörn hætti við að koma á seinustu stundu. Hlaut ég alla kosti og galla þess að vera einn frá okkar gamla kalda og fjarlæga landi. Blöð- unum tókst á mjög skömmum tíma að gera mig að mjög „athyglisverðri“ persónu í augum Ástralíubúa. Voru alltaf að birtast klausur og viðtöl við mig og jafnvel viðtöl, sem aldrei áttu sér stað, — en slíkt er víst algeng blaða- mennska. í skrúðgöngu um aðal götur borgarinnar bar ég íslenzka fánann, og sýndu þeir mér og landi mínu þann heiður að hafa hann fremstan gestaþjóðanna (næstan á eftir hljómsveitinni). Eins gekk ég með fánann í fararbroddi við opinbera setningu mótsins. Ég talaði tvisvar í útvarp gegum tvær stöðv- ar og að síðustu „hellti ég upp á könnuna" með því að syngja tvö íslenzk lög við loka- varðeldinn, en þar voru samankomnir um

x

Skátablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.