Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 11

Skátablaðið - 01.12.1959, Blaðsíða 11
11.—12. TBL., XXV. ARG. 1959 RITSTJORI: INGÓLFUR ÖRN BLÖNDAL JÓLAKVEÐJA til ókáta Kceru skátar! Mér er það mikil ánœgja að senda ykkur kveðju mina og einlœgustu óskir um gleði- leg jól. Samstarf mitt við skáta hefur verið i alla staði hið bezta og ég hef fylgzl, með heillariku starfi ykkar víða um land. Þið eruð hamingjusamir að eiga slíkan félags- skaþ með göfugt markmið, farscelt skipu- lag og margþœtt starfssvið. Athafnalaus skáti htytur að vera jafn fjarlœgt hugsun ykkar og nóttin deginum, skammdegið vor- birtunni. En nú hugsa ég til ykkar, er jól- in nálgast. Jólin, þessi fagnaðarrika, bless- aða hátíð, sem hið ytra ber birtu og yl í bæ og byggð, einmitt, er skammdegið grúf- ir yfir og dagurinn er stytztur. Auðvitað fagnið þið jólunum og gleðilegt er, að þið skátarnir, hafið viða hlaupið undir bagga xM/x. SKATAB LAÐIÐ Séra Bragi Friðriksson.. og hjálpað til við það, að gleðja lúna van- megnugu og þurfandi. Heill ykkur öllum i þvi starfi sem öðrum í nafni kcerlelkans og liknserninnar. Ég býst við, að sum ykkar verði hissa, en ég segi ykkur, að er ég sendi ykkur þessa- 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.