Skátablaðið


Skátablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 32

Skátablaðið - 01.08.1959, Blaðsíða 32
SKÁTAR! Piltar! — Stúlkur! NÚ FARA vetrarútilegurnar að hefjast. SKÁTABÚÐIN hefur jafnan fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af útileguvörum, bakpoka, svefuiíoIí.a o. fl. NÝKOMIÐ ER CHEVIOT í kvenskátabúninga og efni í ljósálfa- búninga. EINNIG fyrirliggjandi nýir drengjaskátahnútar og ylfingahúfur fyrir jólafundinn. Skátabelti með íslenzku sylgjunum er ávallt kærkomin jólagjöf. Q Sendum gegn póstkröfu. — Allt fæst í SKÁTABÚÐINNI. SKÁT ABÚÐIN Snorrabraut - Sími 12045. SKÁTABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.