Alþýðublaðið - 07.01.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.01.1924, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Konurl Munlð eftlp að toiðfa um Smáca sm)ðx>liklð. Ðæmið sjálfar nm gæðin. * &lj0RLÍK 1 - 1T Wi Smjörlikisgeríiin i Eegkjavíkll I 1- Maltextpakt frá ölgerd- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Skyr og rjómi ódýrast og bezt í mjólkurbúðinni á Laugavegi 49 og IÞórsgötu 3. jafnvel startsorkuna í Jíkama verkamannanna, enda eit; i hún Ifka að bera a!t >mótlæti< með >þolinmæði og undirgefni undir guðs vilja<, svo nauða-pokalega púkalega, að drottin myndi hrylla við, ef hann nyti ekki æðra og víðara útsýnis yfir mannlffið en þjónar hans. Þó eru þeir nokkuð margir orðnlr í Hjálparstöð hjúkrunarfélags- i/J8 >Líknar< ®r opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þrlðjudaga ... — 5—6 c. - Mlðvikudaga . . — 3—4 o. - Föatudaga ... — 5—6 ®. - Laugardaga . . — 3—4 e. ~ Verkamaðurtnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlanzku blöðunum. Flytur gððar ritgerðir um atjómmál og atvinnumál. Kemur út einu ainni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Goriat áskrif- endur á algreiðslu Alþýðublaðsins. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. þessari gæfu sauðahjörð, sem f vökudraumum ber stundum fyrir sjónir aðrar myndir en þær, sem mestrar ástúðar njóta bjá >borgurunum<, svo sem jafnrétti og bróðerni meðal mannanna við sámtök, samstarf og sameign, en þeir eru lfka taldir áð vera últar, gulir af öfundsýki, sem spilii þessari liægu og blíðu Afgreiðsla blaðsiDS er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 9 88. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða 1 síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Útbrelðlð Alþýðublaðið hvar sem þið eruð og hwert sem þ!ð farlðl hjörð, — arðsamasta kvikfénaði burgeisanna, — og ér ekki að furða, þótt kjötsp?>ka >húsbænd- urna< langi stundum að lóga þeim. Þá eru >gáfumennirnir<, sem í auðmýkt dirfast að kalla sig svo, þegar ekki er alveg bert, að þeir séu eingöngu að tala um sjálfa sig hver um sig, skáldin, lista- Bdgor Rice Barrougha: Sonur Tarzans. Sviárnir lótu sér ekki óðslega, þótt þeir væru hinir áköfustu, — ekki að sjá stúlkuna, heldur að ná henni á vald sitt. Þeim var sama um, hvernig hún leit út. Það, sem þeir vildu vita, var, hvort hún væri sama stúlkan og sú, sem stolið hafði verið frá Arabanum nokkrum árum áður. Þeir væntu þess, að þeír þektu hana, og þó svo væri ekki, þá voru orð sendiboðans svo skýr, að á þeim varð eigi vilst. Þegar Meriem kom út, snéru báðir mennirnir sór við 0g létu á engu bera. Það lá við, að Sveinn ræki upp undrunaróp. Fegurð stiilkunnar gerði hann steini lostinn, en hann náði sér strax og snéri sér til Kovudoo. „Jæja?“ sagði hann við höfðingjann. „Er hún ekki ung og falleg?" spurði Kovudoo. „Hún er ekki gömul," svaraði Sveinn, „en hún verður okkúr samt byrði. Yið komum ekki norðan að eftir konum; — þar er meira en nóg af þeim.“ Meriem horfði hvast á hvitu mennina. Hún bjóst eigi við neinu góðu af þeim; — þeir voru i hennar augum engu minni óvinir en svertingjarnir. Hún hataði þá.og óttaðist þá. Sveinn talabi til hennar á arahisku. „Við erum vinir,“ sagði hann. „Vildir þú, að við tækjum þig héban?“ Hún kannaðist óljóst við málið i fyrstu, en smám saman áttaði hún sig. „Ég vil losna,“ sagði hún, „og fara aftur til Kóraks." „Viltu fara með okkur?“ mælti Sveinn. „Noi,“ svaraði Meriem. Sveinn snóri sér til Kovudoo. „Hún vill ekki fara með okkur,“ sagði hann. „Þið eruð karlmenn," svaraði surtur. „Getið þið ekki tekið hana með valdi?“ „Það myndi að eins auka á erfiði okkar,“ svaraði Sveinn. „Nei, Kovudoo! Við viljum hana ekki, en ef þú endilega vilt losna við hana, skulum við taka hana með okkur i vináttuskyni." Kovudoo vissi, að hann hafði gert verzlun. Þeir vildu hana. Hann fór þvi að prútta, og loksins fór Meríem úr eigu surts i hendur Svianna fýrir sex metra af lérefti, þrjú tóm skothylki úr kopar og skinandi, nýjan vasa- hnif frá Eskilstúna, og allir voru ánægðir með ver/.lun- ina nema Meriem. Kovudoo setti að eins eitt skilyrði, en það var, að Sviamir færu úr þorpinu með stúlkuua eins snemma og mmmmmmmmmmmm'mm'mm Tarzan-söguvnap lást á Bíldu- dal tojá Gnðmundi Slgupðssynl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.