Skátablaðið


Skátablaðið - 01.01.1959, Blaðsíða 16

Skátablaðið - 01.01.1959, Blaðsíða 16
K.F.U.M. skátarnir dönsku bjóða til fundar í „Spejdergárden" „Vintre Mölle" dagana II.—lfi. maí 1959. Fundinn sitja framkvæmdastj. og erindrekar Norður- landaskátanna. Brezku kvenskátarnir boða til umræu- fundar um skátamál á „Our Chalet“ í Sviss dagana 9.—12. sept. 1959. Fundurinn er að- allega fyrir skátahöfðingja og erl. bréfrit- ara, og má hvert land senda 4 fulltrúa. Sænsku kvenskátarnir boða til Norður- landafundar í Sigtuna dagana 8.—11. okt. 1959. Rétt til fundarsetu hafa meðlimir stjórnar B.Í.S. eða l'ulltrúar þeirra. Sænsku kvenskátarnir bjóða einnig þátt- töku í sænskri skáta-páskaviku dagana 23. marz til 30. marz. DRENGIR. Sænsku skátarnir boða til fundar með skátahöfðingjum og erl. bréfriturum í Stokkhólmi dagana 23. og 24. maí 1959. Franch Michelsen erl. bréfritari B.f.S. mun taka boðinu og sitja þennan fund. Aðalframkvæmdastjórn Alþjóðabanda- lags drengjaskáta boðar til fundar með erl. bréfriturum í París 25. marz n. k. Gamlir skátar. Samtök gamalla skáta halda umræðufund í París dagana 12.—13. ágúst 1959. Boðin er þátttaka 4 fulltrúum frá hverju landi. ÍSLENZKAR BKLTISSPKNNUR Blaðinu hefur borizt sú ánægjulega fregn, að loksins sé komið að því, að ís- lenzkir skátar geti klæðst fullkomnum ís- lenzkum skátabúningi. íslenzkar beltis- spennur eru komnar og fást í Skátabúð- inni. Flingað til höfum við notazt við enskar spennur og hætt er við að margur skátinn hafi hálf skammazt sín á skátamótum er- lendis er spurt var, hverju þetta sætti. Spennur þessar eru af tveimur gerðum, með lilju fyrir drengina, en smára fyr- ir stúlkurnar. Þær eru mjög smekklegar og getum við nú vissulega státað af beltunum okkar. Nú þarf bara að fá einkennismerk- in ofin og þá er fyrst vel. KRULLI SKÁTI 12 SKÁTABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.