Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 20

Skátablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 20
PÁ sUriía* utn : VETMAHFEMÐIM Við skulum hugsa okkur, að skátarnir, hér fyrir sunnan, fengju einhvern tíma að sjá snjó, og þeir fyrir norðan kæmust ein- hvern tíma upp úr hjarnbreiðunni. Hvernig væri þá að taka bakpoka og tjald og halda út í buskann, rétt eins og um Jónsmessu- leytið, þegar ekki sér hvítan díl. Við fyrstu umhugsun setur að okkur kuldahroll og okkur dettur í hug stórhríð og helfrosnir búkar. En við skulum setjast við ofninn og láta fara vel um okkur, og þegar okk- ur tekur að hlýna, geturn við hugsað mál- ið af meiri skynsemi. Við rifjum nú upp annars er ekkert garnan fyrir þau að þyggja það. Þið gætuð t. d. reynt í eina viku og séð, livort ykkur þyki þetta ekki reglulega skemmtilegur leikur. Aður en þið vitið af, eruð þið orðin sólargeislar á lreimilinu. Jæja, nú er gamla konan orðin þreytt og getur ekki skrifað lengur, enda er gigtin að þjá hana. En mikið þætti mér nú gaman, að fá frá ykkur línu, sérstaklega til að vita hvernig ykkur gengur með þessa tillögu mína. Þið skuluð ekkert vera hrædd um, að ég segist vera önnur en ég er, því að ég er regluleg amma. Svo kveð ég ykkur og óska ykkur gleði- legra jóla og guðs friðar á nýja árinu. Ykkar Amma gamla. P. s. ETtanáskrift mín er sú sama: Amrna garnla, Skátablaðið, pósthólf 831, Reykja- vík. það, sem við höfum heyrt um ferðalög að vetrarlagi og göngum jafnvel svo langt að áætla eitt slíkt. Flestir höfum við einhvern tíma stígið á skíði, eða að minnsta kosti bjargast við tunnustafi. Þrátt fyrir þá óhugnanlegu til- hneigingu þessara tækja til að krossleggj- ast og flækja menn á hinn ótrúlegasta hátt, mun flestum bera saman um, að það sé hin skemmtilegasta íþrótt að iðka. Val skíðanna fer mjög eftir landslagi því, sem ferðast er í. Fæstir eiga nema eina gerð skíða og munu svigskíði algengust. Við þau má notast alls staðar, en á löng- um gönguferðum um öræfin er bezt að nota gönguskíði, ef menn eru svo heppnir að eiga þau. Ekki skal hér farið út í efnis- val skíðanna. Aðeins skal bent á, að hið svonefnda hickory er nú orðið algengasti efniviður skíða. Gott er að bora smágöt nálægt broddi skíðanna. Er þá fljótlegra að breyta þeirn í sleða, ef slys ber að hönd- um. Skíðastafirnir skulu vera alllangir og ná upp undir handarkrika. Hvað bindingum viðvíkur, mun hentug- ast að nota hinar svokölluðu gormabind- ingar, að minnsta kosti á svigskíði. Á þeim eru mismunandi stillingar fyrir göngu og rennsli. Hinar sérstöku göngubindingar (t. d. rottefálla) munu tæplega jafnhentugar, og ólabindingar fyrir svig eru mjög óhent- ugar í gönguferðum, þar eð fóturinn er þar alveg fastur. í löng vetrarferðalög er nauðsynlegt að hafa sleða með í förinni. Sleðinn skal vera 36 SKÁTABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.