Skátablaðið


Skátablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 25

Skátablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 25
DANMÖRK: Lise-Lotte Thorsen, Dybbölgade 23. Köben- liavn V. Anna Gretlie Hansen, Fæstevej 2, Gentofte. Margit Christensen, Jens Jensensvej 10, Köb- enhavn F. 23 ára. Inger Pors, Grindstedsvej 22, Sdr. Omme. 15 ára. Birte Poulsen, Nyborgvej 276, Svendborg. 15 ára. NOREGUR: Ellen Schmidt, Nesoddhögda, pr. Oslo. 16— 17 ára. Ingrid Norvin, Hans Tanks gate 3, Bergen. 18-19 ára. HOLLAND (enska): Ineke Sohier, Vyzelstraat 51 II, Amsterdam C. 14 ára. Flanneke van Cittert, W Henkelslaan 71. 13— 16 ára. ÍRLAND: Joan Tuthill. 13 ára. Frá írskum skátum hefur komið boð um að sitja ráðstefnu mótmælendatrúarskáta. Aðalmál: Skátastarfið byggist á skátaheitinu og skátalög- unum. Tími: 21. april—27. apríl 1960. Boðin vikudvöl á undan eða eftir móti. Þátttökugjald: £ 8—12—Od. Umsóknir sendist fyrir áramót. Norsku kvenskátarnir bjóða þátttöku í Norð- urlandamóti fyrir skátastúlkur 15—20 ára, sum- arið 1960. Boðið er 20 frá hverju landi ásamt foringja. Mótið verður líklega frá 26. júlí—7. ágúst. Mótsstaður nálægt Lillehammer (stutt frá Oslo). Gjald ca. 140,00 n.kr. Umsóknir sendist stjórn B.Í.S. fyrir 1. febrúar 1960. Skátarnút i Irlandi. Bandalaginu hefur borizt bréf, þar sem sjö drengjaskátum á aldrinum 12 — 18 ára ásamt eldri foringja er boðið til móts, sem lialdið verður um 160 km norðvestur af Dublin í Irlandi næsta sumar. Hvenær sumars- Lesley Hood, Residence, Alexandra College, 2, Earsfort Terrace, Dublin. 14 ára. Doreen Meredith. 12 ára. Hazel Eakins. 15 ára. Allar þrjár með sama heimilisfang og hin fyrsta. BANDARÍKIN. Tveir bandarískir kvenskátaflokkar óska eftir að komast í bréfasamband við xslenzka fl., þar sem flokksforinginn tteki að sér að þýða bréfin. FILIPPSEYJAR. Kvenskátar á Filippseyjum óska eftir bréfa- viðskiptum við íslenzka kvenskáta í hvaða aldursflokki sem er. CANADA. Sömuleiðis liggur fyrir beiðni frá kvenskátum í Canada um bréfaviðskipti í hvaða aldurs- flokki sem er. Allar frekari upplýsingar veitir Borghildur Fenger, Hofsvallagötu 49, Reykjavík. Rúmleysi. Skátablaðið þjáir mjög rúmleysi í þetta sinn. Æskilegt hefði verið að birta greinar frá skáta- mótunum, er haldin hafa verið hér í sumar. A þetta þó einkum við um landsmótið. Auk þess voru haldin mót á vegum Pléraðssambands skáta í Arnessýslu og annað héldu Keflvíkingar við Keili. Þetta efni verður því miður útundan í þetta sinn, en reyna munum við að birta a. m. k. myndir frá atburðum þessum í jóla- blaðixtu. ins er enn ekki vitað. Væntanlegir þátttakend- ur mundu verða gestir írskra skáta frá því að þeir kæmu til Dublin um hálfs mánaðar skeið, en fargjöld þangað og heim og svo vasapeninga yrðu þátttakendur að leggja sér til sjálfir. Hafi einhverjir skátar áhuga á að þiggja þetta boð, er félagi þeirra rétt að senda umsókn í skrif- stofu B.Í.S. Afmœlishóf danska skátabandalagsins. Banda- laginu hefur borizt boð frá danska drengjaskáta- bandalaginu um að senda tvo fulltrúa til þátt- töku í hátíðarkvöldverði, sem haldinn verður í Kaupmannahöfn 19. nóvember n.k. vegna 50 ára afmælis bandalagsins, svo og fleiri hátíða- höldum vegna afmælisins. Skátafélögin eru beð- in að láta vita á skrifstofu B.Í.S., ef þau vita um skáta, sem yrðu í Höfn um þetta leyti og sem gætu orðið þar fulltrúar bandalagsins. S KATAB LAÐIÐ 65

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.